Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 45 KIRKJUSTARF Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús kl. 11. Venjuleg dagskrá. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. Æskulýðsfélag, 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, drengir 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Kl. 20 er jólafundur systrafélagsins. Ester Jakobsen verður með hug- vekju. Allar konur hjartanlega vel- komnar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára böm kl. 17.15-18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn i Félagsbæ kl. 10-12. Grindavikurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fýrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Aðventustund með eldri borgurum kl. 14. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Agötu Joo. Upplestur og hugvekja. Al- mennur söngur undir stjóm Einars Amar Einarssonar. Rútubifreið fer um Suðurgötu og Faxabraut kl. 13.30 og til baka að loknum veiting- um í Kirkjulundi. Kirkjan verður opin til kl. 16 og starfsfólk kirkjunn- ar verður til viðtals í Kirkjulundi. Landakirkja. Kl. 20 jólafundur Kvenfélags Landakirlq'u í safnaðar- heimilinu. Kl. 20 Fullorðinsfræðslan, lokasamvera í KFUM & K húsinu. Launakerfi Stimpilklukkukerfi glKERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun RASAUGLVSIIMGAR TILBOÐ / ÚTBOe TIL SÖLU Tilkynning um almennt hlutafjárútboð Hlutabréfasjóður Ðúnaðarbankans kt. 700996-2259 Austurstræti 5,101 Reykjavík Fjárhæö útboös: Allt að 950.000.000 krónur að nafnverði og er um að ræöa nýtt hlutafé Útboösgengi: 1,13 á fyrsta degi. Gengi mun breytast á sölutímabilinu í takt við breytingar á verðmæti eigna félagsins sem taka mið af breytingum á markaði. Upplýsingar um gengi má nálgast hjá Búnaðarbanka íslands og útibúum bankans. Sölutímabil: 19. desember 1997 til 30. apríl 1998. Sölustaður: Bréfin verða seld í afgreiðslu Búnaðarbankans Verðbréf, Austurstæti 7, 155 Reykjavík, og útibúum bankans. Umsjón: Búnaðarbankinn Verðbréf, kt. 490169-1219, Hafnarstræti 5, 3. hæð, 155 Reykjavík. Útboðslýsingu má nálgast hjá umsjónaraðila og á sölustöðum. BÚNAÐARE4NKINN VERÐBRÉF Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060 Fax 525 6099 ÝMISLEGT Vestfirska forlagið Viö viljum vekja athygli lesenda Morgunblaðs- ins á eftirfarandi bókum sem Vestfirska for- jagið gefur út fyrir þessi jól: í fjórum línum. 830 lausavísur eftir 212 höf- unda. Auðunn Bragi Sveinsson safnaði og valdi. Leiðb. verð kr. 2.800. Jólasaga úr Dýrafirði, ævintýri. Höfundur, Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir, er ung húsmóð- ir á Þingeyri, sem er að stíga fyrstu skrefin á ritvellinum. Mikið myndskreytt. Leiðb. verð kr. 1.200. Mannlíf og saga í Þingeyrar- og Audkúlu hreppum hinum fornu, 4. hefti. Þjóðlegur fróðleikur, gamall og nýr. Leiðb. verð kr. 1.000. Við auglýsum þessar bækur ekki með há- stemmdum lýsingarorðum, en bendum fólki á að þærfást í öllum bókaverslunum á land- inu. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, sími og fax 456 8260, netfang: jons@snerpa.is Nýtt eftirlit? ísland krafðist sérréttinda til mengunar í Kyoto og fékk þau ásamt athygli alþjóðasamfélagins. Hvernig duga stjórnarhættir leyndar og meintra lögbrota sem bókin Skýrsla um sam- félag lýsir? Leshús, Bókhlöðustíg 6b, Rvík. Opið kl. 16— 19. Öflugt veitingahús Af sérstökum ástæðum er nú þegar til sölu öflugt veitingahús í góðum og miklum rekstri á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Áhugasamir skilji eftir nafn og símanúmer í síma 883 1121. Myndþerapí — listmeðferð Jólagjöfin í ár Námskeiðið er verklegt og hefst í janúar. Námskeiðið veitir þjálfun í: • Hvað skiptir mestu máli. • Að búa til sjálfsprottnar myndir. • Þjálfun í teikningu og litameðferð. • Að breyta eigin tilfinningu og reynslu í mynd- ir. • Að þróa innsæi, hugmyndaflug og sjálfstján- ingu. • Að miðla af sér og deila með öðrum. • Að skoða tilfinningar, minningar og líðan út frá myndum. • Að byggja upp innra öryggi og hærra sjálfsmat. Finndu það fegursta í sjálfum þér. Innritun og nánari upplýsingar í síma 568 4930 frá kl. 11.00—14.00 til 21. des. Á öðrum tímum símsvari. Gjafakort fáanleg. Kennari Ásta Kristbergsdóttir, arkitekt. FAl, MAA myndlistarkennari og myndþjálfi KDL. TILKYNNINGAR Kosningar um sameiningu 6 sveitarfélaga í Borgar- firði norðan Skarðsheiðar Sveitarstjórnir eftirtalinna 6 sveitarfélaga: Hvít- ársíðuhrepps, Hálsahrepps, Reykholtsdals- hrepps, Lundarreykjadalshrepps, Andakíls- hrepps og Skorradalshrepps, hafa samþykkt tillögu sameiningarnefndar þessara sveitar- félaga um, að kosið verði um sameiningu þeirra laugardaginn 17. janúar 1998. Vegna þessa mun utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefjast miðvikudaginn 17. desember 1997 og Ijúka laugardaginn 17. janúar 1998. Hægt er að kjósa utan kjörfundar á skrifstofum sýslumanna og umboðsmanna þeirra um land allt. Þeir sem samþykkja tillöguna skrifa „já" á at- kvæðaseðilinn, en þeir, sem ekki samþykkja tillöguna, skrifa „nei" á atkvæðaseðilinn. Einnig hafa framantaldar sveitarstjórnir samþykkt, að ef tillagan verður felld í ein- hverju/um sveitarfélaganna, verði strax tekin um það ákvörðun hvort kjósa skuli aftur um sameiningu þeirra sveitarfélaga, sem samþykkt hafa sameiningu. Kosið yrði um nýja tillögu eins fljótt og auðið væri. F.h. sameiningarnefndar framantalinna hreppa, Svava Sjöfn Kristjánsdóttir, formaður. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.