Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR KARL BÁRÐARSON + KarI Kristján Bárðarson fædd- ist í Höfða við Mý- vatn G. janúar 1920. Hann lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Bárðar Sigurðssonar frá Kálfborgará í Bárðardal og Sigur- bjargar Sigfúsdóttur sem fæddist að Ljóts- stöðum í Laxárdal. Hann var þriðji í röð átta systkina en þau sem enn eru á lífi eru: Sigrún, Sigurður, Sveinbjörn og Gyða, en látnir eru Halldór, Stefán Aðalgeir og Sigfús Þór. Um 10 ára aldur fluttist Karl með for- eldrum sínum og systk- inum að Ytra-Krossa- nesi við Eyjafjörö og nokkrum árum síðar til Akureyrar þar sem hann bjó upp frá því. Árið 1933 var örlagaár fyrir fjölskyldu hans þar sem faðir hans veiktist og varð óvinnu- fær. Fimm börnum þeirra var komið f fóst- ur. Um það leyti er hann hóf að læra húsgagnabólstrun kynntist hann eftirlifandi eiginkonu siimi Ólöfu Guðrúnu Jónsdóttur frá Litla-Dal í Saurbæjarhreppi, nú Eyjafjarðarsveit, og eignuðust þau átta böm. Þau em í aldursröð: Birgir, f. 1945, kvæntur Rebekku Gústafsdóttur, Garðar, f. 1947, kvæntur Steingerði Axelsdóttur, Haukur, f. 1949, kvæntur Ingi- björgu Angantýsdóttur, Þórhild- ur, f. 1952, gift Sigmundi Hauki Jakobssyni, Umiur Guðrún, f. 1955, gift Helga Sigurðssyni, Þór- dís Sigurbjörg, f. 1957, gift Leifi Guðmundssyni, Jón Pétur, f. 1961, d. 1962, og Jón Pétur, f. 1964, kvæntur Sigrúnu Bjamhéðinsdótt- ur. Ungur að ámm hóf hann störf hjá Jóni Hall húsgagnabólstrara á Akureyri og lærði þar síðar iðnina sem hann helgaði alla sína starfs- krafta allt til þess að hann veiktist árið 1988. Útför Karls Krisljáns fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 12. janúar og hefst athöfnin klukkan 13.30. Nú hefur elsku afi Kalli verið kvaddur á braut, þangað sem við trúum að honum muni líða vel. Þegar við lítum til baka er ótal margt sem kemur upp í hugann. Afi var hæglátur og ljúfur maður sem við bárum mikla virðingu fyrir og hlökkuðum alltaf til að hitta, ann- að hvort á verkstæðinu, þar sem maður mætti ilminum af leðri, lista- dún, fóðri, taui og Camel sígarettu og þar var okkur oftar en ekki færð- ur hnappur til að bólstra eða efnis- bútur til að sníða og klippa, eða heima hjá ömmu þar sem hann slappaði af eftir langan vinnudag á meðan við ærsluðumst í kringum hann tímunum saman. Hann var al- veg ótrúlega þolinmóður. Allt of snemma varð hann fyrir áfalli og þurfti að hætta að vinna. Eftú það var afi alltaf heima. Þar gat amma annast hann og veitt hon- um þá hlýju sem hann þurfti. Upp frá þessu fengum við tækifæri til að kynnast honum betur og á annan hátt. Við eignuðumst saman dýr- mætar stundir sem aldrei gleymast. Segja má að þrátt fyrir ei’fið veik- indi og erfiðleika íyrst um sinn var eins og fjölskyldan rynni saman í eitt. Síðan eru liðin tíu ár og alltaf hafa allir staðið saman og gert sitt besta til að afa liði vel og til að létta undir með ömmu, sem eins og allir vita á nú ekki alltof auðvelt með að biðja um aðstoð. Það er ekki erfitt að ímynda sér hversu mikils virði það var afa að geta verið heima öll þessi ár og feng- ið alla þá aðstoð og umhyggju sem hann þurfti á að