Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 50

Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Flatey á Skjálfanda, lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík föstugaginn 12. desember. Jarðarför hennar fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 20. desember kl. 14.00. Vandamenn. k + Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, HELGI PÁLMASON blikksmíðameistari, Háagerði 21, lést laugardaginn 13. desember síðastliðinn. Sigríður H. Jónsdóttir og aðstandendur. + Okkar ástkæri HALLDÓR KR. JÓNSSON, Aflagranda 40, áður til heimilis í Sörlaskjóli 68, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 18. desember kl. 13.30. Gíslína Jónsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðmundur Jónsson, Guðný Halldórsdóttir, Guðbrandur Jónasson. Auðbjörg Helgadóttir, Sigurður Runólfsson, Jón H. Helgason, Sigurbjörg Haraldsdóttir, og barnabörn. + Útför FINNBOGA ÁSGEIRS ÁSGEIRSSONAR, sem lést mánudaginn 8. desember, verður gerð frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 18. desem- berkl. 15.00. Edda Valgarðsdóttir, Elín Finnbogadóttir, Daníel Guðmundsson, Þórarinn Finnbogason, Marta Þ. Gunndórsdóttir, Finnbogi Ásgeir Finnbogason, Valgarður Finnbogason. Bjarni B. Ásgeirsson, Elín Guðmundsdóttir, Þórdís Ásgeirsdóttir, Hörður G. Albertsson og barnabörn. + Elskulegur faðir okkar, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, RAFN ALEXANDER PÉTURSSON fyrrv. framkvæmdastjóri, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag, þriðjudaginn 16. desember, kl. 14:30. Bergljót Rafnsdóttir, Júlíus G. Rafnsson, Pétur Ó. Rafnsson, Kjartan Rafnsson, Auður Rafnsdóttir, Dröfn Rafnsdóttir, Ámi Júliusson, barnabörn og Björn Einarsson, Guðrún Gísladóttir, Guðríður Friðriksdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Júlíus Bjarnason, Sigurður Sævarsson, Sólveig Jónsdóttir, barnabarnabörn. Lokað Skrifstofa okkar í Reykjavík verður lokuð eftir hádegi í dag, þriðjudaginn 16. desember, vegna jarðarfarar JÖKULS SIGURÐSSONAR. DET NORSKE VERITAS. ÓLAFÍA GUÐMUNDA HJÁLMARSDÓTTIR + Ólafía Guð- munda Hjálm- arsdóttir var fædd á Hlaðseyri við Pat- reksfjörð 29. júní 1907 og var þar til tveggja ára aldurs. Var svo eitt ár í Holti á Barða- strönd. Atti eftir það heima á Græn- hóli á Barðaströnd. Síðustu þijú ár dvaldi hún á Skaga- strönd hjá dóttur sinni eða þar til hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi hinn 5.12. síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Elsku amma Lóa er dáin!! Mér finnst þig vanta, amma. Ég hringdi í þig viku áður en þú lagðir af stað til Drottins okkar allra. Þá vorum við að riija upp eins og svo oft áður allar stundirnar frá því ég var Hjálmar Guðmunds- son, f. 27.11. 1880 í Hænuvík á Rauðas- andi, d. 4.9. 1964, bóndi á Grænhóli, og Sigríður Guðrún Jónsdóttir, f. 18.11. 1881 í Rauðsdal á Barðaströnd, d. 26.3. 1948, húsmóðir á Grænhóli. Systkini Ólafíu eru Hjálm- fríður Hjálmarsdótt- ir, fædd 14. septem- ber 1913, og Guð- mundur Sigurjón Hjálmarsson, fæddur 7. september 1917, systkini þeirra Krisfjana Hjálmarsdóttir lítil og fór með þér í fjósið. Við töluðum svo mikið saman og mund- ir þú þetta allt miklu betur en ég. Þú varst alltaf svo ern, amma. Þú talaðir um hvað ég hefði alltaf þurft að fá útskýringu á öllu. Ef þú gast + Elsku móðir okkar, tengdamóðir, amma og iangamma, GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR frá Skammbeinsstöðum, verður jarðsungin frá Marteinstungukirkju fimmtudaginn 18. desember kl. 14.00. Hópferðabíll frá Austurleið hf. fer frá Umferðar- miðstöðinni kl. 12.00 og frá Fossnesti, Sel- fossi, kl. 13.00. Unnur S. Óskarsdóttir, Gísli Ástgeirsson, Eyrún Óskarsdóttir, Sæmundur Guðmundsson, Bragi Óskarsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Útför elskulegs sonar okkar og bróður, SIGURÐAR FREYSTEINSSONAR, sem lést mánudaginn 8. desember sl., verður gerð frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 18. desember kl. 13.30. Freysteinn Sigurðsson, Ingibjörg S. Sveinsdóttir, Gunnar