Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 74
74 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ s.ý!p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóilið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Frumsýning á annan í jólum 26/12 uppselt — 2. sýn. lau. 27/12 nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 28/12 nokkur sæti laus — 4. sýn. sun. 4/1 — 5. sýn. fim. 8/1 — 6. sýn. fös. 9/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þri. 30/12 - lau. 3/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 2/1 - lau. 10/1. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 3/1. ---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR................... Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. f. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 13/12 örfá sæti, sun. 14/12 upp- selt, lau. 27/12 uppselt, sun 28/12 uppselt, AUKASÝNING KL. 17, sun. 4/1, lau. 10/1, sun. 11/1 laussæti. Munið ósóttar miðapantanir. GJAFAKORTÁ GALDRAKARLINN ER TILVALIN JÓLAGJÖF! Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Ljósaljós og Ijúffengir drykkir i anddyrínu frá kl. 20. Lau. 13/12, örfá sæti, sun. 14/12 uppselt, fös. 19/12 örfá sæti, AUKASÝNING lau. 27/12. Aðeins þessar sýningar. Kortagestir ath. valmiðar gilda. IÐNÓ kl. 20.30: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Fim. 18/12 uppselt, fös. 19/12 upp- selt, lau. 20/12 örfá sæti, sun. 21/12 AÐEINS1 ÞESSAR SÝNINGAR. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: h Lau. 10/1 kl. 20, fös. 16/1 kl. 22. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 9/1, lau. 10/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 KafíilíiKhMðl í HLAÐVARPANUM „REYÍAN I DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum í kvöld kl. 21, laus sæti lau. 13/12 kl. 21, laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól!!! Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Bond frum- sýndur í London ÞAÐ var margt um manninn í ; London þegar stjörnur myndarinn- ar mættu í kvikmyndahúsið við Leicester torg. Pierce Brosnan fer með hlutverk hins fræga njósnara hennar hátignar og er það í annað sinn sem hann spreytir sig á því. Hann lék síðast í myndinni „Gold- eneye“ sem naut mikilla vinsælda og halaði inn samtals 350 milljónir dollara og varð þar með tekjuhæsta Bond-myndin frá upphafí. Sem fyrr er Bond umvafínn fal- legu kvenfólki og á í höggi við ill- menni sem ógnar heimsbyggðinni. Að þessu sinni er það fjölmiðla- kóngur sem stefnir að heimsyfirráð- um og er leikinn af breska leikaran- um Jonathan Pryce. Aðstoðarkona Bonds er fallegur kínverskur njósn- ari sem er leikinn af Michelle Yeoh. Hún er nútímaleg í fasi og klæða- burði og sést ekki í bíkíni í mynd- inni eins og algengt er þegar Bond- 'v konurnar eru annars vegar. DANSKA leikkonan Cecile Thompson, sem leikur auka hlutverk í myndinni, mætti ásamt unnusta sínum, kanadiska söngvaranum Bryan Adams. FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin og Há- skólabíó hafa tekið til sýninga nýjustu James Bond myndina. heitir Tomorrow Never Dies og er sú 18. í röð um njósnara hennar hátignar. 