Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 73 BRIDS Umsjón (iuómundur l'áll Arnarson Batsfordforlagið í Bretlandi dælir út bridsbókum þessa dagana. Ein sem er nýkom- in úr prentsmiðjunni heitir Secrets of Expert Card Play eftir David Bird og Tony Forrester. Sá fyrmefndi er kunnur bridshöfundur, en Forrester er öllu þekktari sem spilari. Flest spil bókar- innar eru reyndar spil sem Forrester hefur glímt við í keppni. Einstaka sinnum eru þó aðrir spilarar í aðal- hlutverki, eins og hér: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á6 ¥ Á1084 ♦ G874 ♦ D96 Vestur Austur ♦ K1073 ♦ D85 ¥ KDG9 IIIIH ¥ 752 ♦ D1052 111111 ♦ 63 +10 * G8742 Suður ♦ G942 ¥ 63 ♦ ÁK9 + ÁK53 Spilið er frá boðsmóti Macallan í London í fyrra. Bresku landsliðskonurnar Davies og Smith eru í vörn gegn þremur gröndum Ind- verjans Ghose: Vcstur Norður Austur Suður Davies Shivdasani Smith Ghose Pass Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Allir pass Davies kom út með hjartakóng, sem Ghose tók strax, spilaði ÁK í tígli og þriðja tíglinum. Davies drap á drottningu, tók hjarta- gosa, og spilaði hlutlaust tígli. I tíglana tvo henti austur hjarta og laufi. Ghose sá nú átta slagi og níu ef laufið kæmi 3-3. Hann tók laufás og horfði vel og lengi á tíu vesturs. Ghose ákvað að trúa tíunni og gaf upp á bátinn þann möguleika að laufíð félli. Þess í stað tók hann lauf- kóng og spilaði laufi á drottningu: Norður + Á6 ¥ 108 ♦ - ♦ D Vestur Austur ♦ K107 + D85 ¥ G9 ♦ - llllll 4 _ ♦ - + G8 Suður ♦ G94 ¥ - ♦ - + 53 Vestur varð að henda spaða í þriðja laufið. Þá tók Ghose spaðaás og Davies sá hvað verða vildi og henti kóngnum undir. En ekki dugði það: Spaði úr borði að gosanum, sem varð níundi slagurinn þegar aust- ur hafði tekið á spaða- drottningu og hæsta lauf. ÍDAG Arnað heilla PAÁRA afmæli. Á Ovmorgun, laugardag- inn 13. desember, verður fimmtugur Óli Már Arons- son, oddviti Rangárvalla- hrepps, Heiðvangi 11, Hellu. Hann og eiginkona hans Kristín Gunnarsdótt- ir taka á móti gestum í Hellubíói kl. 17-19 á af- mælisdaginn. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. september í Kaup- mannahöfn Inga Birna Steinarsdóttir og Niels Kokholm. Heimili þeirra er að Hallandsgade 18, Kaup- mannahöfn. - Hlutaveltur ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 1.434 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Anna Margrét Árilíusdóttir og Guðbjörg Lára Rúnarsdóttir. COSPER Eigum við ekki að halda áfram fyrst foreldrar þínir eru komnir? HÖGNIIIREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú gefur þig alian íþau verkefni sem þú tekurþér fyrirhendur. Dugnaður þinn berþiglangt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ýmislegt verður til þess að dreifa athygli þinni svo þér verður ekki eins mikið úr verki og þú vildir. Hvíldu þig í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú ættir ekki að vera í vafa um hvernig kvöldinu skyldi best varið. Heimsókn til traustra vina borgar sig. Tvíburar (21. maí- 20. jún!) Þú gætir fengið ánægjulegt heimboð og þarft að skipu- leggja helgina. Eitthvað gæti þó breyst á síðustu stundu. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) H86 Það er ýmislegt sem veitir þér erfiðleikum í starfi en ef þú heldur ró þinni ieys- ast hlutirnir farsællega. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Nú reynir verulega á hæfni þína í starfi. Sýndu því vandvirkni og úthald. Ein- hver þarfnast aðstoðar þinnar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Leitaðu stuðnings ástvinar þíns, ef eitthvað vex þér í augum. Þú munt ekki koma að tómum kofanum. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu ekki tungulipran ná- unga afvegaleiða þig. Haltu þig á jörðinni og hafðu ekki áhyggjur að óþörfu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Dragðu ekki f efa eigið ágæti. Þú getur það sem þú ætlar þér, ef þú hleypir þér út úr skelinni. Sannaðu til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Fyrirhyggja er nauðsynleg í fjármálum. Gættu þess að hlaupa ekki á þig í þeim efnum, annars kann illa að fara. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft vera nærgætinn og blíður í samskiptum við þína nánustu. Segðu ekkert sem gæti valdið misskiin- ingi.__________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Reyndu að láta skoðanir vinar þíns, ekki angra þig, þótt þær séu andsnúnar þínum. Þú færð góðar frétt- ir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú eigir gott með að laða fram það besta í sam- starfsmönnum þínum þai-ftu að sýna sérstaka nærgætni núna. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. llSKUVERSLUNIN Smori GRÍMSBÆ V/BÚSTAÐAVEG 15% staðgreiðsluafsláttur á peysum og buxum föstudag, laugardag og sunnudag. Opið laugardag frá kl. 11-20 og sunnndag frá kl. 13-18 • Sími 588 8488 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ■N MIKIÐ ÚRVAL AF INNISKÓM Teg: 9132 Verð: 1.895,- Litir: Svartir, brúnir og vínrauðir Stærðir: 36-41 Teg: Janet Verð: 3.495,- Litir: Svartir, hvítir og beige Stærðir: 35-42 Teg: Kristel Verð: 2.495,- Litir: Svartir, hvítir og bláir 35-42 5% Staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs v STEINAR WAAGE j SKÓVERStUN^' SÍMI 551 8519 STEINAR WAAGE ^ skóv-érsiun/ SÍMI 568 9212 / ULLARKAPHR OG JAKKÁR MED . LOÐSKINNI PELSFOÐUR JAKKAR Pnr sem vandláth versla PELSINN Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Visa radgreidslur í allt ad 36 mánudi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.