Morgunblaðið - 11.01.1998, Page 41

Morgunblaðið - 11.01.1998, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ____________________ FRÉTTIR Sameinast um félagsþjónustu Húsavík. Morgunbiaðið. Morgunblaðið/Silli SIGURÐUR R. Ragnarsson, framkværadastjóri Héraðsnefndar Þingeyinga. HINN 1. janúar sl. tók Félagsþjón- usta Þingeyinga til starfa. Öll sveit- arfélögin 14 sem aðild eiga að Hér- aðsnefnd Þingeyinga gerðu með sér samstarfssamning og veittu Héraðs- nefndinni umboð til að annast skyld- ur sínar um félagsþjónustu í sam- ræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, lög um þjónustu við fatlaða og lög um vernd bama og ungmenna. Tilgangur samstarfsins er að íbú- ar allra sveitarfélaganna eigi jafnan aðgang að félagsþjónustu og hún sé rekin á hagkvæman hátt. Starfs- svæði Félagsþjónustu Þingeyinga er frá Vaðlaheiði í vestri að Langanesi í austri. Tvær félagsmála- og bamavemd- arnefndir sem Héraðsnefnd kýs eru á starfssvæðinu. Undir þeirra stjórn er starfrækt Félagsmálastofnun með aðalstöðvar á Húsavík. Við hana starfa félagsmálastjóri, félagsráð- gjafi, sálfræðingur, deildarstjóri málefna fatlaðra og ritari. Starfs- menn Félagsmálastofnunar munu veita viðdvöl einu sinni í mánuði á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Stóm-Tjömum og í Mývatnssveit. Þá hefur Héraðsnefnd Þingeyinga tekið við samningum Húsavíkur- kaupstaðar við félagsmálaráðuneyt- ið, þjónustu við fatlaða á starfssvæði Rauða kross íslands um tilsjónar- heimili á Húsavík og við Skólaþjón- ustu Eyþings um samnýtingu starfs- fólks og um húsnæði fyrir útibú Skólaþjónustunnar á Húsavík. Sveitarfélögin skipta með sér kostnaði Aðildarsveitarfélögin skipta með sér kostnaði við rekstur Félagsþjón- ustu Þingeyinga í hlutfalli við íbúa- fjölda og í samræmi við fjárhagsá- ætlun stofnunarinnar ár hvert. Kostnað sem til fellur vegna úrræða fyrir skjólstæðinga félagsþjónust- unnar greiðir lögheimilissveitarfélag viðkomandi skjólstæðings. Skrifstofa Héraðsnefndar sér um fjárreiður verkefnisins. Fram- kvæmdastjóri Héraðsnefndar Þing- eyinga er Sigurður Rúnar Ragnars- son. Félagsmálastjóri er Soffía Gísladóttir. LEIÐRETT Rangt föðurnafn í MYNDARTEXTA í Lesbók í gær misritaðist nafn Kristins Ingvarssonar ljósmyndara og er beðist velvirðingar á því. 'ð skref í nýja vagninn tórt skref í bættri I þjónustu Ferðumst saman Mengum minna Tökum strætó M fyrirmyndarferðamáti SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1998 T verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16» 108 Reykjavík • Fax: 520 9009 Æl http://www.tv.is b'lúU Raðgreiðslur I'Mtj Hrjáir þig spennuhöfuðverkur, síþreyta, vöðvabólga, svefnleysi m.fl.? 5 vikna slökunarnámskeið eru að hefjast þar sem einstaklingurinn er fræddur um eigin líkama, rétta líkamsbeitingu, rétta öndun og honum kenndar vöðva/spennuslakandi æfingar. Með þessu lærir einstaklingurinn að nýta sér þessa aðstöðu, þar sem lágmarks orkueyðsla er til staðar, til þess að hlaða líkamann upp með nýrri orku. Hámarksfjöldi í hóp eru 15 manns, svo hægt sé að tryggja sem bestan árangur. Skráning þátttakenda er í síma 554 1334 á milli kl. 8.00—10.00 og 15.00—18.00 alla virka daga. Námskeiðin verða haldin í húsnæöi Gigtar- félags (slands, Ármúla 5. Leiðbeinandi námskeiðisins er Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi. ■, %œra viðslqptavmir 9{ef fafið störf á fidrgreiðsíustofunni Sca(a, LágmúCa 5. IðumSíarpa Qyífadóttir fársnyrtir Scáfa HÁRGREIÐSLUSTOFA Lágmúla 5. Sími 5531033. jS^EIKFÉLAíTÍHá SJfREYKJAVÍKURjjg " 1897 1997 ' BORGARLEIKHÚSIÐ Þótt líði ái o? öld... * er alltaf líf og fjör hjó Leikfélagi Reykjavíkur í dag, 11. janúar, á Leikfélag Reykjavíkur 101 árs afmæli. Vi& horfum bjartsýn fram á vi& og hlökkum til a& skemmta leikhúsgestum næstu hundra& árin. hffiLjúfaiíF fcður 8G sýmr Swnwtö '37

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.