007 á nvjum tímum Dies. Það var ekkert til sparað að gera sem stórkostlegust spennuat- riði og háspennandi eltingaleiki og svo er auðvitað allt vaðandi í falleg- um konum. Það hefur alltaf verið talsvert fjallað um Bond-stúlkurnar í hverri nýn-i James Bond mynd. Margar kunnar leikkonur og minna þekkt stirni hafa komist í flokk Bond- stúlknanna. I Tomorrow Never Dies bætist í hópinn Teri Hatcher. Hún er þekktust fyrir að leika unn- ustu Supermans, Lois Lane, í sjón- varpsþáttunum um Lois og Clark. Teri leikur eiginkonu fjöimiðla- kóngsins, og það kemur í ljós að hún er ein óteljandi fyrrverandi ástkvenna James Bond, meira að segja ein þeirra sem hann man hvað heitir. Það var nefnilega þannig með James Bond hér áður fyrr að hann var óforbetranleg karlremba og kvenhylli hans var með algjörum ólíkindum. Fegurðardísirnar bókstaflega flöðruðu upp um hann eins og hundar hvar sem hann kom og settust, stóðu og lögðust eftir því sem Sean Connery, George Lazen- by, Roger Moore og Tomothy Dalton (þ.e.a.s. leikararnir sem léku Bond í fyrstu 16 mynd- unum) veifuðu hend- inni. En nú eru breyttir tímar og það gengur Morgunblaðið/Þorkell STEFÁN Hilmarsson syngur af innlifun. ✓ Heimsfrumsýning á Islandi ►NÝJASTA James Bond myndin „Tomorrow Never Dies“ var lieimsfrumsýnd í Sambíóunum Álfabakka á þriðjudag eða á sama tíma og í London. Stefán Hilmarsson flutti lag af nýju plöt- unni og einnig gamla Bond-lagið „For Your Eyes OnIy“. Ráðgert hafði verið að Sigríður Beinteins- dóttir flytti lagið í útsetningu Mána Svavarssonar, en hún for- fallaðist á síðustu stundu. Missti svein- dóminn á hóruhúsi ► James Bond rithöfundarins Ians Flemings fæddist árið 1924 í þýska bænum Wattenscheid sem er í nánd við Essen. Fleming hélt því engu að síður fram að leyniþjónustumaður- inn ætti alltaf að vera 36 ára. ► Faðir 007 hét Andrew Bond og var skoskur. Hann studdi nasista á laun og var vopnasölumaður í Þýskalandi. Móðir hans Minique Delacroix var frá Sviss. Þau létust bæði í klifurslysi þegar Bond var ellefu ára. ► Ári síðar sendi frænka Bonds, Charmain Bond, sem búsett var í Canterbury, frænda sinn í heima- vist í Eton. ► 12 ára var Bond rekinn úr Eton eftir aðeins tvær annir eftir óheppi- legt atvik með yngismey. Hann gekk þá í skólann Fettes í Edin- borg, þar sem faðir hans hafði áður setið á skólabekk. Hann hætti 15 ára með engin prófskírteini fyrir utan hnefaleika og júdó. ► Bond missti sveindóminn 16 ára á hóruhúsi í París, - ásamt veskinu sínu. Síðar myrti hann konuna sem gerði hann að manni, hórumömm- una Mörthu Debrand, í sportbíl sem hún keypti handa honum. ► Eftir lokaferð með HMS Sabre hætti Bond í sjóhernum. Hann var þá kominn með tignina sjóliðsfor- ingi. Hann gekk í leyniþjónustuna sem liðsforingi í deild tilræða og sérstakra úrræða. reiðubúinn til að misnota þau áhrif og beita fjölmiðlum í banvænum tilgangi. Það eru breyttir tímai- hjá 007. í þeim 17 myndum sem eru að baki hefur hetjan barist við leynifélög, austantjaldsríki og auðmenn sem ýmist hótuðu að eyða heiminum með kjarnorkuvopnum eða sýkla- vopnum. Nú berst hann við fjöl- miðlaveldið. Hvor skyldi fara með sigur af hólmi? Þrátt fyrir að andstæðingurinn komi úr nýrri átt er flest annað á sínum stað í Tomorrow Never PIERCE Brosnan mætir í annað sinn til leiks sem James Bond í myndinni Tomorrow Never Dies. Eins og jafnan áður á 007 í höggi við stórhættulegan andstæðing og þarf að taka á öllu sínu til þess að forða sjálfum sér og heimsbyggð- inni allri frá vísri glötun, sem bíður nái andstæðingurinn sínu fram. Ovinurinn er enginn aukvisi en hann kemur að James Bond úr óvenjulegri átt, úr fjölmiðlageiran- um. Jonathan Pryce leikur mold- ríkan og siðvilltan fjöl- miðlakóng sem hefur náð hættulega mikl- um áhrifum og er JAMES Bond (Pierce Brosnan) og hin kín- verska Mai Lin (Michelle Yeoh) beijast gegn sameig- inlegum óvini í morrow Never Dies. Frumsýning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.