Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 75 ekki lengur fyrir kvikmyndafram- leiðendur að bjóða upp á kvenhetj- ur af þessu tagi í myndum sínum, a.m.k. ekki ef ætlunin er að myndin höfði til fjöldans. Það er sannar- lega ætlunin að Tomorrow Never Dies geri og þess vegna verða kon- umar að standast kröfur tímans. James Bond verður að sýna jafn- rétti í verki og virðingu fyrir kon- um með lóðrétta sjálfsmynd. Teri Hatcher er ekki eina konan í Tomorrow Never Dies. Michelle Yeoh, leikkona frá Hong Kong, leikur kínverska leyniþjónustu- konu, sem slæst í lið með James Bond svo um munar. En þótt kvenímyndin hafí breyst drekkur James Bond ennþá vodka- martini - hristan en ekki hrærðan - og hefur uppi í erminni ýmsar snjallar nýjungar frá uppfinninga- manninum Q. Eins og venjulega er það Desmond Llewlyn, sem leikur Q. Þetta er 16. Bond-myndin hans. Stórleikkonan Dame Judi Densch er öðm sinni í hlutverki M, yfirmanns njósnarans, og Sam- antha Bond (alls óskyld!) heitir sú sem leikur Monnypenny. Tomorrow Never Dies er sann- kölluð stórmynd og framleiðend- urnir ætla sér að græða mikið. Þeir gerðu samninga við fyrirtæki á borð við BMW, sem lagði James Bond til alla bíla í myndina, Erics- son leggur til síma, Smirnoff vodka, Visa-ki'editkort og ýmis fleiri fyrirtæki vildu óð og uppvæg fá að vera með. Arangurinn er sá TERI Hatcher, betur þekkt sem Lois Lane, leikur í Tomorr- ow Never Dies. að þessi fyrirtæki borguðu meira en 100 milljónn- bandaríkjadala fyrir að fá að vera með og þess vegna er þegar orðinn gróði af myndinni áður en hún verður frumsýnd. Það þykir mönn- um frábærast af öEu í Hollywood. Til viðbótar kemur að Pi- eree Brosn- an þykir falla ‘ eins og skap- aður inn í hlutverk Bond eftir að vandræði höfðu skap- ast með hetjuna undan- farin ár. Það er hins veg- ar of snemmt að fullyrða nokkuð um hvemig áhorf endum líkar myndin því það er jú ekki enn þá far- ið að frumsýna myndina vestur í Bandaríkjun- um. Það verður gert 19. desember, viku eftir að íslenskir kvikmyndahúsa- gesth’ geta barið nýjustu James Bond myndina augum. Lífsstíll Q ►DESMOND Llewlyn leikur Q. Þetta er 16. James Bond myndin sem hann leikur í. Þegar engin Bond mynd er í gangi hefur Llewlyn hins vegar frekar lítið að gera og sker sig úr milljóna- mæringahópnum í leikaraliðinu. Það var til þess tekið þegar Goldeneye var frumsýnd að hann afþakkaði að láta sækja sig í limósinu en bað um að sér yrðu sendir peningarnir sem limósinan átti að kosta. Hann vildi heldur taka lestina. Það passaði betur við hans lífsstíl og auk þess gat hann notað pening- ana. Smersh sett á fót af Stalín ► ÚTSENDARAR Smersh, and- stæðingar Bonds, voru til í raun og veru. Smersh er stytting á rúss- neska hugtakinu Smiert Spionam °g þýðir njósnaraböðuE. Það var deild í KGB sem rekin var af hers- höfðingjanum Grubozaboyschikov og voru höfuðstöðvarnar í Moskvu með útsýni yfir Sretenka Ulitsa. Smersh var sett á fót af Stalín og lögð niður af Krushchev. Útsendar- amir voru í skóm með eitruðum hnífsoddi eins og í myndinni „From Russia With Love“. ► Oleg Gordievsky sem flúði úr rússnesku leyniþjónustunni hefur viðurkennt að Bond-myndir, sem voru bannaðar í Sovéti-íkjunum, hafi þótt æskilegt myndefni fyrir aHa útsendara KGB. ► Vopnasérfræðingur leyniþjónust- unnar Q er enn á lífi. Geoffrey Boothroyd er 71 árs og kom fram í öHum skáldsögum Flemings frá og með bókinni Casino Royale. Hann hafði þá skrifað höfundinum og sagt honum að fara með rétt mál. Boot- hroyd var m.a. ábyrgur fyrir því að Bond lagði .25 Berettuna á hilluna og dró upp úr pússi sínu mun öfl- ugri 7,65 mm Walther PPK með Brausch hljóðdeyfi. ► M16 gagnnjósnararnir Burgess, Philby og MacLean fóru að ganga með Windsor-hnúta á bindum sín- um eftir að Bond hafði gefið út þá yfirlýsingu að það væri eitt helsta einkenni svikara. ► Forskeyti Bonds „00“ vai- í raun notað af bresku leyniþjónustunni. ► Dr. Edward Teller hefur viður- kennt að honum datt stjörnustríðs- áætlunin fyrst í hug þegar hann sá laser-geisla bræða bandarískar eld- flaugar í Bond-myndinni „Di- amonds Are Forever". VV ir DANSHUSIÐ Artun Vagnhöfða 11, sími 567 4090, fax 567 4092 Dansleikur Sudurnesjamenn leíka gömlu og nýju dansana í kvöld frá kl. 22 MjöCCJíófm ■ J sfgmmtir gestwn Danskur jólamatur kr. 1.490,- Lambalæri bearnaise 790,- Catatxna fHamraBoTg 11, sími 554 2166 9^ceturgaGnn Smíðjuvegi 14, ‘Kppavogi, simi 587 6080 ‘Dansstaður Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit Stefáns P. og Pétur Sunnudagskvöld leikur hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana DAIMSLEIKUR HljámSVEÍt laugardagskvöld hosts Heiga Braga • Jón Gnarr Sigurjón • Hilmir Snær Steini og Benni Hljómsveitin Q ■ 1 É<§) □j TOMMI Hljómsveitin Saga ICIass Hljómsveitin SAGA HLAbb og songvararmr Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir Guðmundsson sjá um kraftmikla og góða danstónlist frá kl. 23.30. André Bachmann og félagar með lauflétta stemningu og líflega tónlist á MÍMISBAR 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.