Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 12.12.1997, Qupperneq 76
76 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR BILL Clinton forseti Bandaríkjanna óskaði Bob Dylan til hamingju með heiðursútnefninguna. >k Vinningaskrá 30. útdráttur 11. des. 1997. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 15323 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 19577 27873 40896 72132 | Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 7461 29933 39734 49697 62921 68901 25345 35624 46102 56299 66758 75405 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 304 10839 18108 28556 42963 51073 64682 73353 3133 11936 19435 28881 42999 52672 65457 75779 4545 12527 20059 30507 43220 53513 67551 76144 5332 12832 20131 30797 43376 53779 68312 76626 5466 13634 20922 31232 43515 54681 68522 78715 5848 14650 23410 32167 43973 58927 69080 78793 6029 15776 23902 32923 44246 59678 69325 78873 6302 15803 24298 36210 45761 59801 69472 79043 7311 15921 25341 36725 45849 61697 69945 79589 8029 16327 25513 37873 46055 62353 70013 8588 16964 26926 40906 48661 63296 70430 9108 17360 27003 41702 49423 63361 70800 10023 17489 27640 42182 50900 64605 71976 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur) 3 10841 21857 32789 40574 50666 57958 70196 286 11161 21933 32853 40767 50690 57992 70218 366 11175 22048 32897 41155 51028 58390 70510 409 11690 22155 33034 41226 51085 58597 70913 475 11776 23012 33101 41540 51088 59260 71207 678 11793 23090 33108 41621 51255 59413 71519 939 12030 23412 33209 41718 51346 59809 71601 1089 12036 24058 33596 41877 51363 59856 72081 1149 12231 24143 33969 41975 51373 60074 72617 1377 12421 24476 34251 42081 51464 60087 72641 1777 12549 24484 34397 42118 51869 60170 72802 1983 12801 24567 34610 42338 51960 60696 72912 2313 13029 24690 34739 42467 52036 61899 72976 2460 13330 24808 34824 42648 52039 61948 73021 2748 13368 24900 34957 42716 52500 61967 73093 3008 13536 24973 35283 43478 52640 62377 73319 3030 13794 25005 35515 43687 52706 62480 73501 3204 14297 25130 35689 43717 52808 63282 73644 4012 14333 25139 35756 43743 52859 63378 73737 4200 14456 25168 35791 44014 52876 63397 73781 4458 14672 25305 35997 44200 53125 63680 73919 4556 14747 25327 36193 44322 53299 63831 74234 4633 14785 25532 36621 44622 53354 63914 74785 4929 15058 25610 36826 44845 53462 64234 75495 4998 15130 26218 37012 45069 53684 64425 75807 5060 15777 26230 37042 45193 54109 64740 76123 5500 16086 26681 37062 45320 54290 65242 76394 5535 16115 26721 37190 45696 54553 65506 76705 5679 16308 27092 37199 46688 54606 65682 76775 5768 16385 27160 37784 46922 54613 65773 76921 5929 16503 27213 37787 47131 54699 66470 76973 5946 16511 27782 37863 47178 54843 66477 76977 6460 16582 27887 38030 47179 54904 66749 77071 7233 17032 27997 38092 47730 55098 67143 77093 7255 17658 28302 38349 47963 55525 67394 77565 7510 17825 28739 38598 47968 55556 67435 77690 7662 17944 28870 38827 48205 55645 67530 77864 7826 18258 29061 38873 48329 55916 67626 77923 7975 18331 29217 39083 48593 56153 67634 78051 8001 18961 29249 39287 49007 56203 68028 78227 8228 19053 29473 39295 49103 56350 68060 78344 8329 19188 29742 39414 49216 56526 68133 