Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 7 emSmm „lÍÍÍÍilÍl ~<rWí' 'W*k. m T't]\ •tíí T *#/ fCv-i fPÍ Ssflp Davíð Oddsson hefurfengið frábæra dóma fyrir sína fyrstu bók, Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar. Hér sýnir Davíð á sér nýja hlið og fer á kostum í þaulhugsuðum smásögum. ^AsóguV 1. i'ite ' uppseid entun uppseld ^entun <3 þrohmn Nohhrir géðir dagar án Guðnýjar - áhuijavcrð bók effir Davíð Oddsson _ Á metsölulista Bókaverslana Pennans og Eymundssonar ^^olulista Bókabúða Máh „Ég hló oft upphátt...flinkur stílisti...hefur skemmtilegt auga fyrir manniegum sam- skiptum og því skoplega í tilverunni... Bestu sögurnar eru mjög vel unnar...Ég bíð óþreyjufull eftir næstu bók." Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar „Skopádeila lætur Davíð vel,... Davíð hefur gott auga fyrir... mannlegri óreiðu og skringilegum uppákomum sem sífellt hljóta að fylgja mannlífinu". °9 menningar „Lesandinn sér fljótt að hér er enginn viðvaningurá ferð...Það sem heldurmanni við efnið er fyrst og síðast frásagnargleði höfundarins, gáskafull glettni, hlýja og næmi á skoplegar hliðar tilverunnar. ...smásögur Davíðs Oddsonar[eruj hinar frambærilegustu. Efeinhver þjáist af skorti á lífskæti er boðið upp á hana hér - beint í æð." ★ ★* - Kolbrún Bergþórsdóttir, Dagsljósi - Jóhann Hjálmarsson, Morgunblaðinu - Sigríður Albertsdóttir, DV „... maður bókstaflega kemst ekki hjá því að hrífast ...Ég bið pólítíska andstæðinga forsætisráðherra að líta fram hjá nafni höfundar og lesa þessar sögur og þeir munu skemmta sér konunglega... Þetta er skemmtileg bók.". - Hrafn Jökulsson, Bylgjunni B ÓKM E N N TAKVÖ L D Vö KU - H E L GA F E L L S Vaka-Helgafell efnirtil bókmenntakvölds í Leikhúskjallaranum í kvöld klukkan 20:30. Þar lesa upp rithöfundarnir Davíð Oddsson og Arnaldur Indriðason en auk þeirra koma fram verðlaunahöfundarnir Elín Ebba Gunnarsdóttir og Eyvindur Pétur Eiríksson. Davíð mun ekki lesa oftar upp opinberlega úr bók sinni fyrir jól. Þá verður lesið úr bókunum Dóttir himnanna eftir Amy Tan, Konan sem gekk á hurðir eftir Roddy Doyle og Tilræðið eftir Harry Mulisch. Aðgangur ókeypis - allir velkomnir. % VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 550 3000. www.vaka.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.