Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 67

Morgunblaðið - 16.12.1997, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 67' BREF TIL BLAÐSINS Vamaðarorð frá ungum ökumönnum Frá hópum 44 og47hjá Sjóvá/AImenn um: VIÐ VORUM á mjög skemmtilegu og fræðandi námskeiði fyrir unga ökumenn sem Sjóvá-Almennar halda. Þar fengum við það verk- efni að koma með tillögur um hvernig draga mætti úr slysum við eftirfarandi aðstæður. Hér koma okkar tillögur: Aftanákeyrslur: Til að draga úr aftanákeyrslum leggjum við til að allir aki hægar, auki bil á milli bíla og taki vel eft- ir því hvað er að gerast fyrir fram- an okkur og ekki síður fyrir aftan okkur. Ekki tala í farsíma á ferð eða gera annað það sem dregur úr athygli okkar. Sýnum þolin- mæði og tillitssemi í umferðinni. Við hvetjum ykkur til að líta vel aftur fyrir bílinn og nota spegla vel. Hafa allrar rúður hreinar og bakka varlega. Við skulum athuga hvort ökumenn annarra bifreiða taki eftir bakkljósunum. Verum einnig á varðbergi gagnvart um- ferðinni fyrir aftan. Gatnamót eru flókið fyrirbæri og margir ungir ökumenn lenda í vandræðum með forganginn. Því hvetjum við ykkur til að aka hæg- ar að gatnamótum, líta vel til beggja hliða, virðum forgangs- reglurnar. Metum aðstæður til hins ýtrasta og ökum varlega, verum tillitssöm og einbeitum okkur að akstrinum við þessar aðstæður. Við hvetjum yfirvöld til að setja upp spegla á fleiri gatnamótum, að sjá til þess að ekkert skyggi á útsýni á gatnamótum, setja fleiri skynjara á umferðarljós á gatna- mótum og fjölga hringtorgum. Akreinaskipti Metum aðstæður gaumgæfi- lega, hugsum áður en við fram- kvæmum, verum á löglegum hraða og gefum stefnuljós áður en við skiptum um akrein. Speglar eru mikilvægir við þessar aðstæður. Verum ekki spör á að hleypa öðrum ökumönnum inn í röðina. Ekki er úr vegi að sýna þakklæti fyrir auðsýnda velvild annarra öku- manna. Höfum hugann við það sem við erum að gera og ökum eftir að- stæðum. Ekki stíga á bensíngjöf þegar til stendur að stíga á brems- ur, aka á löglegum hraða og fylgj- ast vel með umferðarmerkjum. Athuga hvort um sé að ræða mal- arveg eða veg með bundnu slitlagi og ekki aka mjög þreytt. Við ætt- um að huga vel að öðrum ökutækj- um og þeirri hættu sem þau geta skapað. Að lokum viljum við benda ykk- ur á að fara hægt að einbreiðum brúm. Ef bíllinn bilar - nota alltaf viðvörunarþríhyrning og síðast en ekki síst að aka ekki undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna. F.H. UNGRA ÖKUMANNA hjá Sjóvá-Almennum, Einar Guðmundsson fræðslustjóri. Námskeið til aukimia ökuréttinda hefjast vikulega Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubil, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. OKU á> ^KOMNN I MJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 Fyrir mömmur, tengdamömmur og ömmur Glæsilegt úrval af peysum, jakkapeysum, vestum og blússum. 10% stgrafsláttur fyrir eldri borgara, aðrir fá 5% Glugginn Laugavegi 60 ♦ sími 551 2854. JOLAIUPPBOÐ -JÓLAHÁTÍO í Síðumúla 34, í kvöld kl. 20.30. SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR syngur jólalögin, Boðið verður uppá veitingar. Uppboðsverkin sýnd í dag kl. 10-18. Munið 15% afslátt af smávöru í antik- og gjafavöruversl. BORG Síðumúla 34, sími 581 1000 Hjálpartækjabanlcinvi Göngustafina færð þú í Hjálpartækjabankanum! >> rz Stafklemma ísbroddur Álstafur ★ ísbroddar á stafi ★ Staflykkjur ★ Stafklemmur ★ 40 tegundir af göngustöfum Össur, hjálpartækjabankinn Hátúni 12, sími 562 3333 J • m—m í Háskólabíói Forsala U> 24. janúar 1998 aðgöngumiða SkHi 0) Karlakórinn er hafin Ji> ■L fóstbrœðu r&Stuðmenn í Háskólabíói

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.