Morgunblaðið - 12.12.1997, Síða 83
morgunblaðið
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 83
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
V
V V o;4
.>oV
V
4-i*
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Ri9nin9
% t Slydda
y Skúrir
y Slydduél
Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnirvind-
stefnu og fjððrin SSS
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
10° Hitastig
E= Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðvestan stinningskaldi með éljum
suðvestan- og vestanlands og einnig á
annesjum fyrir norðan, en annars úrkomulaust
og sumsstaðar bjartviðri. Víðast vægt frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðlæg átt, rigning um mestallt land og hlýtt í
veðri.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.21 ígær)
Á vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði,
Hrafnseyrarheiði og Eyrarfjall. Þæfingsfærð er á
Mosfellsheiði, Kletthálsi og Steingrimsfjarðar-
heiði. Hálka og hálkublettir eru á flestum öðrum
Þjóðvegum landsins, en all góð færð fyrir
vetrarbúnar bifreiðar.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður■
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á .—
milli spásvæða er ýtt á [*]
og siðan spásvæðistöluna
Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi fer norðaustur fyrir land
og svalara éljaloft kemur úr suðvestri.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Reykjavík
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
”C
0
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
Veður
snjóél á síð.klst.
-5 alskýjað
0 hálfskýjað
-5 léttskýjað
skýjað
-2 skýjað
-13 skýjað
-11 léttskýjað
3 úrkoma í grennd Barcelona
Amsterdam
Lúxemborg
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
skýjað
súld
skýjað
súld
Mallorca
Róm
Feneyjar
°C Veður
13 léttskýjað
12 súld á síð.klst.
9 skýjaö
11 rigning
10 skýjað
16 þokumóða
18 skýjað
24 heiðskírt
14 mistur
17 léttskýjað
14 þokumóða
5 þokumóða
-1 frostúði
Dublin
Glasgow
London
Paris
8 súld á sið.klst.
5 rigning
14 skýjað
14 rign. á síð.klst.
Winnipeg
Mcntreal
Halifax
New York
Chicago
Oriando
-6 alskýjað
-10 vantar
-4 skýjað
2 snjókoma
1 alskýjað
22 rigning
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
?. MÁN Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 4.48 4,0 11.07 0,5 17.12 3,8 23.22 0,4 11.05 13.17 15.29 0.00
CC I 1 0.39 0,3 6.47 2,3 13.14 0,4 19.08 2,2 11.52 13.25 14.58 0.00
SIGLUFJORÐUR 2.38 0,2 9.01 1,3 15.16 0,1 21.37 1,3 11.32 13.05 14.38 0.00
DJUPIVOGUR 1.53 2,2 8.12 0,5 14.18 2,0 20.20 0,4 10.37 12.49 15.01 23.51
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf jöru Morgunblaðið/Sjómælinqar islands
JNergutiliinbÍi
Krossgátan
LÁRETT:
1 Júðana, 8 hlemmamir,
9 starfið, 10 umfram, 11
forföðurinn, 13 þekkja,
15 hlaupastörf, 18 gagns-
lausa, 21 þar til, 22 líf-
færin, 23 framleiðslu-
vara, 24 kompásar.
LÓÐRÉTT:
2 kveða, 3 kvendýrið, 4
hrekk, 5 ferskan, 6 ljóma,
7 röska, 12 veiðarfæri,
14 bókstafur, 15 bráðum,
16 eftirskrift, 17 áma, 18
reykti, 19 fiskinn, 20
ójafna.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 trega, 4 hrauk, 7 kofan, 8 gunga, 9 set,
11 ráma, 13 orga, 14 fljót, 15 kufl, 17 assa, 20 arg,
22 tóman, 23 atóms, 24 móður, 25 aflar.
Lóðrétt: 1 tekur, 2 elfum, 3 agns, 4 hægt, 5 annar,
6 krafa, 10 eijur, 12 afl, 13 ota, 15 kætum, 16 fum-
ið. 18 stóll. 19 ansar. 20 anar. 21 erata.