78493 8849 19739 29906 39442 49231 56809 68301 78525 9190 19892 31054 39565 49339 57053 68422 78615 9866 20241 31096 39566 49535 57145 68508 78623 9951 20353 31097 40124 49836 57192 68637 79381 10148 20812 31147 40222 50093 57239 69309 79574 10383 21297 31349 40274 50281 57527 69538 79598 10583 21532 31351 40314 50378 57631 69863 79746 10669 21558 32709 40496 50578 57946 70002 79852 Nœsti útdráttur fer fram 18. des. 1997 Heimasíöa á Interneti: Http://www.itn.is/das/ Listafólk heiðrað HEIÐURSÞEGUM Kennedy- miðstöðvarinnar fyrir árið 1997 var haldin vegleg veisla um síð- ustu helgi þar sem lielstu frammámenn Bandaríkjanna samglöddust listafólkinu. Að þessu sinni voru það tónlistar- maðurinn Bob Dylan, leikarinn Charlton Heston, leikkonan Lauren Bacall, óperusöngkonan Jessye Norman og dansarinn Edward Vilella sem voru út- nefnd heiðurshafar. Forseti Bandarikjanna Bill Clinton og eiginkona hans voi-u meðal þeirra sem voru viðstödd athöfnina en það var Bob Dylan sem fékk bestu viðtökurnar með Iátlausu lófataki viðstaddra sem risu úr sætum. Leikarinn Gregory Peck sagði í ávarpi sínu við áhorfendur að í lögum Dylans mætti heyra óm fornra amerískra radda. Af tilefninu flutti Bruce Springsteen lagið „The Times, They are Chang- ing“ frá sjöunda áratugnum sem er eitt þekkasta lag Dylans. Valið á heiðurshöfum 1997 þykir endurspegla fjölbreyti- leika listalifsins en hingað til hefur úthlutunarnefndin verið helst til hliðholl stjörnum kvik- myndanna. Meðal heiðurshafa þessa árs eru tveir leikarar en leikkonan Lauren Bacall vakti athygli í myndinni „To Have and Have Not“ árið 1944 þegar hún var 19 ára gömul. Hún hefur lítið verið áberandi í kvikmyndaheiminum síðustu ár en var tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrr á árinu fyrir leik sinn í myndinni „The Mirror has Two Faces.“ Leikarinn Charlton Heston fékk Oskarsverðlaun árið 1959 fyrir leik sinn í klassisku mynd- inni „Ben Hur“ og í hugum margra er hann andlit Móse eft- ir að hann lék í „The Ten Commandments" árið 1956. Operusöngkonan Jessye Norman ólst upp í sárri fátækt en fékk skólastyrk til að nema við Howard háskólann í Was- hington. Eftir góðan orðstír sem söngkona í Evrópu þreytti Jessye Norman frumraun sína í Metropolitan óperunni í New York árið 1983 þar sem hún syngur enn. Ballettdansarinn Edward Vil- ella varð þekktur sem „drengur- HEIÐURSÞEGARNIR Bob Dyl- an, Lauren Bacall, Edw ard Vil- ella, Charlton Heston og Jessye Norman. inn sem gat flogið" í æsku og hæfileikar eru hans öllum dans- heiminum kunnir. Arið 1975 neyddist Vilella til að leggja dansskóna á hilluna fyrir aldur fram vegna meiðsla í mjöðmum. Þá tók við ferill hans sem dans- kennara og dansstjórnanda en árið 1986 stofnaði hann Miami- ballettinn sem á skömmum tíma varð einn af fremstu danshópum Bandaríkjanna. FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið >-22.05 Tveir úi-valsleik- arar bera uppi vímuvandadramatík í bandarísku bíómyndinni Úr viðjum vímunnar (Clcíin And Sober, 1988). Uppinn Michael Keaton vaknar úr vímunni upp við vondan raunveruleika og fer smátt og smátt og treglega að taka sig saman í andlitinu með aðstoð meðferðarfulltrúans Morgans Freem- an, sem sýnir vandaðan leik eins og