Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 61
I
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
<
1
"j
i
i
i
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 61
AÐSENDAR GREIIMAR
Á BAKSÍÐU Morg-
unblaðsins hinn 9. des-
ember s.l. birtist frétt
undir fyrirsögninni:
„Gæti minnkað þorsk-
veiði um meira en
10%“.
Fréttin fjallaði um
„nýtt“ mat Hafrann-
sóknastofnunar á þeim
áhrifum sem hvalir
gætu haft á afrakstur
þorskstofnsins.
Frétt um sama efni
kom fram í fjölmörgum
fjölmiðlum í mars í
tengslum við hvalaráð-
stefnu sem haldin var
á Hótel Loftleiðum.
„Fréttin" í Morgunblaðinu virðist
fyrst og fremst ætluð til að við-
halda þeirri goðsögn að hvalirnir
séu að éta okkur út á gaddinn.
Hið eina nýja við frétt Morgun-
blaðsins er að í þetta skiptið hefur
Hafró vaðið fyrir neðan sig. Gunnar
Stefánsson, starfsmaður stofnunar-
innar, fer svo varlega í sakirnar að
ýmissa botnfiskteg-
unda. Þannig sé mjög
varhugavert að setja
fram fullyrðingar um
að hvalir einir hafi bein
áhrif á stofnstærð
þorsks.
Það má leiða líkur
að því að á undanförn-
um öldum eða árþús-
undum hafí ávallt verið
mikið af físki og sjáv-
arspendýrum í heims-
höfunum því veiðar
voru auðvitað mjög
takmarkaðar af frum-
stæðri tækni þeirra
tíma. Þegar alvöru-
veiðar á fiski og hval
hefjast var nóg af hvoru tveggja í
sjónum. Merkilegt! Sjávarspendýrin
höfðu ekki étið allan fiskinn þrátt
fyrir að hafa haft til þess árþúsund-
ir. En á einni öld er svo komið að
fiskur er takmarkaður og sumar
tegundir sjávarspendýra í útrým-
ingarhættu. Hveijum er um að
kenna? Ég bara spyr!
Nú hafa hvalveiðar verið bannað-
ar hátt í áratug hér við land. Á
sama tíma hafa nánast allir físki-
stofnar sem við nýtum, s.s. síld,
loðna, rækja og jafnvel þorskurinn
verið að stækka umtalsvert. Auðvit-
að er það friðun og skynsamlegri
veiðistjórnun að þakka.
Hvalir, selir og fuglar hafa auð-
vitað áhrif á lífríkið í sjónum en
það hafa þeir gert í milljónir ára
án þess að fiskistofnar hafi verið
settir á válista! Erlendir sérfræðing-
ar hafa fullyrt að meðan mikið sé
af hvölum við strendur bendi það
tii að lífríki sjávar hér við land sé
í mjög góðu ástandi, þ.e. fæðufram-
boð fyrir fiska og hvali sé í góðu
jafnvægi.
Það er ekki samboðið Hafró að
leggja fram hugmyndir í tilgátu-
formi án þess að hafa gögn eða
niðurstöður sem styðja tilgátuna.
Það jafnvel þó stofnunin þykist eiga
mikið undir því að hvalveiðar hefj-
ist að nýju hér við land.
Það er í okkar eigin þágu að
vernda náttúruauðlindir hafsins.
Við höfum mestra hagsmuna að
gæta þegar horft er til viðgangs
fiskistofna og verðum því að vera
menn til að axla þá ábyrgð er fylg-
ir því að viðhalda lífríki sjávar.
Höfundur er forstöðumaður
Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík.
Endurunnin
frétt frá Hafró
Ásbjörn
Björgvinsson
Mældu hitann
á aðeins einni
sekúndu með
ThermoSca n
Braun Thermoscan
eyrnahitamælirinn
Elnfalt: Þú leggur mælinn í eyraö og
mælir hitastigiö á einni sekúndu.
Þægilegt: Fljótleg leiö, engin óþægindi.
Nákvæmt: Mælir eldsnöggt
hitaútgeisiun fré hljóöhimnu og vefjum
þar í kring. Þannig fæst mjög nákvæm
mæling á raunverulegum tíkamshita,
innra hitastigi.
Fæst i apótekum og víöar.
Dreifing:
Hafnarfirði
Sími 555 3100 • Fax 565 3455
Það er ekki samboðið
Hafró, segir Ásbjörn
Björgvinsson, að
teggja fram hugmyndir
í tilgátuformi.
spyija má hvort hér sé ekki frekar
um að ræða tilgátu vísindamanná
Hafró, en ekki mat. Nokkurskonar
ákall á aukna fjárveitingu til rann-
sókna á matarræði hvala.
Furðulegra er þó að rætt sé um
hnúfubaka og steypireyð í þessu
samhengi því enginn, ekki einu
sinni Kristján Loftsson - gerir sér
vonir um að veiðar á t.d. hnúfubak
verði leyfðar hér við land næstu
áratugi. Svo mjög sem gengið hefui
á þann stofn.
Þá vekur athygli að útreikningai
Hafró gera ráð fyrir að hvalastofn-
arnir séu orðnir 75% af upphaflegri
stofnstærð. Ef þessi fullyrðing á
við um alla hvalastofna hér við land
er ekki að furða að umhverfissam-
tök og vísindamenn gagnrýni þess-
ar tölur enda eru þær rangar, a.m.k.
þegar horft er til stofna einstakra
hvala , s.s. steypireyðar, hnúfu-
baks, búrhvals o.fl.
Þá þykir mér skondið að sjá yfir-
lýsingu um hrefustofninn, þ.e. ef
hann stækki um 50% frá því sem
nú er komi hann til með að hafa
yeruleg áhrif á þorskstofninn. Fyrr
í fréttinni er talað um að hvalastofn-
arnir séu orðnir 75% af upphaflegri
stofnstærð. Því spyr ég, hvenær
verður hrefnustofninn orðin 125%
af upphaflegri stofnstærð?
Ef Hafrannsóknastofnun getur
reiknað út að hvalir hafi svona nei-
kvæð áhrif á viðkomu þorskstofns-
>ns fer ég fram á að stofnunin upp-
lýsi almenning um hversu marga
hvali þurfi að drepa til að afrakstur
t-d. þorskstofnsins breytist ekki á
komandi áratugum.
Líffræðingar benda á að samspil
náttúrunnar í sjónum sé mjög flók-
>ð. Þeir hafa bent á að hvalir geti
beinlínis haft jákvæð áhrif á ein-
staka fiskistofna með því að éta
aðra fiska eða dýr sem beinlínis lifa
á nytjastofnum okkar s.s. seiðum
Gailfi
Stórhöfíla 17, viö
sími 567 4844
cy//r//Á