Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ ..48 SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 30 kílóum léttarí! Það er markmið nýju megrunarhópanna sem eru að byrja strax eftir helgi, morgun- og kvöldtímar. Fjöldi þátttakenda takmarkaður. Upplýsingar og skráning í síma 551 4742. NÆRINGARSETRIÐ ehf. Laugavegur 20b, 101 Reykjavík. y 15-50% afsláttur af öllum efmun. 50% afsláttur af sængum, dúkum, handklæðum og jólavörum. Efni á 150 kr. metriim. i- FOLK I FRETTUM Sonny Bono kvaddur VINIR og aðdáendur söngvarans og stjórnmálamannsins Sonnys Bonos vottuðu honum virðingu sína í Palm Springs í Kaliforníu nú í vikunni. Um 400 manns söfnuðust saman fyrir utan St. Theresa kirkjuna mörgum klukkustundum áður en hún var opnuð almenningi fyrir jarðarförina sem fór fram á föstudag. Sonny Bono lést sem kunnugt er í skíðaslysi á dögunum þegar hann skíðaði á miklum hraða á tré. Aðdáendur Bono lýstu yfir sorg sinni og ein þeirra mætti með brúður af Sonny og Cher sem skipuðu söngdúettinn fræga. Lík Sonnys fannst um fimm klukkustundum eftir að eiginkona hans Mary hafði síðast séð hann i skíðabrekkunum. Fjölskylduathöfn var haldin þar sem Mary og tvö ung börn þeirra Sonnys, aðrir fjölskylduineðlimir og fyrrverandi eiginkona Sonnys, söngkonan Cher, voru viðstödd. Bill Clinton sá sér ekki fært að vera viðstaddur jarðarförina en talaði þess í stað við ekkjuna Mary í síma. Bono skilur eftir sig arfleifð í heimaborg sinni því síðasta fimmtudag var haldin 9. alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Palm Springs sem Bono kom á fót. MARY Bono, ekkja Sonnys Bonos, og faðir hennar, Clay Whitaker, krupu á kné við kistuna í St. Theresa kirkj unni í Palm Springs. Kammer tónleikar / 1 G arðabæ í m) Listrxnn stjórnandi: Gcrrit Schuil 17. JANUAR Sigrún Eðvaldsdóttir Fiðla Gerrit Schuil Píanó Vcrk eftir Mozart, Beethovcn, Brahms. T0NL1ST Tónlcikarnir verða haldnír í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili ÍGARÐABÆ Vídalínskirkju í Garðabx, Íaugardaginn 17.janúar kl. 17:00. ; u ' Miðasala í Kirkjuhvoli kl. 15:00 - 17:00 tónlcikadaginn. Lífstykfija6úðin, Laugavegi 4, s. 551 4473 BYRJAR A MANUDAGINN O.:/,... v'.;/'... t 1 \ <. hsi 11 Vertu vel hví IdA ur a nyju ari • Rú m teppaseti * Rúmteppi • Sjónvarpssófar •Kommóður • Værðarvoðir • Handklœði • Dýnuhlífar • Lök - Pífulöh o.fl. Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 • Fax: 533 3510 Viö styðjum við bakið á þér AFSLAvTTUR I________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.