Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Þýðing: Þórarínn Eldjárn Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Egill Ingibergsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Dansar: Hany Hadaya Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir/Sigrún Waage, Öm Ámason, Amar Jónsson, Anna Krístín Arngrímsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Halldóra Bjömsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson. Frumsýning í dag sun. kl. 14 uppselt — sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14. Stóra stíidið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 7. sýn. fim. 15/1 örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 18/1 örfá sæti laus — 9. sýn. fös. 23/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 16/1 - lau.24/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guömundsdóttir. í kvöld sun. — lau. 17/1 — fim. 22/1. Sýnt í Loftkastaíanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 16/1. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/1 kl. 20.30 „Ærið fögur er mær að sjá“ — dagskrá um Hallgerði Langbrók ---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR----- Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. f LEIKFELAG i REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kan I dag 11/1, lau. 17/1, sun 18/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 FGÐiffí 0G symr eftir Ivan Túrgenjev 2. sýn. fim. 15/1, grá kort, 3. sýn. lau. 17/1, rauð kort, 4. sýn. fös. 23/1, blá kort. Stóra svið kl. 20.30 'IJPMOUl... Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. i kvöld 11/1, sun. 18/1, lau. 24/1, sun 1/2, fim. 12/2. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: H%«nt Fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 16/1, lau. 17/1. Aðeins sýnt í janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 - kjarni málsins! FJOGUR HJORTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 4. sýn. í kvöld 11. jan. kl. 20 uppselt, 5. sýn. fim. 15. jan. kl. 20 uppsefþ 6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt, 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt 8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt, 9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 17. jan. kl. 20 örfá sæti laus Síðustu sýningar USTAVERKIÐ Lau. 10. jan. kl. 20 fös. 16. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Nsestu,sýningar verða í janúar_ Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 KaífíldMúslö] Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM „RETlAN I DEN“ lau. 24/1 kl. 21.00 Ath. sýningum fer fækkandi „Sýningin kom skemmtilega á óvart og áhorfendur skemmtu sér konunglega". £ H Mbl íievíwmatseðill: (Pönnusteiktur karfi rn/humarsósu fBláberjaskyrfrauð m/ástrídusósu j Mlðasala opin fim-lau kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn f síma 551 9055 Leikfélag Akureyrar Á ferð með ffru Paisy Hjörtum mannanna svipar saman i Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 5. sýn. 10. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. 16. jan. kl. 20.30 7. sýn. 17. jan. kl. 20.30 8. sýn. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Priðji skilnaður Roseanne ROSEANNE er þekkt fyrir að vera kjaftfor, fyndin og erfið í sambúð. ► LEIKKONAN Roseanne sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Ben Thomas nú á dögunum eftir að þeim hjónum hafði lent saman á heimili sínu í Los Angeles. Samkvæmt dómsskjölum sagði Roseanne skilið við Ben á nýársdag en þau eiga saman 2 ára gamlan son. Að sögn lögreglunnar var hún kvödd að heimilinu snemma á nýársdag þar sem Ben var skipað að yfirgefa húsið eftir að hafa brotið lampa og rúðu. Þegar hann hafði yfirgefið heimilið gerði lögreglan