Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 45 Skýrsla CIA um ástand mála í Irak Segir Saddam traustan í sessi BANDARÍSKA leyniþjónustan (CIA) hefur komist að þeirri niður- stöðu að Saddam Hússein, forseti íraks, hafí haft betur í síðustu skær- unum vegna vopnaeftirlits Samein- uðu þjóðanna (SÞ) í írak, og að Sýr- lendingar leitist nú við að stofna bandalag með írökum gegn Banda- ríkjunum. The Times greindi frá þessu í gær. CIA kemst ennfremur að þeirri niðurstöðu að Saddam muni halda áfram að virða kröfur SÞ að vettugi nema því aðeins að bandarísk stjórn- völd bregðist við af meiri hörku. Saddam hafí notið góðs af því að ör- yggisráð SÞ hafí ekki viljað sam- þykkja að beitt yrði hervaldi eða enn frekari þvingunum beitt gegn Irak. Stjórn Saddams sé traust í sessi, þrátt fyrir að þvingunum hafí verið beitt gegn henni í sjö ár. I annarri skýrslu sem leyniþjón- ustan sendi bandarísku stjómvöld- um í vikunni er greint frá því að sýr- lensk stjórnvöld, sem hafa yfírleitt verið andstæðingur íraksstjómar, reyni nú að mynda bandalag við írak, og hafí m.a. lagt til að ef komi til átaka við Persaflóa muni Sýrlend- ingai' leggja til herlið. Fjölmennt ehf kynnir Zig Ziglar corp. á Islandi Sölutækni til árangurs Winning Sales Strategies bbp Krish Dhanam Hótel Loftleiðir 26. janúar nk. kl. 08.00- 17.00 Kr. 29.900 fyrir einn Innifalið: námskeiðsgögn, kaffiveitingar og hádegisverður Ef þrír skrá sig frá sama fyrirtæki fær fjórði starfsmaðurinn frítt. Ef sjö skrá sig frá sama fyrirtæki fá þrír frítt I síma 568 9750, fax 568 9754 FJOLMENNT ehf _________________________ Laugavegi 103,105 Reykjavík, sími 568 9750, fax 568 9754, e-mail: brefask@ismennt.is Æfingar fyrir þig Eru vöðvabóigur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? Vantar þig aukið blóðstreymi Þá heni okkar þór Reynslan hefur sýnt að ' erfi hcntar jet fólki á öllum ekki hefur iverja í langan _____liðkar, styrkir Mt blóðstreymi til tími endar Getur eldra fólk notið góðs afþessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Guðrún Ingvarsdóttir Ég hef stundað æfingabekkina í rúmt ár og hafa þeir hjálpað mér í baráttunni við slit- og vefjagigt. Auk þess sem vöðvar hafa styrkst og vöxtur lagast. Allt er þetta jákvætt og gott innlegg í heilsubankann. Ég vildi að ég hefði kynnst þessu æfingakerfi miklu fyrr. Við erum einnig með göngubraut, þrekstíga og tvo auka nuddbekki. Svala Haukdal Ég hef stundað æfingabekkina meira og minna síðan 1989. Vegna þrálátra bakverkja og vökvasöfnunar, átti ég erfitt með að stunda leikfimi. Síðan ég byrjaði hef ég verið laus við verki og ég fx alla þá hreyfingu og slökun sem ég þarf. Hjá Æfmgabekkju Hreyfingar fæ ég einnig einkaþjálfun, persónulegt viðmót og yndislegt umhverfi. Ég hvet allar þær konur sem geta, að kynna sér æfingakerfið, það er fyllilega þess virði. Frír kynningartími Æfingabekkir Hreyfingar, Armula 24, sími 568 0677 Ath. breytton opnunartímo Opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12 og kl. 15-20, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9-18 og föstudaga kl. 9-12. 50% afsláttur af glugga- tjaldaefnum. Efni frá kr. 200,- m. ALNABÆR Síðumúla 32, Reykjavík Símar 553 1870 & 568 8770 Tjarnargötu 12, Keflavík Sími 421 2061 Ævintýraferð til Brasilíu 3. mars í 3 vikur á sW ^s\oluHc íUnstetöa islenskur fararstjóri Heimsferða með allan tímann. Aðeins 8 sæti laus. Brasilíuævintýri Heimsferða hafa notið ótrúlegra vinsælda síðustu 4 árin og nú bjóðum við viðbótarsæti í ferðina þann 3. mars, en ferðin 13. janúar er nú uppseld. Dvöl í viku á Kanaríeyjum og 2 vikur í Rio de Janeiro, þessari ffægustu sólar- strönd heimsins á góðu fjögurra stjörnu hóteli við strandgötuna við frábæran aðbúnað. Fararstjóri Heimsferða, sem gjör- þekkir land og þjóð, tryggir þér einsttaka upplifún í spennandi kynnisferðum meðan á dvölinni stendur. Verð kr. 134.890 M.v 2 í herbergi. Innifalið í verði: Flug, gistíng, morgun- verður í Brasilíu, fararstjóm, ferðir á milli flugvalla erlendis, 14 ruetur í Brasilíu, 6 rusttur á Kanarieyjum, skattar. d) Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.