halda. Amma hefði heldur aldrei viljað sjá á eftir því að geta haft hann hjá sér og við vitum öll að það er henni ómetanlegt að hafa getað gert allt sem hún mögu- lega gat fyrir hann. Elsku amma, þú ert hetjan okkar. Við erum svo þakklát fyrir að hafa fengið að hafa afa svona lengi hjá okkur og bara með því einu að setj- ast við hlið hans, kyssa hann á kinn- ina og taka í hlýja hönd hans, gátum við fundið hvað hann gaf mikið af sér. Það er okkur líka sérstaklega / fis/si KOHUtA ^ Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. i <jlT* hjálparstofnun V“ir/ KIRKJUNNAR ^■i ■ ^ - hcima og hciman minnisstætt hvað afi var glaðlegur á seinni árum, það var alltaf svo stutt í brosið og við gerðum allt til að fá hann til að hlæja. Hann veitti okkur svo sannarlega styrk og trú á lífið. Við söknum hans sárt en vitum að hann mun fylgjast með okkur og hann verður alltaf í hjörtum okkar. Elsku amma okkar. Guð gefi þér styrk og góða heilsu. Við þökkum þér öll fyrir allt það sem þú gafst afa. Hjá þér vildi hann alltaf vera, hjá þér leið honum best. Ólöf Birna, Hulda Björk, Stefán Elfar, Vigdís og Valdís Eva. Til sölu hársnyrtistofa Hársnyrtistofa í fullum rekstri er nú til sölu á Egilsstöðum. Hár- snyrtistofan er í góðu húsnæði með fjöldan allan af kúnnum og gengur reksturinn vel. Til greina kemur sala á rekstrinum í heild eða hluta af honum og samstarf við núverandi eiganda. Stofan er í eigin húsnæði og er vel staðsett. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar ehf. MIÐBORGehf fasteignasala S 533 4800 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12 - 15. FLÓKAGATA - LAUS. Rúmgóð 2ja herb. kj.íb. í þríbýli á frá- bærum stað. Stærð 58 fm. Verð 4,9 millj. LAUS STRAX. 8285. SAFAMYRI. Björt og snyrtileg 2ja herb. íb. á jarðhæð í ný- standsettu húsi. íb. er rúmgóð 78 fm að stærð. Laus í maí '98. Áhv. 1,7 millj^. Verð 5,7 millj. 8923 VALLARAS - SKIPTI. Faiieg 83 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuhúsi. íbúöin er björt og góð. Áhv. 2,4 millj. bygg.sj. Verð 6,8 millj. ATH. SKIPTI Á STÆRRI EIGN ALL.T AÐ 9 millj. 3803 KIRKJUTEIGUR- LAUS. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð í kj. í þríbýlishúsi. Stærð 71 fm. Góð staðsetning. Laus strax. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. Verð 6,4 millj. 8897 REKAGRANDI - BYLSKÝLI Fallega innr. 3ja herb. (búð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. Vandaðar innr. Gott útsýni. Áhv. 2,1^millj. Verð 7,7 millj. 8879 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra berb. íbúð á 3. hæð með herb. í kjallara og stæði í bílskýli. Vandaðar innrétt- ingar mikið skápapláss. Þvottahús í íbúð. Ahv. 2,3 millj. Verð 8,2 millj. Ath. skipti á 2 íb. húsi. 8880 LYNGBREKKA - KÓP. Rúmgóð 4-5 herb. efri sérhæð í þríbýli með sérinng. Stærð 110,6 fm. 3 svefnherb. 2 stofur. Mikið útsýni. Hús, (búð og lóð snyrtilegt. Áhv. 2 millj. Verð 8,5 millj. 8892 GRETTISGATA - LAUS Mikið endurnýjað lítið einbýlis- hús sem er hæð, ris og kj. Stærð samkv. FMR. er 76,8 fm. Húsið er nýklætt að utan, nýtt þak og gler. Verð 7,5 millj. LAUST STRAX. 