Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.12.1997, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Gerd: A3 litableksprautuprentari fyrir PC og Mac - 2ja hylkja kerfi Kraði: 4.5 bls. á mín (A4) Upplausn: 720 dpi Pappírsmeðierð: Arkamatari fyrir 100 blöð Annað: Mjög hagkvæmur í rekstri Qpið til 18:00 á laugaráagum NÝHERJI - Varalun ■ Skaflahlið 24 - Simi 569 7700 http://www Jiyharji.la Ferð þú á HM í Frakklandi nasta sumar? Allir sem festa kaup á Canon prentara fyrir 1. maí nk. fara í HM-pottinn og heppinn vinningshafi fær tvo miða á HM'98 í boði Nýherja og Canon. OFFICIAL SPONSOR OF SX/ORLD CUR FRANCE 98 Canon Tongis. í Macinf mm AÐSENDAR GREINAR Ekkert kemur af sjálfu sér - ekki heldur jafnrétti UNDANFARIÐ hef- ur töluvert verið rætt um jafnréttismál og þann 20. nóvember sl. fór fram utandag- skrárumræða um framkvæmd 12. gr. laga um jafnréttismál. í þessari umræðu koma m.a. fram að aðeins 23% nefndar- manna á vegum ríkis- ins eru konur. Ráðu- neytin virðast því ekki ætíð fara eftir þessar grein laganna en þar segir, m.a. að í nefnd- um, stjórnum og ráð- um á vegum ríkis, sveitarfélaga og félagasamtaka skulu sitja sem næst jafnmargar konur og karlar og skal ávalit á það minnt þegar óskað er tilnefn- ingar í hlutaðeigandi stjómir, nefndir og ráð. í þessari umræðu viðurkenndi forsætisráðherra, Dav- íð Oddsson, að það væri rétt að þetta ákvæði í Jafnréttislögunum væri ekki alltaf virt og það væri nauðsynlegt að árétta við ráðuneyt- in að fara eftir þessu ákvæði. íslensku jafnréttislögin Samkvæmt íslenskum lögum eru réttindi kvenna nokkuð vel tryggð en ísland var fyrst Norðurlandanna til að setja jafnréttislög, árið 1976. Jafnréttislögin hafa síðan verið end- urskoðuð og nafni þeirra breytt í „Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla". Árið 1985 var bætt inn í lögin ákvæði að bæta megi stöðu kvenna til að koma á jafnrétti. Annað nýmæli í þessum lögum var ákvæði um gerð fram- kvæmdaáætlana í jafnréttismálum. Meginrökstuðningurinn fyrir slíku ákvæði var m.a. sá að með því yrðu stjómvöld gerð sérstaklega ábyrg fyrir virkni laganna. I nýjum lögum jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem samþykkt voru árið 1991 er kveðið skýrar en áður um gerð fram- kvæmdaáætlana og jafnframt hafa verið sett inn í lögin fyrr- greind ákvæði að í nefndum, stjórnum og ráðum á vegum ríkis, sveitarfélaga og fé- lagasamtaka skulu sitja sem næst jafn- margar konur og karlar. í framkvæmdaáætlun ríkis- stjómarinnar í jafnréttismálum sem gildir fyrir tímabilið 1993-1997 segir m.a. að ríkisstjóminni sé falið að ná því markmiði að hlutur kvenna í nefndum á vegum ríkisins verði 30% í lok gildistíma áætlunar- innar. En eins og þegar hefur kom- ið fram er þetta hlutfall ekki nema 23% í lok nóvember 1997. Félags- málaráðuneytið, sem er ráðuneyti jafnréttismála hér á landi, sker sig þó úr því á þess vegum eru um 40% konur í nefndum og ráðum. Nefnd Sameinuðu þjóðanna (CEDAW) lagði áherslu á að breyt- ingar yrðu gerðar á jafnréttisiögun- um hér á landi til að tryggja að hvort kyn ætti að minnsta kosti 40% fulltrúa í opinberum nefndum og nauðsjmlegt sé að árétta frekar við ráðuneytin að fara eftir þessu ákvæði. í fyrrgreindri utandag- skrárumræðu um jafnréttismál kom fram í máli Páls Péturssonar, fé- lagsmálaráðherra, að nú væri verið að vinna við endurskoðun jafnréttis- laganna sem lögð verða fyrir Al- þingi næsta vor. Áhugavert verður að fylgjast með hvaða breytingar verða gerðar á lögunum og hvort þær muni uppfylla þessi skilyrði. Samanburður við önnur Norðurlönd í Noregi og Svíþjóð hefur konum stöðugt verið að fjölga í ríkisstjóm- um, á þingi, í sveitarstjórnum og einnig í nefndum og ráðum á vegum hins opinbera. Þessi breyting sést glöggt bæði á ráðherralista Norð- manna og Svía. í norsku ríkisstjórn- inni, sem tók við nú í haust, em Forsætisráðherra viður- kenndi að ákvæði í jafn- réttislögum væri ekki alltaf virt, segir Sigur- rós Þorgrímsdóttir, og að árétta þyrfti við ráðuneyti að fara eftir þessu ákvæði. níu ráðherrar af átján konur og í Svíþjóð em ellefu ráðherrar konur af tuttugu og tveimur eða 50%. Hér á landi er ein kona, af tíu, ráð- herra. Þróunina sem átt hefur sér stað í jafnréttismálum í þessum löndum undanfarna áratugi má m.a. rekja til þeirra laga sem sett hafa verið á þessu sviði en þau kveða skýrar á um kynjahlutfali en í þeim er tilgreint að hvort kyn eigi að minnsta kosti 40% fulltrúa í nefndum og ráðum. Jafnframt er fylgst grannt með því að lögunum sé framfylgt af hinu opinbera. Þegar staða kvenna í Noregi og á íslandi í nefndum og ráðum er könnuð kemur fram að hlutfall kvenna er um 39% í Noregi en um 23% hér á landi. Á þingi er hlut- falj kvenna í Noregi 39%, en 25% á íslandi. í Svíþjóð er þetta hlut- fall enn hærra en þar er hlutfall kvenna á þingi nú 41%. Megin- ástæður fyrir þessum mun virðast • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475* Sigurrós Þorgrímsdóttir Fisléttir gönguskór úr „Kevlar". Aðeins 1180gr. parið. Gríðarlega sterkir og vel vatnsheldir. Með mjúkum sóla Verð kr. 10.900.- V« 0*99 Mjúkir alhliða gönguskór úrleðri. Saumalausir og vatnsvarðir i Verðkr. 11.900.- J Heill saumlaus leðurskór. Hólfstífur „vibram" sóli. Öflugir skór fyrir krefjandi aðstæður Verð kr. 14.500.- Léttir skór úr „nubuck" leðri með mjúkum sóla. Góðir í styttri ferðir sem dagsferðir Verð kr. 7.990,- Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 5814670 • Fax: 581 3882 BR0NC0 PLUS YUKON GIRL N0MAD EINN TVEIR OG ÞRlR / 31.033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.