Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Námskeið í Hafnarfj ar ðar- kirkju EINS og margir hafa efalaust tekið eftir hefur að undanförnu átt sér stað mikil umræða um dauðann og pilífflina hvarí cn filvorn sp pr híði eftir dauðann og hvort hægt sé að ná einhvers konar sambandi milli þess sem nú er og þess sem bíður allra að loknu þessu lífi. Af þessu tilefni verður haldið námskeið í Hafnarfjarðarkirkju strax eftir áramót er ber nafnið „Biblían, dauðinn og eilífðin“. í þessu námskeiði verður farið í gegn- um þá texta Biblíunnar er fjalla um dauðann og eilífðina, til þess að reyna að draga fram heildstæða skoðun textanna. Leiðbeinandi er sr. Þórhallnr Heimisson Drestur við Hafnarfjarðarkirkju. Til þess að hægt verði að koma að spumingum og hópavinnu verður fjöldi þátttak- enda takmarkaður. Þau sem áhuga hafa á að taka þátt í námskeiðinu eru beðin að hafa samband við sr. Þórhall í síma 555 1295 á viðtals- tíma, en þar gefur hann allar upplýs- ingar. Nánari tímasetning verður auglýst síðar. Áskirkja. Opið hús fýrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur máls- verður. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samveru- stund fyrir börn 11-12 ára. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.U ngbarnamorg- unn kl. 10-12. Rætt um ungbörnin og jólaboðskapinn. Heitt súkkulaði og vöfflur. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Jólagleði. Selljarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Æskulýðsfundur eldri deildar kl. 20-22 í kvöld. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. ATVINNUAUGLYSINGA Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Álftaborg v/ Safamýri Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 581 2488 Efrihlíd v/ Stigahlíd Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Halldóra Hálfdánardóttir í síma 551 8560 Grænaborg v/ Eiríksgötu Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá áramótum og 50% stuðningsstarf frá áramótum. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna Bjarnadóttir í síma 551 4470 Hálsaborg v/ Hálsasel Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu frá 1. janúar. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ólöf Helga Pálmadóttir í síma 557 8360 Hraunborg v/ Hraunberg Leikskólakennari með sérmenntun í 50% stuðn- ingsstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sig- urborg Sveinbjörnsdóttir í síma 557 9770 Klettaborg v/ Dyrhamra Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há- degi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Lilja Eyþórsdóttir í síma 567 5970 Eldhús Álftaborg v/ Safamýri Matráður í 75% stöðu. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 581 2488 Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. A KÓPAVOGSBÆR Kópavogsskóli Starfsmaður óskast í 50% starf við umsjón dægradvalar. Uppeldismenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 23. desember. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0475 Starfsmannastjóri. Laus kennarastaða Við Grunnskólann á Bakkafirði er laus til um- sóknar kennarastaða frá og með næstu áramót- um með umsóknarfresti til 30. desember nk. Nánari upplýsingar veitir oddviti Skeggjastaða- hrepps Steinar Hilmarsson í síma 473 1686. SÓLVANGUR SJUKRAHUS Hj úkrunarfræðingur Nú þegar er laus staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina Sólvangi í Hafnarfirði. Um er að ræða 80% starf við skólaheilsugæslu, ungbamavemd, heimahjúkran og slysa- og bráðahjúkran. Nánari uppslýingar veitir hjúkranarforstjóri, Kristín Pálsdóttir í síma 565 2600. Heilsugæslustöðin Sólvangur Framkvæmdastjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis Staða framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar í Mosfellsumdæmi er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf. Umsækjandi þarf að hafa lokið háskólaprófi í viðskiptafræði eða hafa sambærilega menntun og geta hafið störf strax. Launakjör samkvæmt gildandi kjara- samningi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til formanns stjórnar, Björgvins Njáls Ingólfssonar, Aðaltúni 20, 270 Mosfellsbæ, eigi síðar en 30. desember 1997. Öllum umsóknum mun verða svarað þegar ákvörðun liggurfyrir. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 899 5071. Stjórn Heilsugæslu Mosfellsumdæmis, 16. desember 1997. A KÓPAVOGSBÆR Hjallaskóli Kennari óskast í fullt starf í Hjallaskóla á unglingastigi frá 1. janúar eða eftir samkomulagi. Aðalkennslugreinar: Líffræði, eðlisfræði, íslenska og landafræði. Upplýsingar gefur skólastjóri Stella Guðmundsdóttir í síma 554 2033 á skólatíma og í heimasíma 553 4101 Starfsmannastjóri. IÐNSKÓLINNIREYKJAVÍK Rafvirki Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða raf- virkja frá 1. janúar 1998. Allar nánari upplýsingar um stafið og launakjör veitir aðstoðarskólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skai skila til ritara skólameistara fyrir 1. janúar 1998. Öllum umsóknum verður svarað. Rafiðnaðarmenn Óskum eftir rafiðnaðarmönnum og rafvirkja- nemum til starfa við nýbyggingu Norðuráls á Grundartanga. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Möguleiki á góðum launum fyrir rétta menn. Lysthafendur leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl., merktar: „R — 444", fyrir 19. desember. Elpro sf. Sundlaug Akureyrar og íþróttahús við Laugargötu Starfsmaður óskast Um er að ræða fullt starf, sem unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. í starfinu er fólgin öryggisgæsla, baðvarsla, ræstingar ásamt þjónustu við gesti staðanna. Við leitum að reglusömum einstaklingi sem hefur góða þjónustulund og á auðvelt með að umgangast börn sem fullorðna, hefur góð- an samstarfsvilja og reykir ekki. Þær kröfur eru gerðar til umsækjanda að þeir standist hæfnis- próf sundstaða skv. reglum um öryggi á sund- stöðum. Laun eru skv. kjarasamningi STAKog Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið gefa forstöðumaður, Gísli Kr. Lórenzson, í síma 461 4455 og starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar, í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Umsóknarfrestur ertil 30. desember nk. Sundlaug og íþróttahús eru reyklausir vinnustaðir. Starfsmannastjóri. Grafarvogur Barngóð og áreiðanleg kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári í heimahúsi 5 tíma á dag, fyrri partinn. Áhugasamar vinsamlega leggið inn umsókn á afgreiðslu Mbl., merkta: „Barngóð — 16831". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Ob.1 = 1781216830 = JV. I.O.O.F. Rb. 4 m 14712168 - Jv. □ EDDA 59971216191 Jf. □ Hamar 5997121619 I Jf. 30. des.—2. jan. Áramótaferð í Bása. Fariö á þriðjudagsmorgni i Bása í Goöalandi og dvalið þar fram á föstudag. Boðið er upp á kvöldvökur og gönguferðir undir leiðsögn reyndra fararstjóra. Áramótum verður fagnað með flugeldum og glæsilegri ára- mótabrennu. Fararstjórar verða Kristján Helgason og Vignir Jónsson. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Útivistar. Heimasíða: centrum.is/utivist Aðaldeild KFUK, Holtavegi Jólafundur í Áskirkju kl. 20.30 Fundurinn hefst með altaris- göngu. Sr. Lárus Halldórsson séi um efni fundarins. Einsöngur Dóra Reyndal. Einleikur á flautu Rannveig Káradóttir. Veitingar. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasamvera á vegum systra- félagsins í kvöld kl. 20.00. Ester Jakobsen verður með jóla- hugvekju. Allar konur eru velkomnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.