Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 17 Fiskurinn hollur Chicago. Reuters. MIÐALDRA karlmenn sem borða feitan fisk, s.s. túnfisk, lax, makríl eða skelfisk, a.m.k. einu sinni í viku eiga helmingi síður á hættu að deyja af völdum skyndilegs hjartaá- falls, samkvæmt niðurstöðum rann- sókna sem birtar voru í vikunni. Rannsakendur við Brigham og kvennasjúkrahúsið í Boston könn- uðu upplýsingar frá ellefu ára tíma- bili um neysluvenjur 20.551 karl- kyns læknis á aldrinum 40-84 ára og komust að þeirri niðurstöðu að hættan á að þeir sem neyttu að minnsta kosti einu sinni í viku fisk- metis sem inniheldur n-3-fitusýru fengju banvænt hjartaáfall var 52% minni en hættan á að þeir sem neyttu fisks innan við einu sinni í mánuði létust af völdum hjartaá- falls. Um það bil 250 þúsund manns deyja árlega í Bandaríkjunum af völdum skyndilegs hjartaáfalls, og um það bil helmingur hefur aldrei kennt sér neins hjartameins áður. I niðurstöðum rannsóknanna kemur fram að vera kunni að heilsuhreysti fiskneytenda skýrist að einhveiju leyti af því að þeir séu líklegri til að stunda líkamsrækt og taka eitur- eyðandi vítamín. MYND-MÁL Myndlistarskóli Rúnu Gísladóttur ★ Alhliða kennsla í málun með olíu, akrýl og vatnslitum Byrjendur, framhaWsfólk ★ Myndvefnaður ★ Teiknun I oq II Stutt námskeið - lengri námskeið. Fámennir hópar. Upplýsingar og innritun frá kl. 14-21 alla elaga. Símar 5611525 og 896 3536 URVAL-UTSYN OC VISA ISLAND fACNA t . * -VACCA HEIMSMENNINCAR Ævintýraferð til Aþenu 20. - 26. febrúar 1998. í beinu leiguflugi með breiðþotu Atlanta. EINGÖNGU FYRIR FAR- 0G GULLKORTHAFA VISA. Einstök VISA-ferð sem er eins og stórbrotinn grískur gleðileikur. Þetta er taekifæri lífsins til að ganga á Akropolis, spá i framtíðina í Delfi, heimsækja Korínþuborg, skoða hof Seifs og sjávarguðsins Poseidon, dást að stórfenglegu útsýninu yfir Aþenuborg ofan af Lykavitu- hæð, ganga um súlnagöng Attalusar, eiga ógleymanlega málsverði og dufla við Forsögulegt veró sem raskar þinni stoísku ro Esperia Palace aðeins 56.900 KR. aðeins 64.900 KR. Sheraton Grande Bretaqne aðeins 74.900 KR. Meðalhiti í febrúar Bakkus á grískum veitingastöðum, stíga grískan dans, gera einstök kaup á flóamarkaðnum i Monastiraki - gera það sem þig hefur alla ævi dreymt um! w w w. u rva lu tsy n .i s Kíktu á heimasíðuna okkar og kannaðu málið Athena Hilton aðeins 79.500 KR. Verð á mann í tvíbýli. Innifalið: Beint leiguflug, akstur til og frá hóteli erlendis, gisting með morgunverði i 6 nætur, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Sjáðu margbrotin menningarverðmæti • AÞENA, borgin forna - heilsdags kynnisferð. • AÞENA, lifandi borg - kvöldganga um miðborgina. • Dagsferð til DELFI. • Þjóðminjasafnið og LYKAVITA hæð. • Dagsferð til KORINÞUBORCAR, EPIDAVROSAR og MÝKENUBORCAR. . SOUNION - hátfsdagsferð. • Lokahóf á ekta griskum veitingastað. M' ÚRVAL ÚTSÝN Lágmúla 4: sfmi 569 9300, grœnt númer: 800 63ÖÖ, Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavfk: sfmi 421 1353, Selfossi: sfmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. ITALSKIR SKÓR ÞREP Opið kl. 11-18 : ÞREP LAUGAVEGI 76 SÍMI 551 5813
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.