8914 SKERJABRAUT - SELTJ. Gott járnklætt einbýli á tveimur hæðum með 6 herbergjum. Góðar stofur. Stærð 220 fm. Hús í góðu ástandi. Rafmagn og ofnar endurnýjað, nýl. gler. Bíl- skúrsr. Góð staðsetning. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,7 millj. 8824 Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. - kjarni málsins! SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 39 'EIGNAMJÐUMN Sími OÍ5J5 9090 • Fnx SJÍJÍ 9095 • Síðiiiiu'ila 12 Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. Ægisíða - nýtt. Vorum að fá í einkasölu glæsi- lega sérhæð með frábæru út- sýni. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur, 2 stór herb., nýtt bað- herb. og eldhús ásamt auka- herb. í kjallara m. snyrtingu og 32 fm bílskúr. Nýtt gler og gólf- efni. 32 fm bílskúr fylgir. 7557 Um 500 eignir kynntar á alnetinu - www.eignamidlun.is HUSNÆÐI OSKAST Raðhús eða einb. á Sel- tjarnarnesi óskast til kaups. Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm góðu raðhúsi eða einb. á Seltj., Nesbali eða Bakka- vör kæmu vel til greina. Góðar greiöslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Fossvogur - óskast Höfum ákveöcnn kaupanda að litiu raðhúsi eða 4ra-5 herbergja íbúð í litiu ^ötoýli í Fossvogi. Góöar greiðslur í boði. Nánari uppl. veitir Ragnheiöur. 1,2 EINBYLI Kleppsvegur - glæsilegt. Vorum að fá í sölu 252 fm einb. á tveimur hæð- um. Innb. bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í 2 stofur og 5 herb. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Vandaðar innr. og tæki. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Eign í sérflokki. 7688 Túngata - Bessastaðahr. Vorum að fá í sölu fallegt 133 fm einb. á einni hæð ásamt 35 fm bílskúr. Baðstofuloft er yfir húsinu. Húsið skiptist m.a í tvær stofur og 3 herb. Falleg gróin lóð. Áhv. 8,3 m. V. 11,8 m. 7307 Settjamames - glæsilegt Vorum að fá í sölu gteesilegt 202 fm einb. á einni hæð. Innb. bflskúr. SmekkJegar og vandaðar innr. Húsið skptist m.a í tvser stofur og 4-5 herb. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. V. 18£ m. 7681 Látrasel. Vorum að fá til sölu glæsilegt 307 fm tvílyft einb. á eftirsóttum stað. Möguleiki á séríb. í kj. Stór bílskúr. Hiti í innk. og stétt. V. 17,9 m. 7551 PARHUS Akurgerði. Vorum að fá í sölu fallegt 149 fm parhús á tveimur hæðum auk kj. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herb. Nýstandsett lóö til suðurs. V. 10,5 m. 7683 Fjallalind. Vorum aö fá til tvö parhús á mjög góðum stað. Húsin eru um 166 fm og . með innb. bílskúr. Húsin eru til afh. 1.2/98 full- frág. að utan og einangruð. V. 9,5 m. 7262 Ðenarimi. Vorum að fá til sölu tvflyft um 200 fm parhús. Húsið er ekki fullbúiö en íbúðartiæft. Á neðri hæð eru m.a stofur, snyrting, ekfhús og bftsk. Á efri hæð eru m.a 3 herb., hol, bað og. sólstofa. Hagstæð lán áhv. V. 11,9 m. 7574 RAÐHUS Unufell - endaraðhús. Höfum fengið til sölu mjög bjart og gott raðhús á einni hæð auk tyallara sem býður upp á mikia möguleika, m.a. séríbúð. 4 svefnherb. á hæðinni. Sérbaðh. ínnaf hjónah. Fallegur garöur. V. 11,5 m. 7663 HÆÐIR Hæðargarður. 4ra-5 herb. 95 tm íbúð m. sérinng. á 2. hæö í traustu steinhúsi. 