Morgunblaðið - 12.12.1997, Side 29

Morgunblaðið - 12.12.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 29 LISTIR Tréristur í Norska húsinu SÝNING Láru Gunnarsdóttur myndlistarmanns var opnuð laugar- daginn 6. desember sl. í Norska húsinu í Stykkishólmi. Á sýningunni eru myndir ristar í tré og málaðar. í kynningu segir: „Margir kann- ast við tréfígúrur Láru en hér beitir hún skurðtækni og málningu með eftirtektarverðum hætti.“ -------------- Námskeið í barokktónlist TÓNLISTARSKÓLI Kópavogs og Tónlistarskólinn í Reykjavík halda sameiginlegt námskeið laugardag- inn 13. desember, þar sem fjallað verður um túlkun og skreytilist í franskri og þýskri barokktónlist. Námskeiðið verður haldið í „Stekk“, húsnæði Tónlistarskólans í Reykjavík, Laugavegi 178, kl. 13-15. Skólarnir hafa fengið Pierre Séchet flautuleikara og prófessor við Tónlistarháskólann I París til að sýna með tóndæmum og fjalla í orðum um stíl og túlkun barokktónlistar og „einnig svara fyi-irspurnum nemenda og kennara um „upprunastefnuna" og margt annað sem brennui' á þeim sem vilja bera fram trúverðuga barokktónlist á okkar tímum," seg- ir í kynningu. ------♦-♦-♦--- Bókaupplestur á Café 73 BÓKAHÖFUNDARNIR Kristín Ómarsdóttir, Kristjón Kormákur Guðjónsson og Jóhanna Kristjóns- dóttir lesa kafla úr bókum sínum, laugardaginn 13. desember kl. 20, á kaffíhúsinu Café 73, Laugavegi 73. Borðstofustóll með teflon áklæði Fákafeni 9, sími 568 2866 PentiwMMX Laser Expression Pentíum 166 MMX 32 MB EDO DIMM vinnsluminni 2.1GB diskur 15" Laser skjár Intel Pentium 166MHz MMX örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 430VX ChipSet á móðurborði S3 Virge 3D skjákort, 4MB minni Windows 95 lyklaborð Laser mús 3ja hnappa (Logitech) 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PMPO) 16 bita hljóðkort MicrosoftWindows 95 stýrikerfi Laser Expression Pentium er fáanleg í borð- eða miniturnkassa TilDoosvere ir. 118.900 staðgreitt (m. VSK.) Stafrænar myndavélar frá Sanyo, Casio og Agfa Prentarar miklu urvali frá HP Canon °g Epson Heimilistæki hf TÆKNI- OG TÖLWUDEILD SÆTÚIMI S SÍMI 5B9 1500 www. hfc.is Tilboð með lölvu tr.S.i 3ja tttán. Internet áskritt og 33 M ntútalá Peetiwll Laser Expression Pentium II233 32 MB SD RAM vinnsluminni 3.4GB Ultra DMA diskur 15" Laser skjár Intel Pentium II örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 440LX ChipSet á móðurborði S3 Virge 3D/DX skjákort, 4MB EDO minni Windows 95 lyklaborð Laser mús 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PMPO) 16 bita hljóðkort Microsoft Windows 95 stýrikerfi tttreetiee IBfrixl Laser Attraction 16 MB EDO vinnsluminni 2.1GB diskur 14" Laser skjár Cyrix P+166 6x86 örgjörvi 512Kb Pipeline Burst Cache Intel 430VX ChipSet á móðurborði sem er stækkanlegt í allt að Pentium MMX 233 S3 Trio64V2 skjákort, 2MB minni Windiws 95 lyklaborð Laser mús (Logitech) 24x geisladrif Laser hátalarar (80 PMPO) 16 bita hljóðkort MicrosoftWindows 95 stýrikerfi Laser Attraction er fáanleg í borð- eða miniturnkassa Tilboðsverð staðgreitt (m.VSK.) lilboðsverð kr. 16.‘ H staðgreitt (m.VSK.) laser Scamr 9B00PB A4 bordskanni fyrir PC og Macintosh 300x600 dpi (9600 dpi m. interpolation) Tilboðsverð kr. li.SM staðgreitt (m. VSK.) . naoSean litaskaeei A4oorðskanni fyrirPC og Macintosh -300x600 dpi (2400 dpi m. interpolation) SCSI spjald f. PC Hentar sérstaklega vel til heimasíðugerðar Valinn besti kosturinn í MacUser og Windows Magazine satUmsen ff.. maður bókstaflega kemst ekki hjá þvi að hrífast... Petta er skemmtileg bók.". - Hrafn Jökulsson, Bylgjunni Lífskætin beint í æð 1 - Sigríður Albertsdóttir, DV Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar 1 „Skopádeila lætur Davíð vel,... Davíð hefurgottauga fyrir... mannlegri óreiðu og skringilegum uppákomum sem sífellt hljóta að fylgja mannlífinu". - Jóhann Hjálmarsson, Morgunblaðinu >feritup fqrin A metsölulista Bokabuðn Máls og menntngar og Eyimmdssoii VAKA- HELGAFELL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.