Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * # Hagatorgi, sími 552 2140 ThatOldE í SAL-1 KL. 5 OG 9. 11 TITANIC www.kissthegirls.com Foreldrar brúðarinnar eru verstu óvinir og löngu fráskilin en setja allt á annan endann með því að verða ástfangin aftur í brúðkaupi dóttur sinnar. Sýnd kl. 5. Myrtd eftlr NiísMoimros ★ ★★l/2DV í 4 ★ ★ ★ RA* 2 . Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd ki. 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. BETTE DENNIS MIDLED FADINA Atfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 K e v i ABÁÐUM ÁTTUM H.L. MBL ln & Out Frábær gamanmynd með Kevin Kline Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. S Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BITinifilTAI ÁhtuSncr tilucfrMltll Ös kars t erAf ntmu ^1-5097- íslenskt tal __________________________Sýnd kl. 9. B.i. 16. sýndkl.7. WlLD AMERICA ATmNÉtTMMaS s*"dH-5- www.samfilm.is ÁST er ein þeirra tilfínninga sem flamenco-dansarar túlka gjaman. Hér túlka Þórunn og Tómas ástina á „spænsku kaffihúsi“ við kerta- Ijós og rautt vín. ÓLÖF, Hafdís og Ásta fallnar í stafí yfir tónlistinni, dansinum og ljóðalestrinum. G?m raqsnaí- l#urtnfi Hver er höfundur Meirt gauragan9s? Svaradu spurningunni, klipptu svarið út pg límdu á svarsedilinn sem birtist í Morgunbladinu 10. febrúar og þá getur þú átt möguleika á glæsilegum vinningum. V ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ «> FORLAGIÐ Dansinn dunar að hætti sígauna E FLAMENCO-dans og tónlist eiga rætur að rekja til sígauna og annarra þjóðarbrota í Andalúsíuhéraði á Spáni svo langt aftur sem til 14. aldar. Sígaunar fóru aftur á móti ekki að hafa atvinnu af að leika og dansa eftir flamenco-tónlist á kaffihúsum fyrr en á síðustu öld og þá fyrst var farið að kalla list- ina flamenco. Gítartónlist dillaði kaffiþyrstum gestunum og dans- ararnir túlkuðu þær fjölbreyttu tilfinningar sem lífíð hefur að bjóða, sorg jafnt sem gleði, ólán sem hamingju, angist og ást. Siðastliðið föstudagskvöld breyttist Kaffileikhúsið einmitt í spænskt kaffihús. Spænski fla- mencodansarinn Franca Zuin dansaði af lífsins list og leikhúsið fylltist andalúsisku andrúmslofti. Fröncu tii fulltingis vom nokkrir íslenskir listamenn. Söngkonan Jóhanna Þórhallsdóttir hljóp fyr- irvaralaust í skarð Ingveldar Yr- ar Jónsdóttur en hún var veður- teppt í útlöndum, og hijómsveitin Hringir lék spænska tónlist svo sem við á á kvöldi sem þessu. Vil- borg Halldórsdóttir, leikkona, flutti ljóð eftir spænska ljóð- HANNA Alexandra er, rétt eins og Franca, í fallegum flamenco- kjól. Þau feðginin Hanna og Helgi Björnsson taka kannski flamenco-spor í stofunni þegar heim kemur. skáldið Federico García Lorca en í ár em 100 ár iiðin frá fæðingu hans. Gestirnir kunnu vel að meta uppátæki Kaffi- leikhússins, raunar svo vel að ákveðið hefur verið að endurtaka uppá- komuna næst- komandi laugardag og þá verður Ing- veldur Yr á sínum stað. Á laugardag- inn, sem ber upp á 14. febrúar, halda elskendur upp á dag heilags Valent- ínusar. Svo skemmtilega vill til að hann hefur verið kallaður dagur elskenda að minnsta kosti frá því á 14. öld. FRANCA Zuin dansar af einlægni og áhorfendur halda helst að þeir séu staddir á Spáni í steikj- andi hita. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILBORG flytur ljóð Feericos García Lorca í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. 11111 iiii 11111111111111 ii 1111 mn 111 iii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.