Morgunblaðið - 12.12.1997, Page 57

Morgunblaðið - 12.12.1997, Page 57
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 57 náttúrunni. Þegar lífsorkan eykst finnum við fyrir því að það erum við sem einstaklingar sem stjómum, við erum ábyrg fyrir heilsu okkar, við höfum skapað þá heilsu sem við höfum og það erum bara við sem getum breytt því að nýju til hins betra. Við þetta allt eykst trúin, vonin og kærleikurinn í lífi okkar. Aðferðimar sem nútímalæknisfræði notar eru skurðaðgerðir, geislun og lyf sem ýmist em notuð til þess að drepa eitthvað í líkamanum eða breyta starfsemi þeirra líffæra sem þeim er beint að. Breytingar á lifnaðarháttum em sjaldan ræddar. Alið er á neikvæðu hugarfari, hræðslu, ótta og veikindin verða alls ráðandi. Einstaklingurinn finnur að hann er hættur að stjóma Gæði lífsins hvfla í annarra höndum. Við erum alin þannig upp að það erum við sem höfiim náð okkur í sjúkdóma og emm óhamingjusöm fómardýr. Líf okkar er í annarra höndum. Læknir, Guð, hjálpaðu mér. Þegar þessar andstæður em skoðaðar þurfum við ek!d að velta því lengi íyrir okkur hvor meðferðin er betri fyrir okkur, umhverfi okkar og síðast en ekki síst fyrir afkomendur okkar. Vert er að minnast þess að orðið doktor, sem komið er úr grísku, þýðir sá sem fræðir. Tekur það miklu frekar til náttúmlæknisfræðinnar en nútímalæknisfræði sem ríkjandi er í dag og er óðum að þróast í andhverfu orðsins. Með viðhorfsbreytingu hjá þjóðinni varðandi heilbrigði og til náttúmlegrar læknisfræði myndum við strax sjá mikinn spamað í heilbrigðiskerfinu en það er nú sem kunnugt er komið í þrot vegna fjárskorts. Það þýðir að aðferðir nútímafyrirkomulags em ekki þær réttu til að auka heilbrigði þjóðarinnar. Höfundur er læknir. hver mínúta eftir khg:oo á kvöldin < I < PÚ8TUR 00 BtMI Öryggismyndavél að andvirði kr. 20.900 Fylgir öllum TOSHIBA sjónvarpstækjum. Þú tengir vélina við sjónvarpið og getur séð gegn um það hver stendur við útidymar, fylgst með bflskúmum, bömunum í bamaherberginu o.s.fr. Alveg meiriháttar TOSHIBA Brautryðjendur í sjónvarpstækninni Hönnuðir ProLogic-,ProDmm- og DVD kerfanna >28”Tinted black line •Nicam stereo •16:9 •Hypertune stöðavaleitun Verð kr 79.920 ^ Skápur kr 11.900 line myndlampi •Bamalæsing •Nicam stereo •Quadryl Surround bio upplifun Verð kr. 99.450 standur kr. 6.900 •ProDrum hausar •2 Scart tengi •NTSC kerfi •Allar skipanir á skjá •35% lægri bilanatíðni Verðkr 38.610 ster. •ProDrum hausar •35% lægri bilanatíðni •NTSC kerfi •2 scart tengi Jólatilboð kr 28.890 stgr •6 hausa ProDrum •35% lægri bilanatíðni •NICAM Stereo •Allar aðgerðir á skjá •6 hausa ProDrum •Audio Dubbing hljóðsetning •2 scarttengi •Allar aðgerðir á skjá •Sérstakur afirafmögnunarkerfi Jólatilboð kr. 53.910 &Co.hf. ® 5622901 og 5622900 ^Útihurðir i‘*gluggar 05678100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 NYTT Taubert-sport Tilvalin gjöf Kringlunni S: 553 7355 .il.il Rciðarslag eftir Jolm Sa«l Spenna og óútskýranlegir atburðir sem senda kaldan hroll niður bak- ið og fá hárin til að rísa á höfði fólks. Hröð og ógnþmngin atburða- rás sem nær hámarki við óvænt endalok. |«>W Híitii : HNA^bottm ^ I iiðniui hoimi Hildur Éinarsdóttir skrifar hér sögu um ellefu ára strák sem segir ýkjusögur af sjálfum sér og öðmm. En trúir honum nokkur þegar hann fer að segja ótrúlegar sögur sem em þá sannar? „Hildur er snjall höfundur... Stíll hennar hleður söguna spennu, sem gleður unga lesendur, og er það vel, en aðal sögunnar tel eg vera, að hún vekur foreldrum spumir um uppeldi og skóla.“ (Morgunblaðið, Sig. Haukur.) JÖHANNA Á, STtlNORlMSÐÖTTIR WTA-KIIA LEIKUR AS LJÚÐI ÚO 8ÖQU MYNOftKHtYTINOt JIAN fOftOOSO KNOBI iftft? Bita-kisa Jóhanna Steingrímsdóttir sendir frá sér ævintýri fyrir yngstu lesend- uma. Bráðfallegar myndir Jean Posocco skreyta bókina. Textinn er að hluta til í bundnu máli, auðskildar og auðlærðar vísur sem bömin vilja lesa aftur og aftur. Lt'lðili lil liumittgjmmar dlír L. Ron Hubbartl Einfaldar lífsreglur sem innihalda leiðbeiningar um það hvemig eigi að stefna að hamingjusömu og heilbrigðu lífi. Bók sem unglingar og uppalendur ættu að lesa saman. ✓ „ FROÐI - lafjtyíesta^ yjpfin Sími: 515-5500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.