í dag er föstudagur 12, desem-
ber, 346. dagur ársins 1997. Orð
dagsins; Blessaður ert þú, þegar
þú gengur inn, og blessaður ert
þú, þegar þú gengur út.__________
(5. Mósebók 28,6.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ottó
N. Þorláksson og
Stapafell komu í gær.
Helgafell og Lone Sif
og fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnarson
kom i gær og fer á veið-
ar í kvöld. Haukur,
flutningaskip, fór á
strönd í gær.
Fréttir
Bókatíðindi 1997.
Númer fimmtudagsins
11. des. 65565. Númer
föstudagsins 12. des. er
30988.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó
og samsöngur fellur mið-
ur í dag vegna undirbún-
ings jólakvöldverðar.
Húsið opnað kl. 17.30.
Nánari upplýsingar í af-
greiðslu s. 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9 perlu-
saumsnámskeið, kl. 11
kínversk leikfimi.
Bólstaðarhlíð 43. Helgi-
stund með sr. Guðlaugu
Helgu. Elísa Sigríður
Vilbergsdóttir syngur við
undirleik Sigríðar Kol-
beins. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist, Gjábakka,
Fannborg, 8 kl. 20.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist í Risinu kl. 14
í dag. Opið öllum. Fé-
lagsfundur um tillögu
stjómar um húsakaup
verður haldinn á morgun
kl. 13.30 í veitingahús-
inu Glæsibæ við Álf-
heima. Félagsmenn sýni
félagsskírteini við inn-
ganginn.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Spila-
mennska feliur niður í
dag, 12. des., v. jólagleði.
Hraunbær 105. Kl. 9
bútasaumur og útskurð-
ur, kl. 11 leikfimi, kl. 12
matur, kl. 14 jólabingó.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, 10-15 hann-
yrðir, 10-11 boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, böðun og hárgr.,
kl. 9.30 glerskurður og.
alm. handavinna, kl. 10
kántrýdans, kl. 11
danskennsla, stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13
glerskurður, kl. 13.30
sungið v. flygilinn, kl.
14.30 kaffi og dansað í
aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi og handmennt, kl.
14 bingó, kl. 15 kaffi.
Þorrasel, Þorragötu 3.
Tónlistarsíðdegi kl.
14.30. Páll Gíslason
kynnir og leikur af
geisladiskum lög Sigfús-
ar Halldórssonar.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10. Ný-
lagað molakaffi.
Minningarkort
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands send
frá skrifstofunni, Grett-
isgötu 89, Reykjavík.
Opið v.d. kl. 9-17. S.
561 9570.
ísafjörður
ÍSAFJÖRÐUR hefur verið í fréttum að undanförnu vegna sviptinga
í bæjarsljórnarmálum. ísafjörður stendur við Skutulsfjörð, sem er
fjörður sem gengur til suðurs úr Isafjarðardjúpi. Byggðarlagið við
fjörðinn hét að fornu Eyrarhreppur og tók nafn af prestsetrinu að
Éyri, en þar bjó á 17. öld séra Jón Magnússon, kallaður þumlungur,
sem sknfaði píslarsögu um galdraofsóknir á hendur sér. Verslun
hófst við Skutulsfjörð á fyrri hluta 17. aldar og standa enn þijú hús
á Isafirði frá 18. öld. ísafjörður var löggiltur verslunarstaður 1866.
1 lok aldannnar var rekin þaðan öflug þilskipaútgerð. Fólki fjölgaði
nær stöðugt á síðari hluta 19. aldar og um aldamótin var ísafjörður
þriðji stærsti bær á íslandi á eftir Reykjavík og Akureyri. Tónlist-
ar- og leikhúslíf á sér langa og merka sögu á ísafirði. Undirstöðuat-
vinnuvegur bæjarbúa hefur alla tíð verið sjávarútvegur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Um helgina verður opið ó laugardag
frá 10-18 og ó sunnudag fró 13-18.
&
Verslun, veitingar og skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
KRINGMN
SpSEtr
fl F M fE L 1
r#5
kA