Freysteinsson, Ragnhildur Freysteinsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, JENNÝ SIGMUNDSDÓTTIR, Skerseyrarvegi 7, Hafnarfirði, sem lést á St. Jósefsspítala föstudaginn 12. desember, verðurjarðsunginfráVíðistaða- kirkju föstudaginn 19. desember kl. 13.30. Birgir Guðmannsson, Jóna F. Leifsdóttir, Kristján Guðmannsson, Ingibjörg Gisladóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við ándlát og útför elsku- legrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður, ömmu, langömmu og systur, HEIÐU EIRÍKSDÓTTUR, Helgubraut 2, Kópavogi. Pétur Ingvi Ólafsson, Ingibjörg Pétursdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Garðar Rafnsson, Ólafur Pétursson, Guðrún Sigurðardóttir, Lilja Pétursdóttir, Richard Kroc, Eiríkur Pétursson, barnabörn, barnabarnabörn og systkini. og Pétur Hjálmarsson, dóu smábörn. Árið 1933 kynntist Ólafía Sigurbrandi Krisljáni Jónssyni, fæddur 21.3. 1880 á Skarði í Ingjaldshólssókn í Neshreppi utan Ennis, dáinn 19.9. 1966. Þau slitu samvistum. Börn þeirra eru: Einar Ragnar, f. 20.6. 1935, k.h. Díana Ás- mundsdóttir, f. 10.8. 1942, d. 4.12.1990. Þau eignuðust fimm börn. Kristján Hugi, f. 18.6. 1937, k.h. Sólveig Hrönn Frið- jónsdóttir, f. 3.3. 1951. Slitu samvistum. Þau eignuðust fjór- ar dætur. Guðmunda Hjálm- fríður, f. 2.10. 1943, m.h. Ólaf- ur Guðmundsson, f. 19.12. 1934. Þau eignuðust fjögur börn. Sigrún, f. 6.8. 1949, d. 2.3. 1950. Barnabarnabörn eru nítján. Ölafía hefur verið jarðsett í kyrrþey að eigin ósk. ekki svarað mér þannig að ég væri sátt, sagðir þú að ég hafi sagt við þig: Æi, þú skilur mig ekki amma! Fólk á misvel saman eins og gengur en aldrei minnist ég þess að misklíð af nokkru tagi hafi kom- ið upp á milli okkar. Alltaf upplifði ég þessa miklu hlýju og eitthvert skjól sem mér fannst ég eiga hjá þér. Ég hugsa oft um þessa stund sem við áttum í sumar þegar við Hugrún og Nonni komum norður á Skagaströnd og heimsóttum þig, Mundu og Óla. Þá leyfðir þú mér að blása á þér hárið og dúlla þig aðeins upp svo hægt yrði að taka mynd af þér, Fríðu og Nonna, systk- inum þínum, öllum saman í tilefni af níræðisafmæli þínu sem var helg- ina áður. Þú varst ekkert að pirra þig yfir þessu hjá mér en fannst samt alveg óþarfi að vera að pússa svona gamla konu upp. Það væri lítið hægt að betrumbæta fólk kom- ið á þennan aldur, svona tannlaust og vitlaust!!! En myndirnar eru frá- bærar og þú lítur fínt út. Og ein myndin mun meira að segja birtast með þessari grein, amma. Mér finnst svo frábært af Mundu að hafa haft þig hjá sér síðasta spölinn þinn. Þú varst nú lítið fyr- ir svona vesen eins og að elda fyr- ir þig eina. Vildir bara þitt svarta kaffi með sykurmola og matar- kexi. Ekki mjög vítamínríkt til lengdar! Svo það veitti ekki af að jinhver kæmi þar inní. Og er ég Mundu dóttur þinni og Óla mannin- im hennar óumræðilega þakklát fyrir það. Manni stóð nú ekki á sama um þig þó þú vildir alltaf að illir hefðu sem minnsta fyrirhöfn pín vegna. Og þau eru mörg sporin sem börnin þín, barnabörnin, barnabarnabörnin og margir aðrir hafa labbað í ullarhosum, vettling- um og fleiru prjónuðu af þér. Hlý spor!!! Kvöldið sem þú kvaddir var ég í jólahlaðborði í vinnunni minni. Sama skipti fékk eldri dóttir mín gamla vinkonu sína í heimsókn sem hafði kynnst þér meðan þú varst ennþá fyrir vestan. Dætur rnínar sögðu mér að þær hefðu allar þrjár einmitt talað svo mikið um þig. Ég og dætur mínar, Berglind og Lilja eigum oft eftir að gera það líka. Amma, nú ertu komin til Drott- ins, á hans yndislega stað, og þar munum við hittast seinna meir, það verður gleðistund. Takk fyrir þá göngu sem við áttum saman. Ég hefði ekki viljað missa af henni fyr- ir nokkurn mun! Þín Ása Gréta. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins I bréfasíma 5691115, eða á netfang þess þess (minning@mbl.is) — vinsam- legast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallfnubil og hæfilega línuleng — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sln en ekki stutt- nefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.