Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ r \ \ FOLK I FRETTUM Þú getur unnið ferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar, miða á sýninguna, geislaplotu með tónlistinni úr sýningunni, og bókina Meiri gauragangur. H morgun, miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag birtist ein spurning á dag sem þú svarar í þar til gerða reiti. Þú klippir svo reitinn með svarinu þínu út og límir á rétta staði hér á síðunni. Þegar allar spurningarnar eru komnar á sinn stað fyllir þú út í reitina hér að neðan með nafni, heimilisfangi og símanúmeri og þá átt þú möguleika á að vinna. Límdu svörin við spurningunum í reitina, fylltu út upplýsingarnar um þig og sendu fyrir 21. feþrúar merkt: Morgunþlaðið „Gauragangs- leikurinn", Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Nafn Sími Heimilisfang. Póstnúmer 4 M ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 4> sk-í.f.a-n FORLAGIÐ RUTH Emblow og Rhea Spohner finnst súkkulaði gott og hafa gaman af listdansi á skautum. Tvíburasystur fagna 100 ára afmæli TVIBURASYSTURNAR Rhea Spohner og Ruth Emblow héldu upp á hundrað ára afmæli sitt á fóstudag. Að sögn sérfræðinga eru líkurnar 1 á móti 100 þúsund að tví- burar nái svo háum aldri. Systumar búa hvor í sinni íbúð- inni á sama dvalarheimilinu en litla systir þeirra, sem er „aðeins“ 94 ára, býr í nágrenninu. „Við gátum ekki búið saman,“ sagði Emblow í samtali við fjölmiðla. „Við erum al- gjörar andstæður í öllu sem við tök- um okkur fyrir hendur.“ En systumar deila hins vegar lyst sinni á súkkulaði og finnst gaman að fylgjast með listdansi á skautum í sjónvarpinu. Þær líta mjög unglega út, eins og sést á meðfylgjandi mynd, og segjast elda ofan í sig sjálfar með örlítilli aðstoð frá vinum sínum. Að sögn James Vaupel, lýðfræð- ings við Duke-háskólann í Durham, Norður-Karólínu, eru líkurnar á að tvíburar nái svona háum aldri 1 á móti 100 þúsund. En langlífí er í fjölskyldunni. Móðir tvíburasystr- anna náði 101 árs aldri, faðir þeirra 87 ára aldri og allar sex systur hans komust á tíræðisaldur. í bígerð Snýr aftur sem snjókarl ► LEIKKONAN Kelly Preston liefur ákveðið að taka að sér að- alhlutverk á móti Michael Keaton í kvikmyndinni „Frost“ sem áætl- að er að frumsýna í Bandaríkjun- um um jólin. Sagan fjallar um mann að nafni Jack Frost. Hann lætur lífið í kafaldsbyl, en snýr aftur sem snjókarl næstu jól á eftir til þess að leggja lokahönd á uppeldi ungs sonar síns. Preston leikur eiginkonu Keatons. Kelly Preston á sjálfsagt eftir að bregða í brún þeg- ar eiginmaður hennar snýr aftur sem snjókarl. Barnaskóútsala Moonboots frá 790,990,1790 Smáskór í bldu húsi við Fdkafen Sími 568 3919
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.