Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 63

Morgunblaðið - 16.12.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 63 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Sauðárkróks MÁNUDAGINN 20. nóvember lauk Fiskiðjumótinu í hraðsveitakeppni. Eftir æsispennandi lokaumferðir urðu úrslit þessi Sv. Guðmundar Árnasoar 1380 (Guðmundur, Ólöf Hartmansd., Ari M. Arason, Birkir Jónss.) Sv. Margrétar Þórðard. 1349 (Margrét, Margrét Sæmundsd., Ás- grímur Sigurbj., Jón Berndsen) Sv. InguiJónu Þórðardóttur 1347 (Inga, Ágústa Jónsd., Garðar Guð- jóns., Stefán Skarphéðinss.) Sv. Suðurleiða 1344 (Jón Sigurðss., Gísli Jónss., Ásbjörn Björnss., Benedikt Þor- steinss.) Nú er lokið Landsbankamótinu í paratvímenningi, en þar er keppt um glæsilegan farandbikar sem heiðurs- hjónin Erla Guðjónsdóttir og Haukur Haraldsson gáfu fyrir nokkrum árum. Lokastaðan var þessi: Elísabet Kemp - Eyjólfur Sigurðsson 277 Berta Finnbogadóttir - Birkir Jónsson 262 Inga J. Stefánsd. - Gunnar Þórðarson 260 Elín Sæmundsdóttir - Jón Örn Bemdsen 259 Ágústa Jónsdóttir - Guðni Kristjánsson 255 Meistarastigaskráin á heimasíðu BSÍ Meistarastigaskráin eins og hún var eftir spilaárið 1996 er komin á heimasíðu Bridssambandsins. Slóðin á heimasíðuna er www.is- landia.is/isbridge. GRUÍ1DIG GÆÐI • 28" Black Line D myndlampi • 2x15 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • Sjálfvirk stöðvaleitun • Tvö Scart-tengi • RCA tengi framan á tækinu • Fjarstýring ST70700 Kr. 69.900 SKERPA • 29" Super flatur/svartur myndlampi • Rykfrír Clear Color myndlampi • 2x15 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • Tvö Scart-tengi • RCA tengi framan á tækinu • Fjarstýring ST72860 FLOKTFRITT Kr. 89.900 stgr. GRUnDIG 28" Biack Line D myndlampi 100Hz myndtækni CTI og Perfect Clear litakerfi 2x20 watta Nicam Stereo magnari Valmyndakerfi Textavarp með íslenskum stöfum Tvö Scart-tengi RCA tengi framan á tækinu Fjarstýring ST70270 ENDING Kr. 99.900 stgr. GRURDIG • 29" Super flatur/svartur myndlampi • 100Hz myndtækni • Rykfrír Clear Color myndlampi • CTI og Perfect Clear litakerfi • 2x20 watta Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi • Tvö Scart-tengi • RCA tengi framan á tækinu • Fjarstýring M72100 Kr. 119.900 stgr. GRURDIG Sjónvarpsmiðstöðin Ufnbobsmenn um land allt: VESTURLAMD: Hljámsýn. Akunesi. Kaupfélag Bornlrtinoa, Baroamesi. Blámstuivellii. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. GnmdarfiraLVESTFIRBIH: Ralbúð Jðnasar Wrs. Patrekslirði. Ptllirn, Isalirði. HORÐURIAND: «1 SieinQrímsljarðar, Hólmavik. If V-Húnvetninga. Hvammstanga Lf Húnvetninga. Blönduðsi. Skagfirðingabúð. Sauðátkróki. KA, Dalvik. Bðkvat Akuteyri. Liósgialinn. Akurevri. OiyggL Húsavik. kf Þingeyinga, Húsavik. tlrí, Raularhóln. AUSTURlAWkKf Héraösbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað kauptðn Vopnafirði. U Vopnfirðinga. Vopnafirði. U Héraösbúa. Seyöistitði.Turibræður. Seyöisfirði.M Fðskrúðsfjarðar. Fáskrúðstiröi. KASk. Ujðpavogi. KASt, Hötn Homafirði. SUOURLAND: Hafmagnsverkstæði ffl, Hveltvelli. Mnslell Hellu. Heimstakni, Sellossi. Ú. Sellossi. Rás. borlákshðln. Brimnes. Vestmannaevium. REYtJANES: Ralbmp. Grindavik. flallaonavinnnsl. Sig. Ingvarssnnai, EatHi. Balmaelti. Halnartiiði. Jóhanna Steingrímsdóttir sendir frá sér ævintýri fyrir yngstu lesend- uma. Bráðfallegar myndir Jean Posocco skreyta bókina. Textinn er að hluta til í bundnu máli, auðskildar og auðlærðar vísur sem börnin vilja lesa aftur og aftur. Reiðarslag eftir John Saul Spenna og óútskýranlegir atburðir sem senda kaldan hroll niður bak- ið og fá hárin til að rísa á höfði fólks. Hröð og ógnþrungin atburða- rás sem nær hámarki við óvænt endalok. I öðrum lieiini Hildur Einarsdóttir skrifar hér sögu um ellefu ára strák sem segir ýkjusögur af sjálfum sér og öðrum. En trúir honum nokkur þegar hann fer að segja ótrúlegar sögur sem eru þá sannar? „Hildur er snjall höfundur... Stfll hennar hleður söguna spennu, sem gleður unga lesendur, og er það vel, en aðal sögunnar tel eg vera, að hún vekur foreldrum spumir um uppeldi og skóla.“ (Morgunblaðið, Sig. Haukur.) 8ITA-KI5A UJBistaii* turíbani œxe, æinxBui MvfATWisaafcmKYTTn rroxBvœaxD íTFttájGDH 11SD®77 I A‘iom li! hamin&junnar eftir L. Kon Hubhard Eintaldar lifsreglur sem ínmhalda leiðbeimngar um það hvemig eigi að stefna að hamingjusömu og heilbrigðu lífi. Bók sem unglingar og uppalendur ættu að lesa saman. ✓ ^ fyóíf fxýÁ - lang&estn/tuö/iH/ áw Sími: 515-5500 ii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.