Morgunblaðið - 21.02.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 21.02.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ auðvitað " ■* «W«Wa,., as noto hrertválin,. ostaköku að um nóttina dreymdi mig hana. Bragðið, léttleikann og allt - af mikilli nákvæmni. Og allar götur síðan hef ég getað lygnt aftur augunum og framkallað bragðið í ilmskoti hugans. En það dugar ekki til lengdar og svo endaði þetta auðvitað með því að þetta var látið eftir sér. Pöntuð osta- kaka og tekið hraustlega til matar síns. En ekki hvað? g í framhaldi af því var heimsóttur bakarinn, Gústav Sverrisson, tíl að spyrja hvaðan uppskriftin komi. „Þetta er okkar útgáfa af Key West ostakökunni. Það er amerísk ostakaka og með þeim þekktari í heiminum. Við höfum hins vegar breytt henni - og auðvitað betrumbætt - með ýmsum hætti. Við byrjuðum á því að breyta botninum. I staðinn fyri að bæta smjöri saman rið mulið hafrakex, notuðum við bráðið súkkulaði. Þannig verður botninn bæði sætari og frískari." Sætari? Ég var einmitt svo hrifln af þri að hún skyldi ekki vera einhver sætuleðja. „Það er rétt. Hún er það ekki. Við erum búnir að taka úr henni alla þá sætu og fítu sem rið getum. Við er- um, eins og ég segi, með súkkulaði í staðinn fyrir smjör, þeytikrem í staðinn fyrir rjóma og reynum að hafa eins lítið fítumagn og hægt er - eins ferska og við getum. Þannig að kakan er byggð upp á rjómaosti, ís- lenskum, sem er alveg eðalgóður. Við blöndum honum saman rið þeytikremið sem rið búum sjálfir til í Kremgerðinni en í því eru sesamfeiti og kókosolía í staðinn fyrir dýrafitu. Síðan erum rið með sítrónuþykkni - að risu mjög lítið - og sítrónuhlaup yfír.“ Þegar ég reyni að pumpa það upp úr Gústav hvað hann noti mikið sítrónuþykkni í rjómaosta- þeytikrems hræruna, segir hann: „Maður sér það nokkum veginn á litnum. Ef hún er of gul er hún of sterk. Maður hefur bara svona til- finningu fyrir því.“ Já, já, eins og öllu sem er best. Þeir sem hafa þetta ekki í puttunum, sálinni, hjartanu og máske fleiri lík- amspörtum geta aldrei búið til þessa delíkatessu. Það var svosum auðvit- að. En svona fyrir talningafólk í kalóríustjórnaiTáðinu; munar ein- hverju sem nemur á þeytikremi og rjóma? „Já, það er 14% fita í þeytikremi og 36% fita í rjóma.“ Og á meðan Gústav lýsir ferlinu, smellir hann saman einni súkkulaði- ostaköku. „Þessa hef ég ekki búið til áður,“ segir hann þegar hann hellir súkkulaðibráðinni yfir, „og hef því ekkert nafn yfir hana.“ Getur hún ekki bara heitið Mogga- ostakaka? „Jú, hvers vegna ekki. Þessa Key West uppskrift er nefnilega hægt að útfæra á ýmsa vegu. Við höfum til dæmis verið með jarðarberja-, mokka- og súkkulaðiostaköku." En hvað er raunverulega „trikk- ið?