Morgunblaðið - 21.02.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 58
BRIDS
llnisjón (liiOiniiniliir
l’áll Amarstin
LESANDINN er beðinn
um að setja sig í spor
vesturs, sem er í vörn
gegn fjórum spöðum.
Spilið er frá tvímenningi
Bridshátíðar:
Suður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ 107
VG543
♦ G5
*ÁK653
Vestur
♦ 64
VÁ96
♦ KD8742
*92
VesUir Norður Austui' Suðui'
- - - 1 spaði
2 tíglar Dobl* 3 tíglar 4 spaðar
Pass Pass Pass
* Neikvætt dobl.
Útspilið er tígulkóngur,
sem á slaginn. Makker
lætur tvistinn, en sagn-
hafi sexuna. AV kalla með
lágum spilum og sýna
jafna tölu lágt-hátt.
Vandamál vesturs er
þetta: Á hann að halda
áfram með tígul eða
skipta yfir í hjarta?
Keppnisformið er tví-
menningur, svo hver slag-
ur er dýrmætur.
Auðvitað snýst málið
fyrst og fremst um varn-
arreglur. Er makker að
kalla í tígh, eða er hann að
sýna fjórlit? Vestur túlk-
aði tvistinn sem kall og
spilaði litnum áfram:
Vestur
464
VÁ96
♦ KD8742
♦ 92
Norður
4107
VG543
♦ G5
4ÁK653
Austur
4D5
VK1082
♦ Á1093
*G74
Suður
4ÁKG9832
VD1098
♦ 6
♦ D108
Sem varð til þess að
sagnhafi fékk tólf slagi,
þvi hann gat hent tveimur
hjörtum niður í lauf. Aust-
ur taldi sig vera að sýna
lengd með tvistinum og
var óánægður með að
vestur skyldi ekki skipta
yfir í hjai-ta.
Misskilningur AV er í
sjálfu sér aukatriði. Það
er hins vegar áhugavert
að skoða hvor varnarað-
ferðin er betri í slíkum
stöðum, kall/frávísun og
talning. Talningin leysir
engan vanda hér. Vissu-
lega veit vestur að suður á
aðeins einn tígul, en það
er þó ekki rétt að skipta
yfir í hjarta. Suður gæti
hæglega átt kónginn
þriðja í hjarta og tvo
hunda í laufi. Þá er best
að spila hægfara vörn og
láta sagnhafa um að
hreyfa hjartalitinn.
En með því að nota
kall/frávísun getur austur
stýrt vörninni með tilliti
til þess hvað hann á í
laufi. Ef austur valdar
laufið, er engin hætta á
ferðum og hann getur
kallað. í þessu spili er
laufliturinn í blindum
raunveruleg ógnun frá
bæjardyrum austurs og
því myndi hann vísa frá.
í DAG
HÖGNI HREKKVÍSI
u Burt m cS þíg!"
COSPER
NÚ er Guðrún á efri hæðinni byrjuð að ryksuga.
MORGUNVERÐURINN
væri miklu næringarríkari
ef þú greiddir þér áður en
þú borðaðir.
í STUTTU máli er nauðsyn-
legt að þú hættir öllu því
sem þér finnst gott og
skemmtilegt.
SKAK
Umsjón Margcir
l’étursson
stendur hvíta drottningin í
uppnámi) 35. Df2 - Rxg3+
36. Kgl - Bd4 og hvítur
gafst upp, því drottningin er
fallin.
Úrslit á mótinu urðu: 1.
Sax, Ungverjalandi 7 v.,
2.-3. Tratar og Sermek, Sló-
veníu 6‘/z v. o.s.frv.
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Radenska í Slóveníu í
janúar. Kru-
noslav Hu-
lak (2.515),
Króatíu, var
með hvítt,
en Dragan
Sermek
(2.510), Sló-
veníu, hafði
svart og átti
leik.
33. - exf4!
(Fómar
hrók) 34.
Hxe8 - Rf5!
(Nú hótar
svartur 35. -
Rxg3 mát og
að auki
SVARTUR leikur og vinnur.