3- 4 svefnh. Laus fjótlega. V. 7,9 m. 7419 4RA-6 HERB. Sjávargrund - Gbæ. Glæsileg íbúð á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 185 fm ásamt stæði í bílag. Parket og góðar innr. Tvennar svalir í suður og noröur með glæsi- legu útsýni. íbúðin er ekki alveg fullbúin. Áhv. ca 5,3 m. húsbréf. V. 12,5 m. 7684 Hraunbær. 4ra herb. glæsii. 92 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. skápar, hurðir o.fl. Skipti á stærri eign æskileg. V. 7,8 m. 6827 Laufásvegur. 4ra herb. falleg 94 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni m.a. yfir Tjörnina. V. 7,7 m. 7572 Við Sundin - lyftuhús. Góð u.þ.b 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk sem mikið hefur verið standsett. Rúmgóð stofa, 2-3 herb. Suöursv. Mikið útsýni. 7658 Njálsgata - austan Snorra- brautar. Vorum að fá til sölu fallega 83 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi. 2 góðar stofur, 2 herb. Ahv. 2,8 m. V. 6,7 m. 7661 3JA HERB Barmahlíð - gullfalleg. Vorum að fá í sölu rúmgóða 92 fm fbúð f kjallara í góðu 3-býlishúsi. íbúöin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Sérþvotthús í íbúð. Áhv. ca 3,8 m. húsbr. V. 6,4 m. 7676 Tjarnarmýri glæsiíbúð. Hlíðarbyggð - Gbæ. - vand- að. Vorum að fá í sölu sériega fallegt 188 fm raðhús á tveimur hæöum á eftirsóttum staö. Húsinu fylgir auk þess 67 fm bílskúr. Húsið skipt- ist m.a. í stofu og 6-7 herb. Nýstandsett bað- herb. Möguleiki er að útbúa íbúð í kjallara. Gró- inn garöur með timburverönd. V. 14,7 m. 7560 ATVINNUHUSNÆÐI Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. íbúðinni fylgir merkt stæði í bllag. Smekklegar og vandaðar innr. Einungis ein íbúð á hæðinni. Stórar suð- ursv. Fallegt útsýni. V. 9,5 m. 7682 Pósthússtræti - glæsiíb. Vorum að fá í sölu glæsilega 110 fm 3ja herb. fbúð á 3. hæö í nýlegu lyftuhúsi. íbúöinni fylgir merkt stæði í bílag. Vandaöar innr. og tæki. Stórar suðursvalir. V. 11,7 m. 7685 Grettisgata - góð kjör. 3ja herb. 76 fm góð fbúð f traustu steinhúsi. Áhv. 4,4 m. Skipti á minni eign koma til greina. íbúðin fæst á mjög góöum kjörum. V. 6,5 m. 7398 Kjartansgata - ris. Mjög snyrti- leg og björt u.þ.b 70 fm (gólfflötur) 3ja herb. risíb. í þessu fallega húsi á mjög eftirsóttum stað. Svalir. V. 6,5 m. 7687 Hrísateigur - rúmgóð. Vorum að fá í einkasölu óvenju rúmgóða u.þ.b. 90 fm íbúð á jarðhæð (kj.) á rólegum stað í Teiga- hverfi. Nýtt eldhús og endurnýjað bað. Gler, rafmagn og lagnir endurnýjað að hluta. V. 6,8 m. 7674 2JA HERB. Fífurimi. 2ja herb. glæsileg og björt um 70 fm íb. á jaröh. í 4-býli með sérinng., sér þvottah. o.fl. Nýtt Merbauparket. Flísalagt baðh. Áhv. um 3,9 m. Laus strax. V. 6,5 m. 7421 Krummahólar. Mikið endurnýjuð 2ja herb. fbúð á 1. haað í góðri blokk. Ný gólf- efni. íbúðin er nýmáluð. Áhv. 3,4 m. V. 5,1-5,2 m. 7662 Hófgerði - verslun - þjónusta. Vorum að fá í einkasölu þetta ágæta verslunar- og lagerhúsnæði sem er hæð og kj. samtals um 895 fm. Hentar vel undir ýmiss konar vers-lun og þjónustustarfsemi. Húsið er klætt að utan. Steyptur rampur í kjallara. 5405 fe Blað allra landsmanna! - kjarni rnáhins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.