ráðstafanir ef hann skyldi snúa aftur. „Hann kom ekki aftur og var ekki handtekinn,“ sagði talsmaður lögreglunnar. Ben Thomas er fyrrverandi bifvélavirki sem varð bílstjóri og Iífvörður Roseanne þar til þau giftust á X7alentínusardag árið 1995. Roseanne, sem er um þessar mundir að undirbúa eigin spjallþátt í sjónvarpi, hefur verið þrígift, þar á meðal leikaranum Tom Arnold og var hjónaband þeirra mjög stormasamt. Þar áður var hún gift Bill Pentland og á fullorðin börn með honum. í viðtali sem var tekið við leikkonuna nokkrum mánuðum áður en hún giftist Ben, sem er 15 árum yngri en hin 45 ára Roseanne, hafði hún orð á því að hann væri svo frábær að hún þyrfti ef til vill að giftast honum nokkrum sinnum. SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð 2 ►21.10 Að lifa (To Live, ‘94). Sjá umfjöllun í ramma. Sjónvarpið ►22.00 Hún er kom- in yfir hálfan hnöttinn, argentínska myndin Enska kennslukonan (Miss Maiy, ‘86). Um hana er fátt vitað annað en hún fjallar um enska kennslukonu sem ræður sig til starfa hjá yfirstéttarfjölskyldu í Bu- enos Aires. Hún er leikin af hinni hæfileikaríku og heillandi stjömu sjöunda áratugarins, Julie Christie. Með önnur hlutverk fara Lusina Brando, Nacha Guevara og Edu- ardo Pavlovsky. Leikstjóri er Maria Luisa Bemberg. Sýn ► 23.45 Hún skilur ekki mikið eftir sig, gamanmyndin Ökuskír- teini (License to Drive, ‘88), aula- mynd sem naut nokkurra vinsælda á sínum tíma, enda þær óvenju vin- sælar á gósentímum „nördamynd- anna“. Myndbandahandbókin góða gefur ★★ og segir m.a. að „... að keyra flottan bfl og ná sér í sæta ljósku sé hið efnisrýra innihald gamanmyndar um líf eftir bflpróf. Þó megi hafa nokkurt gaman af sakleysislegum bröndurunum, ein rispa á pabbabflnum og það er úti um þig!“ Leikstjóri er Greg Beem- an en með aðalhlutverkin fara Carol Kane, Corey Feldman og Corey Haim. Stöð 2 ►24.00 Á miðnætti verður sýnd kunn heimildar- og hljómleika- mynd um hinn dáða og skammlífa reggaetónlistarjöfur Bob Marley. Fáir listamenn og tvímælalaust enginn frá þriðja heiminum hefur sett þvflíkt mark á samtíð sína og Marley. Þessi Jamaíkabúi var óhemju vinsæll um alla heims- byggðina og er það enn. Bob Marley (Bob Marley - Time Will Tell) ★★1/2, sem er 90 mín., inni- heldur 20 af vinsælustu lögum tón- listarmannsins, þ.ám. I Shót the Sheriff, Could You Be Loved, War, o.fl. Sæbjörn Valdimarsson Kínversk ádeila Stöð 2 ►21.10 Að lifa (To Live, ‘94) ★★★Unnendur vandaðra kvikmynda mega alls ekki láta þessa fallegu og sterku mynd kínverska leikstjórans Zhang Yimou og þáverandi konu hans, hinnar fögru Gong Li, framhjá sér fara. Yimou hefur verið óbanginn við að gagnrýna stjórnarfarið í heimalandi sínu í gegnum tíðina, þessi spannar þrjá áratugi í lífi hjóna. Hann (Ge You), er forfallin spiiafíkill í Shanghæ og fer konan (Gong Li) fyrir vikið frá honum. Leiðir byija aftur og axla í sameiningu skelfingartíma byltingarinnar og borgarastyrjaldarinnar sem þegar upp er staðið, virðist færa þegnum sínum takmarkað frelsi og lífsfyllimgu. Ádeilin og grimm og furðu opinská um deigluna sem var undanfari nútímaþjóðféiagsins í Kína. Yimou er fær sögumaður á vestrænan máta og myndir hans jafnan unun á að horfa, bæði hvað snertir útlit og innihald. rjtsala UTSALA UTSALA UTSAIA UfSALá UTSALA UMLá UYSALA UmmWMLh tflfýALA UTSÁLA UT&ALA ÚYSALA iMLA ÚTSAl&Jágg—— ^ISALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚClJXv&fcli ÍK^ALA óJy MRjíÍh \a útsala útsala útsala útsala útsala útsala útsala ^jMU^ALA ( ifl ÍSIV ) ní 1k j-iA k ÚTSALA ÚTSALi ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA rvylVUÍ VlVtfl ÚTSALAuTSS—-SSTiJTSALAÚTSALAÚTSALAÚTSALALAUGAVEGI 40ÚTSALAÚTSALAÚTGÆÐI & ÞIÓNUSTÁTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.