Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma,
MARGRÉT SÍMONARDÓTTIR,
áður til heimilis
1 Barmahlíð 35,
lést í New York fimmtudaginn 19. febrúar.
Útförin auglýst síðar.
Örn Viggósson, Berglind Wathne,
Kolbrún Giordano, Anthony Giordano,
Rúnar Sveinsson,
Guðjón Símonarson,
Gústaf Simonarson, Lilja Sigurjónsdóttir,
Mona Erla Símonardóttir, Sigurbjörn R. Eiríksson,
Ema Friðriksson, Hallgrímur Friðriksson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför elskulegrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
HELGU ÓSKARSDÓTTUR,
Ögmundarstöðum.
Hróðmar Margeirsson, Ásdís Bjömsdóttir,
Margrót Margeirsdóttir, Sigurjón Bjömsson,
Jón Kristvin Margeirsson,
Sigriður Margeirsdóttir, Þorsteinn Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Formáli
minningargreina
ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um
hvar og hvenær sá, sem íjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dá-
inn, um foreldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar
komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinun-
um sjálfúm.
HALLUR
ÞORS TEINSSON
+ Hallur Þorsteinsson fæddist í
Sveinungsvík í Þistilfirði 15.
mars 1911. Hann lést á Landspít-
alanum í Reykjavík 30. janúar
síðastliðinn og fór útför hans
fram frá títskálakirlq'u í Garði 6.
febrúar.
Elsku afi. Nú ert þú búinn að
kveðja þennan heim rétt tæplega
áttatíu og sjö ára gamall.
Hinn annan janúar hringdi ég til
þín og var að kveðja þig áður en ég
færi út á sjó aftur, ekki hugkvæmd-
ist mér að þú værir farinn á vit
feðra þinna fyrr en mamma hringdi
út á sjó og lét mig vita að þú værir
búinn að fá hvíldina. Elsku afi
minn, ég vil byrja á að þakka þér
fyrir mitt uppeldi sem ég fékk hjá
þér þar sem ég ólst upp á þínu
heimili, Ásgötu 15, Raufarhöfn, til
þrettán ára aldurs. Nú rifjast upp
+ Guðrún Ásta Sigurðardóttir
var fædd í Reykjavík 27.
ágúst 1921. Hún lést á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund 28.
janúar síðastliðinn og fór útför
hennar fram frá Fossvogskirkju
9. febrúar.
Mamma hringdi í mig í vinnuna
og tilkynnti mér það að þú hefðir
skilið við um morguninn, en veistu,
amma, mér leið bæði illa og vel, því
þá vissi ég að þú myndir losna úr
fjötrum veikindanna. Ég man best
eftir þér syngjandi og dansandi og
ég tala nú ekki um þegar pabbi,
Rósa og Asta með gítarinn voru ná-
lægt.
Við amma áttum mörg leyndar-
mál og þar á meðal var það að þegar
ég fékk að bíða hjá ömmu og afa
margar minningar frá bernsku þeg-
ar við fórum til kinda upp á ás eins
og við kölluðum það og fórum yfir-
leitt gangandi í hvaða veðri sem var
og ég að hjálpa þér að gefa kindun-
um hey, brytja síld og ýmislegt
fleira og svo náttúrulega á vorin
þegar sauðburður hófst. Svo hvað
ég var hræddur þegar amma kom
upp til mín og mömmu klukkan að
verða sjö þá varst þú ekki kominn
heim. Þá fórum við að halda að eitt-
hvað hefði komið fyrir þig. Við fór-
um að leita að þér, ég, mamma og
Steini upp á ás í svarta myrkri með
vasaljós og kölluðum á þig. En svo
komst þú í leitimar, varst orðin
uppgefinn á göngunni þegar við
fundum þig og Steini keyrði þig
heim. Ég minnist sunnudaganna
þegar ég fór með þér til kirkju, þá
þurftir þú að hringja í kirkjunni.
Einnig eru þær hugljúfar minning-
eftir danstíma sem kenndur var rétt
hjá, beið mín alltaf franskbrauð
með sultu og mjólkurglas en þetta
var eitthvað sem pabbi og mamma
máttu ekki vita af.