“ „Trikkið" í kökunni er þeytikremið. Það gefur léttleikann. Og ef eitthvað er „diet,“ þá er það þessi kaka. Fitu- magnið er miklu minna en gengur og gerist, vegna þess að rið notum eins litla dýrafitu og rið getum. Súkkulað- ið er öðrurisi fita en smjör. Þetta er einfóld uppskrift og fljótlegt að búa hana til - og hún storknar á um það bil fimmtán mínútum." Er ostakakan til í öllum bakaríun- um ykkar? „Nei, hún er aldrei til í hillunni. Það verður að panta hana. Það er hægt að frysta þær en ef maður gerir það, verða þær dálítið sveittar þegar mað- ur tekur þær út. Ekki eins ferskar. Við seljum þær ekki þannig.“ Og síðan vai’ bara að gera pöntun: Eina sítrónuostaköku fyrir hvem af- mælisdag í fjölskyldunni þetta árið - takk. uppi á borði og er með marblett á hnénu. Þá finnst mér móðir mín komin þarna og hún segir: „Það hlýtur að hafa verið þarna.“ 2. Ég er á göngu á fjörukambi. A einum stað er ákaflega fallegt útsýni, stórir steinar sem sjórinn brotnar á. Ég stoppa og fylgist með briminu. Þarna er slangur af fólki og til mín kemur maður sem heitir Kristján, hann tekur í hönd mína og þrýstir hana. Ég er með hugann heima og finnst ég þurfa heim og segi honum það. Þegar ég ! sný mér við er komið hávaðarok. 1 Mér finnst Kristján ætla að koma með og hann hneppir að sér dökk- um frakka. Ég geng af stað en segi svo við hann: „Eg get þetta alveg sjálf“. Það kom hik á hann en hann stoppar og ég held áfram ein. Gatan sem ég gekk eftir var niðurgrafin eins og gömlu göngu- göturnar sem fólk notaði fram á þessa öld til að komast milli lands- hluta. Ráðning 1. Af draumnum að ráða virðist þú ósátt við framgöngu (vinstri fót- urinn styttri og hinn kengboginn) þína í lífinu til þessa og þú ætlar að atvik í æsku ráði þar um. Þessu huglæga fótakefli vilt þú nú aflétta og grefur (skoða kvikmyndir af lífi þínu) því til fortíðar um lausn sem þú virðist finna í marblettnum (sat grátandi á borði með marblett á hné) en sá blettur er ekki illrar ættar, heldur fremur tilkominn af hugsunarleysi (móðir þín sagði: Hann hlýtur að hafa verið þarna) og því má ætla að þér verði það létt verk að losa um þetta haft. 2. Seinni draumurinn er á vissan hátt framhald af þeim fyrri. Þú virðist þar laus orðin við fyrrnefnd höft (gengur eftir fjörukambi) og komin á fullt að skoða sjálfa (hafið) þig og hæfileika þína (fallegt út- sýni). En einhver órói læðist að þér um getu þína og því falast þú eftir aðstoð (Kristján) sem reynist óþörf (Ég get þetta sjálf). Þá er bara að ganga götuna fram örugg (þessar gömlu göngugötur reynd- ust öllum örugg leið) um þinn veg sem byggir á arfi og þekkingu for- feðra/mæðra. •Þe/r lesendur sem vilja fd draumn sfna birta og ráðna sendi þd með fullu nafni, fæðingnrdegi og dri dsamt heimillsfnngi og dulnefni til birtingnr til: Drnumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík WMUsm /IKU m LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1998 27 SPURT ER S Hver var Isis? MENNING - LISTIR 1. „Loksins, loksins." Hvaða frægi ritdómur hófst með þessum orðum? 