Morgunblaðið - 11.02.1998, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 11.02.1998, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * # Hagatorgi, sími 552 2140 ThatOldE í SAL-1 KL. 5 OG 9. 11 TITANIC www.kissthegirls.com Foreldrar brúðarinnar eru verstu óvinir og löngu fráskilin en setja allt á annan endann með því að verða ástfangin aftur í brúðkaupi dóttur sinnar. Sýnd kl. 5. Myrtd eftlr NiísMoimros ★ ★★l/2DV í 4 ★ ★ ★ RA* 2 . Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Sýnd ki. 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. BETTE DENNIS MIDLED FADINA Atfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 K e v i ABÁÐUM ÁTTUM H.L. MBL ln & Out Frábær gamanmynd með Kevin Kline Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. S Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BITinifilTAI ÁhtuSncr tilucfrMltll Ös kars t erAf ntmu ^1-5097- íslenskt tal __________________________Sýnd kl. 9. B.i. 16. sýndkl.7. WlLD AMERICA ATmNÉtTMMaS s*"dH-5- www.samfilm.is ÁST er ein þeirra tilfínninga sem flamenco-dansarar túlka gjaman. Hér túlka Þórunn og Tómas ástina á „spænsku kaffihúsi“ við kerta- Ijós og rautt vín. ÓLÖF, Hafdís og Ásta fallnar í stafí yfir tónlistinni, dansinum og ljóðalestrinum. G?m raqsnaí- l#urtnfi Hver er höfundur Meirt gauragan9s? Svaradu spurningunni, klipptu svarið út pg límdu á svarsedilinn sem birtist í Morgunbladinu 10. febrúar og þá getur þú átt möguleika á glæsilegum vinningum. V ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ «> FORLAGIÐ Dansinn dunar að hætti sígauna E FLAMENCO-dans og tónlist eiga rætur að rekja til sígauna og annarra þjóðarbrota í Andalúsíuhéraði á Spáni svo langt aftur sem til 14. aldar. Sígaunar fóru aftur á móti ekki að hafa atvinnu af að leika og dansa eftir flamenco-tónlist á kaffihúsum fyrr en á síðustu öld og þá fyrst var farið að kalla list- ina flamenco. Gítartónlist dillaði kaffiþyrstum gestunum og dans- ararnir túlkuðu þær fjölbreyttu tilfinningar sem lífíð hefur að bjóða, sorg jafnt sem gleði, ólán sem hamingju, angist og ást. Siðastliðið föstudagskvöld breyttist Kaffileikhúsið einmitt í spænskt kaffihús. Spænski fla- mencodansarinn Franca Zuin dansaði af lífsins list og leikhúsið fylltist andalúsisku andrúmslofti. Fröncu tii fulltingis vom nokkrir íslenskir listamenn. Söngkonan Jóhanna Þórhallsdóttir hljóp fyr- irvaralaust í skarð Ingveldar Yr- ar Jónsdóttur en hún var veður- teppt í útlöndum, og hijómsveitin Hringir lék spænska tónlist svo sem við á á kvöldi sem þessu. Vil- borg Halldórsdóttir, leikkona, flutti ljóð eftir spænska ljóð- HANNA Alexandra er, rétt eins og Franca, í fallegum flamenco- kjól. Þau feðginin Hanna og Helgi Björnsson taka kannski flamenco-spor í stofunni þegar heim kemur. skáldið Federico García Lorca en í ár em 100 ár iiðin frá fæðingu hans. Gestirnir kunnu vel að meta uppátæki Kaffi- leikhússins, raunar svo vel að ákveðið hefur verið að endurtaka uppá- komuna næst- komandi laugardag og þá verður Ing- veldur Yr á sínum stað. Á laugardag- inn, sem ber upp á 14. febrúar, halda elskendur upp á dag heilags Valent- ínusar. Svo skemmtilega vill til að hann hefur verið kallaður dagur elskenda að minnsta kosti frá því á 14. öld. FRANCA Zuin dansar af einlægni og áhorfendur halda helst að þeir séu staddir á Spáni í steikj- andi hita. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VILBORG flytur ljóð Feericos García Lorca í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. 11111 iiii 11111111111111 ii 1111 mn 111 iii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.