Annað af okkar mörgu leyndar-
málum sem við amma áttum saman
var að í eitt skiptið var amma að
passa mig og Össur bróður vestur á
Framnesvegi fyrir u.þ.b. 25 árum,
ég hafði fengið þetta líka fína bök-
unarsett í jólagjöf, nema það að ég
gat platað ömmu til að aðstoða mig
að baka kökur handa mömmu og
pabba til að gefa þeim þegar þau
kæmu heim, en afhverju þær fóru í
ruslið held ég amma ein hafi vitað,
því að hún bjó bara til aðrar.
Það er sárt að kveðja þig, elsku
amma, en ég hugsa til þín með
þakklæti í hjarta fyrir allt sem þú
ar á aðfangadagskvöldum þegar ég
fór með þér í messu, um hver jól
hugsa ég um aðfangadagskvöldin á
Asgötu 16, sem voru mér svo kær.
Svo þegar ég fór með þér í frysti-
húsið upp á loft þar sem þú merktir
kassana og mamma var alltaf að
banna mér að vera niður frá á
vinnustað þínum. Svo, afi minn, eru
það nú kvöldsögumar sem við átt-
um saman og voru það sögur um
allt milli himins og jarðar en sér-
staklega rebbasögumar enda
hlakkaði maður mikið til háttatím-
ans svo var það hin dæmigerða
setning í sögunum þínum sem kom
stundum, svo líður nú og bíður, svo
beið og leið, og þá varst þú stund-
um sofnaður eða varst að búa til
söguna. Nú er ég búinn að fara yfir
nokkrar minningar og em þær
miklu fleiri sem ég geymi í mínu
hjarta.
Megi minning um góðan afa
verða öðrum eins dýrmæt og hún
er mér.
Elsku afi, hvíl í friði, megi Guð
vera með þér.
Ágúst Atli Ólafsson.
gerðir fyrir mig á yngri árum. Það
var lítið lag sem þú söngst svo oft
þegar þú varst eitthvað að sýsla og
var það lagið „Alparós“ og mun það
lag alltaf minna mig á þig.
Systkinin mín öll biðja fyrir
hjartans kveðjur og þakklæti til þín.
Við sjáumst síðar, elsku amma.
Sigurrós Ásta.
Handrit afmælis- og minningargreina
skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er
æskilegt, að disklingur fylgi útprent-
uninni. Auðveldust er móttaka svokall-
aðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-
textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og
Wordperfect eru einnig auðveld í úr-
vinnslu. Senda má greinar til blaðsins
í bréfasíma 569 1115, eða á netfang
þess (minning@mbl.is) — vinsamleg-
ast sendið greinina inni í bréfinu, ekki
sem viðhengi. Nánari upplýsingar má
lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg
tilmæli að lengd greina fari ekki yfir
eina örk A-4 miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd - eða 2.200 slög.
Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
GUÐRÚN ÁSTA
SIG URÐARDÓTTIR
RABAUGLVSINGAR
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
Loðnufrysting
Starfsfólk óskast til loðnufrystingar á komandi
loðnuvertíð.
Upplýsingar veitir Jón Þorsteinsson í síma
555 0165.
Hvalur h.f.,
Reykjavíkurvegi 48,
Hafnarfirði.
TILKYNNINGAR
Námsferð um Japan
Ritgerðarsamkeppni 1998
Utanríkisráðuneyti Japans efnir til ritgerðar-
samkeppni þar sem ákveðinn hópur þátttak-
enda verður valinn til tveggja vikna námsferð-
ar um Japan. Heimsóknin verður í ágúst eða
september 1998. Þema keppninnar er:
„Tengsl milli Japans og landsins þíns og
framtíð þeirra á næstu öld".
Ritgerðina má skrifa á ensku, frönsku, þýsku,
ítölsku eða spænsku og verður að vera 2.000—
3.000 orð á lengd. Þátttakendur verða að vera
á aldrinum 18til 32 ára þann 20. apríl 1998.
