Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 24

Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Nýtt Barna- fatalína UM þessar mundir kynnir fyrir- tækið Húfur sem hlæja nýja barna- fatalínu sem unnin er í samvinnu við Öryrkjabandalag Islands. Lín- an samanstendur af heilum peys- um, hnepptum peysum og nokkrum gerðum af „leggings“. I fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að fatnaðurinn sé prjónaður hjá Öryrkjabandalaginu. Hann er hannaður hjá Húfum sem hlæja sem sjá einnig um endanleg- an frágang. Fötin eru framleidd úr 100% ull sem má þvo í þvottavél. Fatnaðurinn fæst hjá Húfum sem hlæja á Laugavegi 24. Fljótandi kjötkraftur ÁSBJÖRN Ólafsson ehf. hefur sett á markað nýja tegund af fljótandi kjötkrafti undir nafninu Rnorr Fond. Um er að ræða fjórar bragð- tegundir, kálfakjötkraft, kjöt og vín, físk og vín og kjötkraft fyrir villi- bráð. I fréttatilkynningu frá Ásbimi Ólafssyni segir að Knorr Fond kjöt- krafturinn sé soðkjami eða þykkni sem fæst við langtíma suðu sérval- inna hráefna. Nokkram dropum er bætt út í pottinn við lok matreiðslu til að ná upp góðu bragði af sósum, súpum eða pottréttum. Bæklingur hefur verið útbúinn með uppskrift- um og mun hann liggja frammi í flestum matvöraverslunum. Ostcih 'st sem Þribja bákin íþessari vinsrelastu röð matreiðslubóka á Islandi er mi komin út. Hiíu beftir að geyma uppskriftir af marguislegum réttum setn eiga það eitt sameiginlegt að iþeim er smjör og/eða ostur. I bókinni er m.a. að finna uppskrifiir afbrauðtertum, sem lengi bcftr vantað i íslenska matreiðslubók. 1 bókiuni eru áþriðja bundrað afbragðs uppskrifiir, meðal annars: Hvað kostar jólatréð? i 4 | £ * 4 á 4 4 A Norðmannsþinur Rauðgreni - Stafafura > Höfuðborgarsvæðið 4 Hæð 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 101- 125cm 126- 150 cm 151- ! 176- 175cm .200 cm 101- 125cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm Alaska - Miklatorgi, Reykjavík Kr. 1.890 2.990 3.690 4.590 1.190 1.690 2.390 3.090 1.590 2.390 2.990 4.290 Bergiðjan, Vatnagarðar, Rvk. / 2.100 2.990 3.900 4.900 I Blómaval - Sigtúni, Rvk. og Akureyri 2.390 3.345 3.990 4.990 1.250 U.760 a2.400 3.150 1.760 2.500 3.250 4.400 Eðaltrá v/Glæsihæ og Sprengisand, Rvk. 2.100 2.800 3.600 4.600 tí P l Flugbjörgunarsveitin, við Flugvallarveg og v/Skógarsel, Rvk. 2.800 3.450 4.150 5.150 1.400 1.900 2.600 3.500 4 4 4 Garðshorn, Suðurhlíð 35, Rvk. 2.100 2.700 3.500 4.600 1.800 2.500 2.600 3.400 Gróðrarstöðin Birkihlfð, Dalvegi, Kópav. 2.450 3.250 3.950 4.750 1.300 1.800 2.400 3.200 2.300 2.900 3.750 4.650 Jólatréssalan við Landakot og IKEA, Rvk. 2.190 2.790 3.590 4.590 1.100 1.700 2.200 3.000 A 3.190 4.190 KR-handknattleiksd. við KR-heimilið Frostaskjóli, Rvk. 2.150 2.800 3.750 4.800 Uj M 4 4 Landgræðslusjoður, Suðurhlíð 38, Fossvogur, Rvk. 2.900 3.800 4.700 5.800 1.260 1.770 2.360 3.150 2.000 2.830 3.770 5.040 Landsbyggðin a * ik t Skógrækt ríkisins, Skorradal i 1.050 1.440 1.900 2.550 1.430 2.000 2.700 3.570 Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstaðir ‘ 2.250 3.000 ,3.900 , 4.900 1.300 1.700 2.400 3.100 1.750 2.500 3.500 4.500 Skógræktarf. Eyfirðinga í Kjarnaskógi, göngugölu og KEA Nettó, Akureyri 4 4 4 4 Medaiverð kr- 1.250 1.750 2.340 3.120 1.699 2.390 3.180 4.140 2.302 3.083 \3.884 4.879 1.233 1.731 2.249 3.098 1.780 2.514 3.303 4.348 Verðkönnun á jólatrjám Verð hækkar lítillega VERÐ á jólatrjám hefur að meðal- tali hækkað lítillega frá í fyrra en einstaka seljendur eru með óbreytt verð. Margar fjölskyldur era íhalds- samar þegar kemur að vali á jóla- tré, fara á sama staðinn ár eftir ár og velja sitt tré. Færst hefur í vöxt að fólk hafi jólatré með rót hjá sér í stofunni yfir jólin og einnig verður æ vinsælla að fara út í skóg, velja sitt eigið tré og höggva. í sjóðandi vatn Stundum fellur barr af trjánum rétt eftir að þau era komin inn í stofu. Að sögn Rristins Skærings- sonar hjá Landgræðslusjóði á það aðallega við um rauðgreni. „Til að fyrirbyggja að slíkt gerist borgar sig að setja rauðgrenið í sjóðandi vatn, láta það vera í vatninu í um átta mínútur eða í sírennandi hita- veituvatni í um korter til tuttugu mínútur.