2. Hvað hét fyrsta leikrit Halldórs Kiljans Laxness og hvenær kom það út? 3. f hvaða bók Halldórs Kiljans Laxness er Jón Prímus ein af aðalpersónunum? SAGA 4. Hverjir áttu aðild að Kalmarsambandinu og hvaða þjóðhöfðingi átti þar einkum hlut að máli? 5. Hver var fyrsta konan sem kjörin var á Alþingi? 6. Hver var Vasco da Gama og hvert var hans helsta af- rek? LANDAFRÆÐI 7. Hvar er Grenada? 8. Hvað er Kattegat? 9. Hvar liggur Fjallabaksvegur syðri? ÍÞRÓTTIR 10. Grískur leikmaður er í liði nýbakaðra bikanneistara Grindvíkinga í körfuknattleik karla. Hvað heitir hann? 11. Hollendingurinn Dennis Bergkamp hjá Arsenal í Englandi er einn besti knattspyrnuframherji heims, en athygli hefur vakið hve erfitt hann hefur átt uppdráttar í vetur gegn íslenskum varnarmanni þar í landi. Hverjum, hvaðan er hann og með hvaða félagi leikur hann? 12. Þýsk stúlka varð fyrst til að sigra í bruni á tvennum Ólympíuleikum í röð þegar hún varð hlutskörpust í Nagano í Japan í vikunni. Hvað heitir hún? 16. Af hveijum er þessi teikning og hvaðan er hún komin? ÝMISLEGT 13. Hver var Isis? 14. Hvað er kalypsó? 15. Hvaða leikkona og söngvari sungu saman lagið „True Iove“ í kvikmyndinni „High Society? •p[0 'IX ejj eu3ese8u;puo[si ijuujes un ja 8o íuísjEpunuisy ipojf) je jo uröuiurjrax '91 'iíqsojg 3uig 3o if[[3)l oobjq -gj -uinipuj-jnjsoyY BJ[ jsijuoj uíto[pof([ b ijtoq jnuio.íjuuo jo pscLffE)! me ofs i jos nfq yiossÆpQ j[Ot[ uios luinu3os uinqsuS i ijjsea uin8o[uo.\>[ 9 ujeu jea osd.fjuAj •[>1 'iujsuj) 1 nuEjg JEunqjfp usjuEpun ui[B} 80 ipjaAEUiojj j[]E um uipaqjp -e-ui jea unji -uinuaaaipuBq 9 uuBq paui puís yo 3o jbsiuojj jipoui ‘gkou i buubui UBpuioA ‘BrpASjnpoui 3o -smraspfjj Jjsdöo jba sisj gj -jaSuKiag eCjejj zi 'aDBiEj [bjsájq leq i uuunSuLfoEUUBUijsaA ‘uossjEgrajjj uuuiujojj -jj ‘suesjjesx ujjuiijsuojj 'oi •s[nqofs[Epj/ij\; uugjou ‘nSunjjBjjEqg 3o e[[eajb3ubjj qpui jn33q ugÁ's jn30Asquqi:qufq '6 •JEgofc(iAg 80 nqjouiuEQ 1 spuBppp qi!ui jBq jo je3ojjbjj 'g '[jBqBqiJBji 1 B8a[jEuuns nCÁaE[[Bfjp[o EpujauuiBS jgÁ jæu ‘uimpuj-jnjsajj 1 p[u jo BpBuajj) 'i 'nqujv Eppojngns juÁl spuB[puj [q Emgraqifs uubj uias u3uBgra[ [gBUJOfjs ‘UBjæs jnqs[B3njjo,j '9 'uup[qogs!gæjsj[Bfg 3o um -jjqogspiBqj ‘uunp[0[jjEujopisEmrajj juáj !3ujc[ b jes ‘o£61 - 3Z6I uuofqspuBi ‘qiABfqÁajj 1 suB[oqsBuu3A)j Buoqngojsjoj (j{'6I-A68t) uosEujEfg (J!JjopjBuoí[B)jj Sjofqöuj -g -ECSSucj EuuBbqj mnpBjspju 3o nSumjjojpBUBQ j !J3j3jejj[ jb j,6gj gofcþAg 1 jeui[E)j j gBujojs B33[mjoj ‘jb -gpfdJAg 3o sSajOfq ‘jnqjsmuEQ BUUEfqusSunuoq pusqmEg 'p i[qof jqiun ipiEqmjsujj; Buosjad J3 s-nmjjj uof •£ ■j£6t tg utoq So jojmnsjjg jaq gpuqrai bjsjáj 'z 'SmuBcJ jsjoq sssuxeq ubIÍdj JopqBjj Jjjja jiuisb)j bjj Eiqjm uuejej3a mn juuossjjaqiy suBþsprjj jnmopjia q:JOAg BIÐIN GETUR BORGAÐ SIG MARGFALT Laugardaginn 28. febrúar opnum viS stórmarkaS með raftæki, sem ó engan sinn líka hér a landi. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • DANMÖRK STÓRMARKAÐUR MEÐ RAFTÆKi - í SMÁRANUM í KÓPAVOGI £
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.