Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 3 m s Ovenju spennandi tesning I NÆRVERU SALAR af OÐUST BETRl VŒ.1LSU á 8 vikum ævisögu að vera Sigurjón Björnsson „Gils dregur fram margar hliðar á Einari og gerir hann áhugaverðan ... Megineinkenni Gils er lipur og læsilegur stíll sem heldur athygli.11 Ármann Jakobsson í DV „Það er vissulega þakkarvert að Gils Guðmundsson skuli hafa ritað ítarlega ævisögu þessa merka manns ... í raun er þetta óvenju spennandi lesning af ævisögu að vera, enda var ævi Einars ekki venjuleg á neinn hátt. Bókin á því sannarlega skilið að vera lesin af athygli." Sigurjón Björnsson í Morgunblaðinu „Þessi bók er mikill fengurjyrir þá sem 'VÍlja bæta heilsuna Árni Gunnarsson HOLLRAÐ OG HEILSUBÓT n Weil lcekn _ „í þessari nýju bók miðlar Andrew Weil miklum og aðgengilegum fróðleik um leiðir til bættrar heilsu. Helstu kostir bókarinnar eru þeir, að Weil leiðbeinir á grundvelli traustrar læknisfræðilegrar þekkingar og reynslu, - og hann skrifar þannig að allir eiga auðvelt með að skilja. Þessi bók er mikill fengur fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl og reyna að bæta heilsu sína með tiltölulega einföldum aðferðum.“ Árni Gunnarsson, framkvœmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ Nýjasta bók Danielle Steel: AF RÁÐNUM HUG ö Áhrifamikil skáldsaga! Bækur Danielle Steel hafa selst í yfir 300 milljónum eintaka, enda er hún á meðal vinsælustu skáldsagnahöfunda. Nýjasta bókin, Afráðnum hug, er átjánda bók hennar á íslensku. BRÚÐKAUPIÐ OKKAR____________ f Minningabók um Góðar ogfallegar vinagjafir OMAR FRA HÖRPU HALLGRÍMS - Úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar OMAR FRA HORPU DAVIÐS - Úrval úr Davíðssálmum Efni úr Passíusálmunum og Davíðssálmum, valið af Sigurbimi Einarssyni biskupi. Þessar gullfallegu bækur ættu að vera á náttborði lesandans. Gott er að grípa til þeirra fyrir svefninn - og lesa aftur og aftur. SETBERG /O ílí. Freyjugötu 14. Sími: 551 1667 og 552 9150. mikihvægan dag Þessari fallegu bók er ætlað að halda til haga myndum og minningum sem er gaman að rifja upp og gleðjast við um ókomna framtíð. Texti bókarinnar er eftir Karl Sigurbjömsson, nývígðan biskup. - ’ • h'A m

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.