STJÖRNUSPA
eftir Frances llrake
VATNSBERI
AfmæUsbam dagsins: Þú
unnir bæði dans og tónlist og
ert hafsjór af fróðleik hvað
það varðar. Þú ættir að Snna
þér starfsvettvang á því sviði.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú ert í skapi til að vera kæru-
laus og það er allt í lagi. Þú
þarft virkilega á góðri hvíld að
halda til að ná góðu jafnvægi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert í leiðindaskapi og
þarft að yfirvinna það.
Hlustaðu á ráðleggingar
ástvinar þíns um að gera
eitthvað skemmtilegt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) o A
Þú þarft að helga þig um-
hverfi þínu um stund og
endurskipuleggja hlutina.
Vertu búinn að því áður en
gestirnir mæta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú ert á rólegu nótunum en
kemur þó ýmsu í verk.
Láttu eftir duttlungum þín-
um og skelltu þér í leik með
börnunum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þú lætur það eftir þér að
vera í vondu skapi, máttu vita
að allii' forðast þig. Reyndu
að líta á björtu hliðaraar.
Meyfja
(23. ágúst - 22. september) vUbL
Þú hefur gert of miklar
ki'öfur til sjálfs þín og ann-
arra. Slakaðu á og reyndu
bara að gera þitt besta.
Enginn er fullkominn.
't~rv
(23. sept. - 22. október)
Þér hefur tekist að sjá ljósið
fyrir myrkrinu og ert nú
eins og þú átt að þér að
vera. Það hefur góð áhrif á
þína nánustu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það færi best á því að þú
sýndir hlutleysi í deilu vina
þinna. Ef þú hinsvegar verð-
ur spurður álits skaltu
vanda orð þin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) áá
Vertu sérstaklega varkár
gagnvart gylliboðum, því
ekki er allt sem sýnist.
Vertu viss um að þú fáir það
sem þú átt skilið.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) -fi»
Byrjaðu ekki á nýju verkefni
fyn- en þú hefur lokið við þau
eldri. Það boðar ekki gott að
hlaupa úr einu í annað.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) GSK)
Félagi þinn á í miklum vanda
og leitai' ráða hjá þér. Það er
á þínu færi að hjálpa honum.
Þú ert bjargið hans trausta.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú mátt eiga von á því að fé-
lagslífið sé tímafrekara en þú
áætlaðh. Örvæntu ekki, það
kemm' nýr dagur að morgni.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru t’kki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
* ■
I tilefni alþjóðadags leiðsögumanna
gengur Félag leiðsögumanna fyrir
gönguferð með leiðsögn um Kvosina
í Reykjavík, í dag kl. 14.00
Farið verður frá Kaffi Reykjavík.
Allir velkomnir.
Félag Islenskra leiðsögumanna
,V Jp' Verðhrun
}(attiakkar __ _
ujfJotg / /N) | II 'jr-ir'v Kíkið inn.
"Ll’X" \0\A l4M->IU Ný]ar vörur
frá kl.13—17. Mörkinni 6, 108 Reykjavík. S. 588 5518. Stfeyma Ínn.
iS&rs.
tsp 20 • v *
K% d*9f au
íSfJS***1
..í KOLAPORTINU
um nœstu helgi
Það er sala ó kompudóti allar
helgar í Kolaportinu. Um
næstu helgi eru Kompu-
dagar og lægra bósaverð.
Okkur vantar alltaf hið vin-
sæla kompudót og verðum með
Kompudaga með tilheyrandi
uppákomum um næstu helgi.
Notaðu tækifærið, taktu
smáhreingemingu og losaðu þig
við óþarfadót á skemmtilegum
markaðsdegi í Kolaportinu.
Mundu bara að
henda engu því "eins
manns drasl er annars
manns fjársjóður".
Tekið er ó móti
pöntunum á sölubásum Kjfjl Aklfft 1 mjI
isímo 562 5030 mm*r
alla vlrka daga kl. 10-16
Opið allar helgar kl. 11-1?
Gœðavara
GjdfdVdra — inalar og kaffistell.
Allir verðflokkar. .
Heimsfrægii liönnuðir
m.a. Gianni Versace.
Vhg//X v\\cyV VERSLUNIN
Lnngavegi 52, s. 562 4244.
Barnaskóútsala
Moonboots frá 790,990,1790
Smáskór
í bláu húsi við Fákafen
Sími 568 3919