Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 55 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austan- og norðaustanátt með hvassviðri og slyddu sunnan- og austanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir norðan og norðaustanátt, nokkuð hvassa framan af, með ofanhrið norðaustan- og austanlands, éljagangi norðvestan til en að mestu úrkomulausu veðri sunnanlands. Kólnandi frá því sem verið hefur. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin fyrir austan landið fjariægist en ný lægð nálgast allhratt langt sunnan úr hafi. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 ‘3 spásvæði þarf að g-f velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' ' 3-2 tölur skv. kortinu til 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvík -1 snjókoma Lúxemborg 4 heiðskírt Akureyri 1 rigning Hamborg 7 léttskýjað Egilsstaðir 2 rigning Frankfurt 1 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 léttskýjað Vín 12 skýjað Jan Mayen -4 skafrenningur Algarve 15 skýjað Nuuk -7 snjóél Malaga 12 léttskýjað Narssarssuaq -4 skýjað Las Palmas Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 9 skýjað Bergen 8 rigning Mallorca 11 skýjað Ósló 1 súld Róm 2 þokumóða Kaupmannahöfn 6 þoka Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur -1 Winnipeg -18 þoka Helsinki -4 komsniór Montreal 2 Dublin 12 skýjað Halifax 1 alskýjað Glasgow 12 rigning New York 8 heiðskírt London 8 skýjað Chicago -8 hálfskýjað Paris 2 léttskýjað Orlando 14 hálfskýjað □ Byggt á upplýsingum frá Veóurstofu íslands og Vegagerðinni. 11. JANÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.26 4,0 11.46 0,6 17.51 3,7 23.56 0,6 10.58 13.31 16.05 0.01 ÍSAFJÖRÐUR 1.14 0,4 7.22 2,3 13.55 0,4 19.46 2,0 11.36 13.39 15.43 0.09 SIGLUFJORÐUR 3.13 0,3 9.34 1,3 15.55 0,2 22.21 1,2 11.16 13.19 15.23 0.00 DJUPIVOGUR 2.34 2,1 8.52 0,5 14.53 1,8 20.55 0,3 10.30 13.03 15.37 0.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 pjönkur, 4 spakur, 7 örðug, 8 hrósum, 9 óhljóð, 11 hreint, 13 ósoðna, 14 fljót, 15 sleipur, 17 belti, 20 lík, 22 mærir, 23 falleg, 24 rödd, 25 vitlausi. LÓÐRÉTT: 1 ófúst, 2 rándýr, 3 tukta til, 4 fuglahljóð, 5 liprar, 6 deila, 10 skott, 12 álít, 13 skar, 15 hæð- ir, 16 hófu á loft, 18 ósannindin, 19 gerði minni, 20 slydduveður, 21 reiður. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stímabrak, 8 talar, 9 óskar, 10 ker, 11 garma, 13 særði, 15 hlass, 18 sinna, 21 tóm, 22 gyðja, 23 eimur, 24 frátalinn. Lóðrétt: 2 tælir, 3 merka, 4 bjórs, 5 askur, 6 stag, 7 hrái, 12 mis, 14 æli, 15 hægt, 16 auðar, 17 stakt, 18 smell, 19 náman, 20 aurs. í dag er sunnudagur 11. jan- úar, 11. dagurársins 1998. Brettívumessa. Orð dagsins: Og ég mun gjöra þá og landið umhverfis hæð mína að blessun, og ég mun láta steypiregnið niður falla á sínum tíma, það skulu vera blessunarskúrir, (Esekíel 34,26.) bætt við okkur nemend- um í bútasaum sem er á þriðjudögum kl. 13-16, leiðbeinandi Kristjana MSUor. skráning í síma 56" " - Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffí og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfmg kl. 10, bútasaumur kl. 10- 13, handmennt al- menn kl. 13-16, létt leik- fimi kl. 13, brids-aðstoð, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Lagar- foss eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Strong Icelander fer í dag. Lagarfoss kemur á morgun. Fréttir Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Enska og tréút- skurður hefjast að nýju 13. janúar. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 handavinna og smíðar kl. 13.30 félagsvist Félag eldri borgai-a í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30, leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Gullsmára, Gullsmára 13, á morgun kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Almennur félagsfund- ur verður haldinn laugar- daginn 17. janúar í fé- lagsheimilinu Gjábakka kl. 14. Formaður félags- ins Jóhanna Arnórsdóttir skýrir frá stöðu mála varðandi afnot félagsins af félagsheimilinu Gull- smára, kosning kjör- nefndar, áskorun á stjómvöld um byggingar sjúkradeildar fyrir aldr- aða, og fleira. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, aliir velkomnir. Dansað f Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 í kvöld. Söngvaka í Risinu mánu- daginn 12. janúar kl. 20.30 stjómandi er Gróa Salvarsdóttir, undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Allir vel- komnir. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, almenn handavinna og böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sögu- lestur, kl. 15 kaffi. Hana-Nú í Kópavogi. Hugmyndabankafundur kl. 17. á morgun. IAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimin hefst að nýju þriðjudaginn 13 janúar kl. 11.15 í safnaðarsal Digraneskirkju Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun frá kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. kennt að ork- era, frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids, kl. 13 kóræfing, veitingar í teríu. Miðvikudaginn 14. janúar byijar Helga Þór- arinsdóttir með gamla islenska- og erlenda leiki og dansa kl. 10.30. Fimmtudaginn 12. febr- úar er leikhúsferð f Borg- arleikhúsið að sjá „Aug- un þín blá“, skráning á þátttöku hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020 Gjábakki. Námskeið í keramiki hefst á morgun kl. 9.30, leikfimin er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, ki. 13 fijáls spilamennska. Vesturgata 7. Getum Þorrasel, Þorragötu 3. Á morgun bridstvímenn- ingur hjá bridsdeild FEB kl. 13 , gönguhópur legi^- ur af stað kl. 14. Á þriðjudag er félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. ABK. Félagsvist verður í Þinghóli, Hamraborg 11, á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Bahá’ar Opið hús í kvöid í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin fris Hafn- p.rfirði. Fundur verður á morgun í safnaðarheimili Þjóðkirkjunnar v/ Strandgötu, kl. 20. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa Reykjavík. Fundur verð- ur haldinn þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 að Sól- túni 20. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Fundur verður á morgun kl. 20. Rósa Björg Helgadóttir kemur í heimsókn og segir frá Waldorf skólunum. Súkkulaði og kökur. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Á morgun verður opið hús kl. 20.30 hjá Styrk Skóg- arhlíð 8. Helgi Sigurðs- son krabbameinsiæknir ræðir um óhefðbundnar lækningar. Kaffi. Minningarkort Fríkirkjan f Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort SiáHjg-- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró og kred- itkortagreiðslur. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 561 9570. MORGUNBLAÐIÐ, Kringtunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.