Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
INDUSTRI
EGO
ARMATUR
Lokar
SINDRI ^
-sterkur f verki
BORGARTUNI 31 • SÍMI 562 7222 • BRÉFASÍMI 562 1024
/^Aig/zy^x^ - Gœðavara
Gjafdvara — matar og kafrisíell.
Allir verðflokkar.
VERSLUNIN
Langavegi 52, s. 562 4244.
Heimsfrægir tiönnuðir
m.a. Gianni Versate.
j
í pípum og plötum sem má þrýsta
og sveigja, laust við CFC, í sam-
ræmi við ríkjandi evrópska staðla.
Hentar vel til einangrunar kæli-
kerfa fyrir loftræsti- og hitakerfi,
og fyrir pípulagningar.
Leitiö frekari upplýsinga
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ÁRMÚLA 29,108 REYKJAVÍK,
SÍMI553 8640 / 568 6100.
ÞÞ
&co
ÍLokaomistan
Lokaorrlsta^
Lesendur ævintýrabókanna eftir C.S. Lewis hafa kynnst
ýmsu því sem gerst hefur í töfralandinu Namíu.
Brátt hefst í Namíu
lokaorrustan milli góðs
og ills. Þar eigast við
Tírían konungur og hinir
grimmu Kalormínar.
Hvarvetna ríkja efa-
semdir og ringulreið.
Tekst Tírían konungi að
standa stöðugur á
þessum myrku tímamót-
um í Namíu?
Kristín R. Thorlacius
hefur verið verðlaunuð
af Skólamálaráði
Reykjavíkur fyrir
þýðingu sína á bók í
þessum bókaflokki.
„Góð bók sem gerir
kröfur til lesandans."
Morgunblaðið.
■» /,
/r%
íslendingasagnaútgáfa
Ll
iJamesj Band íeikurinn}
Þú getur unniá
giæsiiegan BMW 31Gi frá B&L
S:
Fyrír hvaáa leyniþjánustu starfar
James Band7
1
Hlustaðu eftir svarinu á FM 957, klipptu auglýsinguna iit
og geymdu á vísum stað. Alla virka útgáfudaga
Morgunblaðsins fram til 24. desember birtist ný spurning.
Með síðustu spurningunni 24. desember birtist svarseðill
sem þú fyllir út, heftir hin svörin þín við og sendir inn.
/Q?
q\w \
r------, mmiÉm.
JluUj HASKOLAIilO ÁLFABAKKA
IJlA XI1 X iiil.x.
AÐSENDAR GREINAR _
Tryggðarkort -
í þágu hverra?
NÝ HUGMYNDA- og
aðferðafræði í mark-
aðsmálum er tekin að
ryðja sér til rúms hér
landi á tímum stórauk-
innar og harðnandi
samkeppni. Sölu- og
þjónustuaðilar sjá hag
sinn í því að heyja sér
markað og treysta
sambandið við góða
viðskiptavini með ný-
stárlegum hætti í takt
við það sem er að ger-
ast erlendis. Þá veita
greiðslukort, greiðslu-
máti nútímans, kaup-
endum aukið svigrúm
til viðskipta og seljend-
um nýja möguleika til að bjóða
mismunandi greiðslukjör og selja
vaming sinn með eingreiðslum,
raðgreiðslum og léttgreiðslum.
A undanfömum ámm, en þó
einkum í síðari tíð, hafa allskonar
afsláttar- og sértilboð færst mjög í
vöxt og boðist smærri sem stærri
hópum. Síðan hafa komið fram sér-
stakir og sjálfstæðir
innlendir afsláttar-
klúbbar og afsláttar-
kort. Ennfremm- svo-
nefnd „tryggðarkort“
á ensku „loyality
cards“, sem eru nokk-
urs annars eðlis en hin
fyrrnefndu enda þótt
góð afsláttarkort virki
líkt og tryggðarkort
við að festa fólk í við-
skiptum þar sem það
nýtur góðra kjara og
finnur sig sérstaklega
velkomið.
Af innlendum af-
sláttarklúbbum má t.d.
nefna Heimilisklúbbinn
sem hefur m.a. verið í samstarfi við
verkalýðsfélögin, Einkaklúbbinn,
sem er í samstarfi við Eurocard,
Fríðindaklúbbinn, sem rekin hefur
verið af Syrpu ehf., dótturfyrirtæki
Vöku-Helgafells, undanfarin 5 ár og
verið í samstarfi við VISA sl. 2 ár.
Þá má nefna það að fjölmörg starfs-
mannafélög, skólafélög, íþróttafélög
og fleiri samtök hafa verið með sér-
stök afsláttarskírteini fyrir sína fé-
laga, sem gilda hjá hinum ýmsu fyr-
irtækjum í fjölmörgum þjónustu-
greinum.
Af innlendum „tryggðarkortum"
sem gefin eru út með það að mark-
miði að treysta viðskiptasambönd
og umbuna fóstum viðskiptavinum
sérstaklega og með ýmsum hætti,
yfirleitt með veitingu bónus- eða
vildarpunkta fyrir dygg og góð við-
skipti, ber hæst Vildarklúbb Flug-
leiða (Icelandair Frequent Flyer
Program), Safnkort Esso, Fríkort-
ið og nú Sérkort Stöðvar 2.
Þá hefur komið til samstarf
greiðslukortafyrirtækja við félög
og fyrirtæki um útgáfu sérstakra
„tvenndarkorta" (co-branding eða
affinity korta á ensku) sem veita
margs konar sérkjör og fríðindi en
slík kort hafa verið alþekkt erlend-
is um langt skeið og eru tryggðar-
Ljóst er að þessi þróun
er komin til að vera,
enda telur Einar S.
Einarsson hana í allra
þágu, jafnt kaupmanna
sem korthafa og mark-
aðarins í heild.
kort í eðli sínu. Utgáfa slíkra
tvenndarkorta, þ.e. sammerktra
greiðslukorta með alþjóðlegu sniði,
hefur farið vaxandi hérlendis, eins
og í tilfelli VISA með Flugleiðum
og í tilfelli Eurocard Atlas með
ferðaskrifstofunum og nú síðast
Eurocai’d Sérkorts með Stöð 2.
Slík tvenndarkort, sem jafn-
framt eru tryggðarkort eða styrkt-
arkort ef um líknar- eða félaga-
samtök er að ræða, hafa ýmsa kosti
til að bera sem gagnast geta sam-
starfsaðilum og skilað þeim aukn-
um viðskiptum og hagnaði eða
ábata, jafnframt því að skila sam-
eiginlegum viðskiptavinum/félög-
um þeirra ávinningi í formi bónus-
punkta, sértilboða og/eða afsláttar.
Góð reynsla er af slíkum kortum
og innan VISA-kerfisins í heimin-
um eru nú í gangi um 8.000
prógrömm af slíku tagi vítt um
lönd með yfir 100 milljón korthöf-
um.
Gettu Itver er aleinn heima?
RiöP
■flut
533 2000
Frumsýnd 19. desember
ÆIMBll
ÁLFABAKKA
DCOKiO^rilMKJ
Einar S.
Einarsson
FYRSTA SINN Á ISLANDI
► Sjómannaalmanak
Skerplu með litmyndum af
MHIft 0C. Slfí! •
skerpla
öllum þilskipum.