venjulega. Glen Gordon Caron leik- stjóri sneiðir að mestu hjá einfóldum lausnum en myndin nær þó ekki eftir- minnilegu flugi. -k-k'Æ Stöð 2 >13.00 og 3.05 Enn ein sjónvarpssyrpuendurreisnin er til- verugrundvöllur Spæjarinn snýr aftur (I Spy Returns, 1994). Bill Cos- by og Robert Culp snúa þar aftur í sín gömlu spæjarahlutverk úr vinsælli gamansamri spennusyrpu frá sjöunda áratugnum og hefðu alveg getað sleppt því. Leikstjóri Jeiry London. kVz Stöð 2 >21.00 Sean Astin leikur ungan undirmálsmann sem dreymir um að verða ofaná - umfram allt sem ruðningskappi í háskólaliði Notre Dame - í myndinni Rudy (1993). Myndinni er snyrtiiega leikstýrt af David Anspaugh, sem áður hefur glímt við efni úr amerískum körfu- bolta (Hoosiers), en hún kveikir tæp- lega í mörgum öðrum en þeim sem áhuga hafa á ruðningi og enn einni ameríski draumsýn. ★★ Stöð 2> 23.05 Ridley Scott leikstjóri reynir með sínu rennilega handverki að blása lífi í sannsögulegu hrakninga- og þroskasöguna Brotsjór (White Squall, 1996), þar sem hópur ungra pilta kemst í hann krappan um borð í skólaskipi undir harðri hendi Jeffs Bridges. Scott tekst margt prýðisvel, einkum þó sviðsetning hremminganna á hafinu, en annað síður, einkum þó endalokin. Bæriiega vönduð afþrey- ing. kk'h Stöð 2 >1.20 Jean-Claude Van Damme er fyrirmunað að leika með öðru en höndum og fótum. Þeir lík- amspartar Van Dammes nýtast rétt sæmilega í að öðni leyti firna litils- sigldu hasar- og tæknibrelluævin- týri - Bardagamaðurinn (Streetíighter, 1994). Van Damme fæst þar ásamt fylgismönnum sínum við vondan kall sem vesiings Raul Julia leikur í sinni hinstu bíómynd. Hann átti skilið skárri eftirmæli. Leikstjóri Steven E. De Souza. ★ . Arni Þórarinsson ‘J-(vat jærð pu NO NAME '■ COSMETICS ■■■■ " / Primadonnu, Grensásvegi ^ Snyrtistofunni Paradís Sími 551 1121 - efst á Skólavörðustígnum Sitt sýn-ist hverjum SÝN er sjónvarpsstöð sem frá upphafi hefur ekki vitað hvað hún ætlaði að verða ef hún yrði ein- hvern tíma eitthvað. Dagskrár- stefnan hefur farið hvern kollhnís- inn af öðrum; hún er eiginlega ekkert. Um tíma var engu líkara en gamlar og góðar bíómyndir fengju inni á Sýn en í seinni tíð segi ég sem áskrifandi að yfir- þyrmandi íþróttaefni er að flæma mig á bak og burt án þess að nokkuð annað hnýsilegt togi í hina áttina. Svo vill þó til í kvöld - sem að sönnu er ekki rismikið kvöld á hinum stöðvunum - að bestu myndimar eru á Sýn. Robert M. Young er vandaður amerískur leikstjóri sem aldrei hefur komist í landsliðið og virðist vera alveg sama. Mynd hans Dæmdur saklaus (The Ballad Of Gregorio Cortez, 1982, Sýn >21.00) er byggð á bæði goð- sögn og staðreynd um Mexíkana - Edward James Olmos í góðu formi - sem um aldamótin var ÞEIR Sýn-ast í kvöld: Johnny Depp og Edward James Olmos. hundeltur um Texas fyrir morð sem hann framdi ekki. Young handleikur efnið af stillingu og mannúð. A miðnætti kemur svo ein afhinum óvenjulegu ævintýra- stúdíum Tims Burton á óvenjuleg- um tilbrigðum við mannskepnuna, Eddi klippikrumla (Edward Sc- issorhands, 1990, Sýn >24.00), þar sem Johnny Depp skilar við- kvæmnislegri túlkun á titilpersón- unni. Báðar þessar myndir eru hérmetnará kkk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.