Morgunblaðið - 11.01.1998, Side 21

Morgunblaðið - 11.01.1998, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 21 ■ KEPPNI í Corona Lime-dansi fer fram fimmtudagskvöldið 15. janúar á veitingastaðnum Astró. Keppnin er opin öllum og það kostar ekkert að taka þátt. Verðlaunin fyrir sigurparið er ferð með öllu uppihaldi til Marokkó í Afríku þar sem sigurvegarar úr öllum heimshomum koma saman og keppa innbyrðis. Dansinn sem er búinn til af sömu aðilum og gerðu Macarena-dansinn fer þannig fram að par dansar með sítrónu á milli sín. Engin ein útfærsla er til af dansinum þannig að fólk hefur svolítið fi-jálsar hendur með það. Hægt er að skrá sig á FM-957 og veitingastaðnum Astró. Verndaðu húsið Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI Jazzleikskóli barnanna 4-7 ára Skemmtilegur dans, þjálfun í líkamsburði, jafnvægi, teygjur og leikur. Jazzballett 7-15 ára Góðar og styrkjandi æfingar fyrir líkamann -góðar teygjur og dansar. 14 vikna námskeið hefjast 17. januar Kennt er í Baðhúsi Lindu - Innritun í síma 5510786 millikl. 13.00-18.00. WrmizFtfm' Glasgow Gleöiborgin þar sem þú uppliíir skoska rómantik, ósvikna kráarstemningu og eftinninnilega skemmtun. Veróírá Heimsborgin þar sem bíöa þín veitingastaðir, notalegirpöbbar, leikhús, skemmtistaöir, söfn og ysmiklar verslunargötur. Verðfrá 23.210kc 28.610kr. á mann í tvíbýli í 2 nætur með morgunverði á Charing Cross Tovver. á mann í tvíbýli í 3 nætur meó morgunverði á Blakemore Hotel. Flogið er út á fimnitudagskvöldi og heim aftur á sunnudagskvöldt Þessi tilboð eru í gildi frá 15. janúar til 21. mars Greiða má alla upphæðina með raögreiöslu. Raðgreiðslur EURO og VISA til 24 mán. Hver greiðsla þó að lágmarki 2.500 kr. Haföu samband við söluskrifstofur okkar, ferðaskrifstofumar eða símsöludeild Flugleiöa í sfma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8 -16). 'Innifaliö: flug, gistíng með moiguverði og ilugvallarskattar. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.