Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Röskva sigraði í kosning- um í HI RÖSKVA, samtök félagshyggju- fólks, sigraði áttunda árið í röð í kosningum til Stúdentaráðs Há- skóla Islands. Kosið var á fímmtudaginn og lauk talningu atkvæða í fyrrinótt. Röskva hlaut 1.393 atkvæði og fimm menn kjörna, Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut 956 atkvæði og fjóra menn kjörna og Haki, félag öfgasinn- aðra stúdenta, hlaut 123 atkvæði og engan mann kjörinn. Röskva er nú með 12 af 22 fulltrúum í Stúdentaráði og Vaka er með 10 fulltrúa. I kosningum til Háskólaráðs hlaut Röskva 1.300 atkvæði og einn mann kjörinn og Vaka hlaut 1.199 atkvæði og einn mann kjör- inn. Á kjörskrá í kosningunum voru tæplega 5.800 manns og var kjörsókn tæplega 46%. Fimm sækja um Laugarnes FIMM umsóknir hafa borist bisk- upsstofu um embætti prests í Laug- arneskirkju en umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Fjórir starfandi prestar sækja og einn guðfræðing- ur, fjórar konur og einn karl. Þeir sem sækja um eru: Séra Bjarni Karlsson í Vest- mannaeyjum, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir guðfræðingur, séra María Ágústdóttir, aðstoðarprestur í Háteigskirkju, séra Yrsa Þórðar- dóttir, fræðslufulltrúi kirkjunnar á Austurlandi, og séra Þórey Guð- mundsdóttir á Desjamýri. ; . * kjördeUd Morgunblaðið/Þorkell ATKVÆÐI greidd í kosningunum á fimmtudag. Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi Gunnar áfram í fyrsta sæti FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- flokksins á Akranesi samþykkti á fimmtudag framboðslista við bæj- arstjórnarkosningarnar á vori komanda. Listinn er þannig skip- aður: 1. Gunnar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, 2. Pétur Ottesen, verslunarmaður, 3. Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður, 4. Jón Ævar Pálmason, háskólanemi, 5. Jón Gunnlaugsson, svæðisstjóri, 6. Hrönn Jónsdóttir, kennari, 7. Ei- ríkur Jónsson, stýrimaður, 8. Guð- rán Hróðmarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, 9. Steinar Adolfsson, laganemi, 10. Svanur Guðmunds- son, rekstrarráðgjafi, 11. Guð- mundur Egill Ragnarsson, mat- reiðslumaður, 12. Ragnheiður Run- ólfsdóttir, skrifstofumaður, 13. Sævar Haukdal Böðvarsson, kaup- maður, 14. Þórður Emil Oiafsson, nemi, 15. Valdimar Geirsson, sjó- maður, 16. Herdís Þórðardóttir, út- gerðarmaður, 17. Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir og 18. Guð- jón Guðmundsson, alþingismaður. Stærri verslun full af glæsilegum vorvörum hjá^QýGafithíUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. J3t3nudagsblómvöndurinn tiibúinn Blómastofa Friðfinns _ Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499_ 777 sölu nokkrir brúðarkjólar á góðu verði. Fataleiga Garðabœjar Garðatorgi, sími 565 6680. Stærð 36-41 Sv. reimaðir og með riflás Bláir/hvítir og bláir/drapp kr. 5.990 SKÆDI Kringlunni, 1. hæð, sími 5689345 Stærð 23-30 kr. 3.900 Stærð 31-35 kr. 4.900 BfflPif **toZr**i»*i HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 533111( Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Rúnar Guðjónsson Siggi Johnnie Sigurdór Sigurdórsson Skafli Úlalsson Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning og leikstjórn: Egiii Eðvarðsson. Sýningin hefst kl. 21:45. Fjöldi frábærra rokkdansara: Laugardaginn 21. feb. hllómsveitin Land og synir. ^ Danssmiðja Hermanns Ragnars Föstudaginn 6. mars hljómsveit Geirmundar. Dansskúli Auðar Haralds Föstudaginn 27. mars hljómsveit Geirmundar. Stefán Jónsson Þorsteinn Eggertsson i * I • J 1 -frumherjai STJÖ U ■C. rokksms heiðraðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.