Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ____________________ FRÉTTIR Sameinast um félagsþjónustu Húsavík. Morgunbiaðið. Morgunblaðið/Silli SIGURÐUR R. Ragnarsson, framkværadastjóri Héraðsnefndar Þingeyinga. HINN 1. janúar sl. tók Félagsþjón- usta Þingeyinga til starfa. Öll sveit- arfélögin 14 sem aðild eiga að Hér- aðsnefnd Þingeyinga gerðu með sér samstarfssamning og veittu Héraðs- nefndinni umboð til að annast skyld- ur sínar um félagsþjónustu í sam- ræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, lög um þjónustu við fatlaða og lög um vernd bama og ungmenna. Tilgangur samstarfsins er að íbú- ar allra sveitarfélaganna eigi jafnan aðgang að félagsþjónustu og hún sé rekin á hagkvæman hátt. Starfs- svæði Félagsþjónustu Þingeyinga er frá Vaðlaheiði í vestri að Langanesi í austri. Tvær félagsmála- og bamavemd- arnefndir sem Héraðsnefnd kýs eru á starfssvæðinu. Undir þeirra stjórn er starfrækt Félagsmálastofnun með aðalstöðvar á Húsavík. Við hana starfa félagsmálastjóri, félagsráð- gjafi, sálfræðingur, deildarstjóri málefna fatlaðra og ritari. Starfs- menn Félagsmálastofnunar munu veita viðdvöl einu sinni í mánuði á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Stóm-Tjömum og í Mývatnssveit. Þá hefur Héraðsnefnd Þingeyinga tekið við samningum Húsavíkur- kaupstaðar við félagsmálaráðuneyt- ið, þjónustu við fatlaða á starfssvæði Rauða kross íslands um tilsjónar- heimili á Húsavík og við Skólaþjón- ustu Eyþings um samnýtingu starfs- fólks og um húsnæði fyrir útibú Skólaþjónustunnar á Húsavík. Sveitarfélögin skipta með sér kostnaði Aðildarsveitarfélögin skipta með sér kostnaði við rekstur Félagsþjón- ustu Þingeyinga í hlutfalli við íbúa- fjölda og í samræmi við fjárhagsá- ætlun stofnunarinnar ár hvert. Kostnað sem til fellur vegna úrræða fyrir skjólstæðinga félagsþjónust- unnar greiðir lögheimilissveitarfélag viðkomandi skjólstæðings. Skrifstofa Héraðsnefndar sér um fjárreiður verkefnisins. Fram- kvæmdastjóri Héraðsnefndar Þing- eyinga er Sigurður Rúnar Ragnars- son. Félagsmálastjóri er Soffía Gísladóttir. LEIÐRETT Rangt föðurnafn í MYNDARTEXTA í Lesbók í gær misritaðist nafn Kristins Ingvarssonar ljósmyndara og er beðist velvirðingar á því. 'ð skref í nýja vagninn tórt skref í bættri I þjónustu Ferðumst saman Mengum minna Tökum strætó M fyrirmyndarferðamáti SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 T verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16» 108 Reykjavík • Fax: 520 9009 Æl http://www.tv.is b'lúU Raðgreiðslur I'Mtj Hrjáir þig spennuhöfuðverkur, síþreyta, vöðvabólga, svefnleysi m.fl.? 5 vikna slökunarnámskeið eru að hefjast þar sem einstaklingurinn er fræddur um eigin líkama, rétta líkamsbeitingu, rétta öndun og honum kenndar vöðva/spennuslakandi æfingar. Með þessu lærir einstaklingurinn að nýta sér þessa aðstöðu, þar sem lágmarks orkueyðsla er til staðar, til þess að hlaða líkamann upp með nýrri orku. Hámarksfjöldi í hóp eru 15 manns, svo hægt sé að tryggja sem bestan árangur. Skráning þátttakenda er í síma 554 1334 á milli kl. 8.00—10.00 og 15.00—18.00 alla virka daga. Námskeiðin verða haldin í húsnæöi Gigtar- félags (slands, Ármúla 5. Leiðbeinandi námskeiðisins er Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi. ■, %œra viðslqptavmir 9{ef fafið störf á fidrgreiðsíustofunni Sca(a, LágmúCa 5. IðumSíarpa Qyífadóttir fársnyrtir Scáfa HÁRGREIÐSLUSTOFA Lágmúla 5. Sími 5531033. jS^EIKFÉLAíTÍHá SJfREYKJAVÍKURjjg " 1897 1997 ' BORGARLEIKHÚSIÐ Þótt líði ái o? öld... * er alltaf líf og fjör hjó Leikfélagi Reykjavíkur í dag, 11. janúar, á Leikfélag Reykjavíkur 101 árs afmæli. Vi& horfum bjartsýn fram á vi& og hlökkum til a& skemmta leikhúsgestum næstu hundra& árin. hffiLjúfaiíF fcður 8G sýmr Swnwtö '37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.