“ Kristinn mælir alls ekki með að þetta sé gert við norðmannsþin né stafafuru. „Það á að vera alveg nóg að tálga af legg þeirra og setja í vatnsfót. Því miður hefur fólk verið að gera þetta við þessar tegundii’ líka og jafnvel eyðilagt trén. Norð- mannsþinur verður t.d. brúnn eftir tvo eða þrjá daga ef hann er soðinn á þennan hátt.“ Kristinn segir að ekki borgi sig að taka trén beint inn úr kuldanum heldur venja þau við með því að taka þau fyrst í bilskúrinn eða köldu geymsluna og svo inn í stofu. „Eins og veðrið er núna er ágætt að spúla þau vel með vatni áður en þeim er kippt inn í bflskúr. Eins og rignt hefur að undanförnu era trén hins- vegar orðin vel vot og hrein." Kristinn segir að yfirleitt sé Landgræðslusjóður með hæsta verðið en hann bendir á að þar sé alltaf boðin fyrsta flokks vara. Grenitré með rót Hólmfríður Geirsdóttir hjá Foss- vogsstöðinni segir að þeim fjölgi alltaf sem kaupi jólatré með rót. Tréð er sett inn í hús um jólin og það er skreytt að vanda. Eftir jólin er tréð síðan geymt á skjólgóðum stað fram á vor en þá má gróður- setja það þar sem vill. Hólmfríður segir að það þurfi að vökva moldina um leið og stofublóm- um er gefið vatn en annað á ekki að þurfa að gera fyrir tréð á meðan það er inni. Hið eina sem þarf að varast er að hafa það nálægt ofni eða á heitasta staðnum í húsinu eða floúð- inni. Hún segir að blágreni og sitka- greni séu hentugustu tegundimar. Sitkagreni sem er um metra hátt kostar 2.980 krónur og blágreni í sömu stærð kostar 3.880 krónur. „Þessi tré eru það sem við köllum skóluð. Þau era rótstungin, með góð- um rótarhaus og ætluð til flutnings að vori. Sé tréð geymt í anddyri eða þar sem rigning eða snjór nær ekki til þess þarf að vökva það af og til. Hægt að höggva sitt tré Hjá Skógrækt ríkisins í Skorra- dal gefst fólki kostur á að velja sér tré og höggva á staðnum. Þó nokk- uð er um að fólk komi saman í hóp- um t.d. starfsmannafélög og velji tré en fólk getur líka komið á eigin vegum og valið sér t.d rauðgreni eða stafafuru. Að lokum skal bent á að þessi verðkönnun er á engan hátt tæm- andi, sölustaðir era mun fleiri, bæði á höfiiðborgarsvæðinu og úti á landi. Ekkert tillit er tekið til gæða trjánna sem í boði eru heldur er einungis um beinan verðsamanburð að ræða. Nýtt Morgunblaðið/Kristinn Kahlúaísterta KAHLÚAÍSTERTA er nú fáanleg í verslunum Hagkaups. Þetta er mokka ísterta sem er að hluta til handskreytt og bragðbætt með ekta kahlúalíkjör. (OJO\dr W tónleikar fyrir alla fjölskylduna í Háskólabíói laugardaginn 20. desember kl. 15:00. Á efnisskránni verbur m.a. Ævintýrib um snjókarlinn eftir Howard Blake ásamt íslenskum og erlendum jólalögum og jólasálmum. Hljómsveitarstjóri: Bernharbur Wilkinson Sögumabur og kynnir: Karl Ágúst Úlfsson Einleikari á flautu: Emelía Rós Sigfúsdóttir Einsöngvarar: Einar jónsson Kári Jónsson Kórar: Kór Öldutúnsskóla, Gradualekór Langholtskirkju og Kór Kársnesskóla. Ómissandi hljómdiskur um hver jól SINFÓNI'UHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (S\ Háskólabíói vfb Hagatorg - sfmi 562 2255 • veffang www.slnfonia.is Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og vib innganginn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.