Ritgerðina (3 eintök) á að senda til Sendiráðs
Japans fyrir 20. apríl 1998. Aðeins einn ein-
staklingur má skrifa ritgerðina.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Anne-Kine Heiland, Embassy of Japan,
Parkvn 33 B, 0244 Oslo, tel. 22 55 10 11.
Læknastofa mín
í Álfheimum 74
verður lokuð frá og með 1. mars til frambúðar.
Jóhann Ragnarsson,
lyflækningar og nýrnasjúkdómar.
KENN5LA
Stangaveiðimenn athugið
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í Laugar-
dalshöllinni miðvikudaginn 25. feb. kl. 20.30.
Kenntverður25. feb., 4., 11., 18. og 25. mars.
Við leggjum til stangirnar.
Skráning á staðnum. Mætið tímanlega
K.K.R., S.V.F.R. og
HÚSNÆQI í BOQI
Geymsluhúsnæði
Höfum til leigu allt að 1.000 fm geymslu-
húsnæði. Tilvalið fyrir þá sem þurfa að geyma
grófa vöru t.d. allskonar byggingarefni, vara-
hluti eða flest allt sem þolir frost (stálgrindar-
húsnæði). Samningarfrá 4—8 ára. Leiga 200—
250 kr. pr. fm. (hægt að stúka í minni einingar).
Áhugasamir leggi inn nafn á afgreiðslu Mbl.,
merkt: „GH — 3541", fyrir 25. febrúar.
TIL SÖLU
Verslunin Egill Jacobsen,
Austurstræti 9
Til sölu eru allar innréttingar.
Innréttingarnar, sem seldar verða í heilu lagi
eða í hlutum, eru til sýnis í versluninni í dag,
laugardag, milli kl. 13—17.
Verslunarinnrétting
Til sölu er verslunarinnrétting í einingum með
hillum og upphengispjöldum.
Einnig afgreiðsluborð og skrifborð.
Hagstætt verð.
Smiðsbúð, sími 565 6300.
SMÁAUGLÝSINGAR
FELAGSLIF
SS3& Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 18: Vakningasamkoma (Ath.
tímasetn.). Kl. 23: Miðnætursam-
koma. Masjan, Ingemar og Jonas
Myrin þjóna.
Alíir hjartanlega velkomnir.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Jón Rafnkelsson huglæknir
frá Höfn I Horna-
firði verður í bæn-
um í nokkra daga
frá 19. febrúar.
Upplýsingar í
síma 551 5322
milli kl. 16 og 19.
Ókeypis námskeið
Ef þú ert á aldrinum 20—40 ára,
líttu þá við í ÍSÍ, Laugardal, þriðju-
daginn 24. feb. kl. 20.30.
Við bjóðum þér á námskeiðið
„Mission Possible'' og kynningu á
Junior Chamber Nesi.
www.treknet.is/jcnes
FERDAFÉLAG
® ÍSLANDS
MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 22. fabrúar:
Kl. 10:30 Skíðaganga á konu-
degi: Fremstidalur — Eden í
Hveragerði. Fararstj. Sigríður
H. Þorbjarnardóttir. Verð 1.300
kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Kl. 13:00 Rauðavatn — Elliða-
árdalur — Mörkin 6. Fjöl-
skylduganga. Fararstj. Eiríkur
Þormóðsson. Verð. 300 kr. Brott-
för eing. frá Ferðafélagshúsinu
Í Mörkinni 6.
Áttavitanámskeið 2. og 3.
mars. Skráning á skrifstofunni.
Ferðaáætlun 1998 er komin út.
Kynnið ykkur fjölbreytt úrval
ferða.
Heimasíða: http://www.fi.is
fi
llAJ5
H<idvejgrirstig 1 • simi 561 4330
Dagsferðir sunnud. 22. feb.
Gengið á Reka jarðarinnar ísólfs-
skála. Brottför frá BSI kl. 10.30.
Verð kr. 1.400/1.600.
Skíðaganga í nágrenni Reykjavík-
ur. Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Verð kr. 1.200/1.400.
Ferðaásetllun 1998 komin á
netið: centrum.is/utivist