Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 21 ■ KEPPNI í Corona Lime-dansi fer fram fimmtudagskvöldið 15. janúar á veitingastaðnum Astró. Keppnin er opin öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Verðlaunin fyrir sigurparið er ferð með öllu uppihaldi til Marokkó í Afríku þar sem sigurvegarar úr öllum heimshomum koma saman og keppa innbyrðis. Dansinn sem er búinn til af sömu aðilum og gerðu Macarena-dansinn fer þannig fram að par dansar með sítrónu á milli sín. Engin ein útfærsla er til af dansinum þannig að fólk hefur svolítið fi-jálsar hendur með það. Hægt er að skrá sig á FM-957 og veitingastaðnum Astró. Verndaðu húsið Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI Jazzleikskóli barnanna 4-7 ára Skemmtilegur dans, þjálfun í líkamsburði, jafnvægi, teygjur og leikur. Jazzballett 7-15 ára Góðar og styrkjandi æfingar fyrir líkamann -góðar teygjur og dansar. 14 vikna námskeið hefjast 17. januar Kennt er í Baðhúsi Lindu - Innritun í síma 5510786 millikl. 13.00-18.00. WrmizFtfm' Glasgow Gleöiborgin þar sem þú uppliíir skoska rómantik, ósvikna kráarstemningu og eftinninnilega skemmtun. Veróírá Heimsborgin þar sem bíöa þín veitingastaðir, notalegirpöbbar, leikhús, skemmtistaöir, söfn og ysmiklar verslunargötur. Verðfrá 23.210kc 28.610kr. á mann í tvíbýli í 2 nætur með morgunverði á Charing Cross Tovver. á mann í tvíbýli í 3 nætur meó morgunverði á Blakemore Hotel. Flogið er út á fimnitudagskvöldi og heim aftur á sunnudagskvöldt Þessi tilboð eru í gildi frá 15. janúar til 21. mars Greiða má alla upphæðina með raögreiöslu. Raðgreiðslur EURO og VISA til 24 mán. Hver greiðsla þó að lágmarki 2.500 kr. Haföu samband við söluskrifstofur okkar, ferðaskrifstofumar eða símsöludeild Flugleiöa í sfma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8 -16). 'Innifaliö: flug, gistíng með moiguverði og ilugvallarskattar. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.