Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 57 I I I I I I ) ) brennisteinsvetni sem er mjög eitruð og daunill lofttegund. í bílvélum kemst alltaf eitthvað af smurolíu í snertingu við eldsneyt- isgasið, sér í lagi ef vélin er orðin slitin. Þetta efni, segir dr. Nieper, að komi í mikiu magni út úr hvarfa- kútunum. Hann segir frá einfaldri tilraun sem gerð var og allir geta endurtekið ef þeir vilja. Veiddar voru húsflugur í net og þeim haldið 50 sm aftan við tvo bíla í gangi. Annar var gamall og án mengunar- varnarbúnaðar. Hinn var nýr og með hvarfakút. Eftir aðeins 110 sek. voru allar flugurnar aftan við nýja bílinn dauðar, en flugumar aftan við gamla bílinn voru aliar lifandi þó að þær virtust dálítið ringlaðar. Dr. Nieper segir að árið 1991 hafi verkfræðingur frá Mercedes Benz hringt í sig og sagt: „Læknir, þjálpaðu okkur. Það kemur heilmik- ið af eitruðum lofttegundum út úr hvarfakútunum okkar, sérstaklega þegar búið er að nota þá í 15 þús. km.“ Þrem dögum seinna heyrði hann í útvarpinu viðvörun frá Mercedes Benz um eitraðar hliðarverkanir frá hvarfakútunum þegar þeir fara að eldast. Dr. Nieper vill að hvarfakútar . séu strax teknir úr öllum bflum og að hætt sé að nota MTBE og benz- ) en í bensín, en í stað þess sé látið | lítils háttar af blýi í bensínið á nýj- an leik þar til önnur betri lausn finn- ist. Þetta segir dr. Hans A. Nieper um þann mengunarvarnarbúnað sem lögboðinn er í öllum nýjum bílum. Vel má vera að einhver muni freista þess að klóra í bakk- ann og reyna að gera lítið úr skað- , legum áhrifum hvarfakútanna, en um hitt, að hvarfakútarnir auki ) koldíoxíðmengun frá bílum sem ) nota þá um 7-8%, held ég að varla verði deilt. Sjö til átta prósent aukin koldíox- íðmengun er kannske ekki há tala í hugum sumra, en til að mynda jafnmikið koldíoxíð mætti þó fram- leiða töluvert af áli eða magnesíum og fjármununum, sem þetta bensín kostar, mætti vafalaust verja í eitt- | hvað þarfara en að auka koldíoxíð- mengun andrúmsloftsins. Greinarhöfundi fínnst að nú sé ) kominn tími til að alvarleg tilraun verði gerð til að prófa búnað þann sem David Butt var að kynna hér fyrir nokkrum árum og fékk lítinn hljómgrunn hjá opinberum aðilum. Sá búnaðar bæði dregur úr mengun og sparar eldsneyti, sé það rétt sem haldið hefur verið fram. Þetta er að vísu utan þess efnis j) sem ég ætla að ræða í þessari grein | og mun ég því láta staðar numið f að sinni. Höfundur er starfsmaður Raunvísindastofnunar Háskólans. ) i ) jf I ) ) ) ) SEVERIN raftækin renna út CAFÉ CAPRICE Glæsileg kaffivél sem sýður vatnið sjálf. Jólatilboð kr. 9.975 Úrval kaffivéla frá kr. 1.990. Fást víða um land. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 TS 562 2901 og 562 2900 Ferðatæki m/geislaspilara verð kr. 18.900 stgr. Gufustraujárn verð kr. 2.990stgr. Útvarpsvekjari verö kr. 4.490 stgr. Utvarp m/klukku verð kr. 3.390 stgr. Krullujárn verð kr. 890 stgr. Brauðrist verð kr. 2.590 stgr. Hraðsuðuketill . verökr. 9.890stgr. Ryksuga • Mobilo verð kr. 11.990 stgr. Handþeytari verð kr. 2.980 stgr. Antiksími verð frá kr. 9.900stgr. Sími m/númerabirti verð frá kr. 6.900stgr. Rakvél • falleg og fullkomin verð kr. 19.900 stgr. Kaffivél • Gourmet verð kr. 10.990 stgr. Tölvuvog verð Kr. 4.990 stgr. Hárblásari • kraftmikill m/dreifara verð kr. 4.490 stgr. K Úrvalið hjá Heimilistækjum er bókstaflega rafmagnað nú fyrir jólin. Svo ekki sé minnst á verðið sem er sérstakt hátíðarverð. Verslunin er sneisafull af öllum hugsanlegum tækjum og áhöldum fyrir heimilið sem henta mjög vel til jólagjafa og annarra tækifærisgjafa. 60W mattar Ijósaperur frá Philips 24 mynda 200 asa filmur frá Agfa ; Heimilistæki hafa löngum verið þekkt fyrir vörur í háum gæðaflokki og fjölbreytt úrval af tækjum fyrir heimilið. Líttu inn fyrir jólin og kynntu þér frábært úrval af góðum heimilistækjum á hátíðarverði. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SfMI 569 15 OO http.//www.ht.ls umboðsmenn um land allt © © © © ©
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.