Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR Viðskiptayfirlit 20.02.1998 Viðskipti á Verðbréfaþingi í dag námu alls 3.299 mkr. Viðskipti voru mest á peningamarkaöi, 2.529 mkr., viðskipti með spariskírteini námu 355 mkr. og með húsbréf 241 mkr. Almennt varð talsverð lækkun á ávöxtunarkröfu skuldabréfa frá síöasta viöskiptadegi. Hlutabréfaviðskipti urðu mest með bréf íslandsbanka 11 mkr. og ÚA 3 mkr. Verð hlutabréfa ÚA hækkaði um 5,8% og SR-Mjöls um 5,0% en verð hlutabrófa Samvinnusjóðsins lækkaði um 7,1%. Hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,46%. HEILDARVIÐSKIPTI ímkr. Spariskírteini Húsbréf Húsnæðisbréf Ríkisbréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Önnur skuldabréf Hlutdeildarskírteini Hlutabréf 20.02.98 354,5 241,0 52,1 94,4 1.039,4 1.489,6 27,6 í mánuöi 4.431 4.759 1.097 446 5.466 7.213 502 0 360 Á árlnu 10.097 9.394 1.987 1.070 14.519 10.872 547 0 802 Alls 3.298,6 24.273 49.289 ÞINGVlSrrÖLUR Lokagildi Ðreyting f % frá: MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverö (* hagst. k. tilboö) Br. évöxt. VERÐBRÉFAÞINGS 20.02.98 19.02.98 áram. BRÉFA og meöallíftími Verö (á 100 kr.) Ávöxtun frá 19.02 Hlutabréf 2.430,05 0,46 -3,47 Verðtryggð bréf: Húsbréf 96/2 (9,5 ár) 111,365 5,12 -0,03 Atvinnugreinavísitölur: Spariskírt. 95/1D20 (17,6 ár) 47,225 4,64 -0,04 Hlutabrcfasjóöir 201,17 0,23 -0,58 MngvM>!a Nut AbnMa Mtk Spariskírt. 95/1D10 (7,1 ár) 116,492 5,07 -0,03 Sjávarútvegur 230,67 1,40 -4,64 g**> OOOogaOwvnMlui Spariskírt. 92/1D10 (4,1 ár) 163,642 5,16 -0,07 Verslun 293,37 -0,25 -4,80 tongjgtfíi tOOþann 1.1.1» Spariskírt. 95/1D5 (2 ár) 119,460 5,23 -0,09 lönaöur 250,60 -0,48 -2,06 ÓverðtryggO bróf. Flutnlngar 275,01 0,00 -2,06 O hðlundarrtnuv að vMtMurrt Ríkisbréf 1010/00 (2,6 ár) 81,580 8,02 -0,10 Olíudreiflng 228,60 0,00 -2,85 VaNXmMoþtng tslsnds Ríkisvíxlar 17/2/99 (11,9 m) 93,465 * 7,70* 0,00 Ríkisvíxlar 6/4/98 (1.5 m) 99,116 7,20 0,00 HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Vlflsklpti 1 þús. kt.: Sföustu viöskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meðal- Fjöldi Heildarviö- Tilboð f lok dags: Aöallisti, hlutafélöq dagsetn. lokaverö fyrra lokaveröi verö verö verð viðsk. skipti daqs Kaup Sala Eignarhaldsfélagiö Alþýðubankinn hf. 22.01.98 1,70 1,69 1,80 Hf. Eimskipafélag Islands 18.02.98 7,42 7,40 7,42 Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 18.02.98 2,00 1,65 2,16 Flugleiðir hf. 20.02.98 2,75 0,00 (0,0%) 2,75 2,75 2,75 1 2.750 2,70 2,80 Fóðurblandan hf. 19.02.98 2,15 2,16 2,20 Grandi hf. 19.02.98 3,65 3,60 3,70 Hampiöjan hf. 18.02.98 3,15 3,10 3,30 Haraldur Böövarsson hf. 20.02.98 5,20 -0,05 (-1,0%) 5,20 5,15 5,16 2 1.043 5,20 5,40 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. 19.02.98 8,75 8,70 9,09 íslandsbanki hf. 20.02.98 3,27 0,01 (0,3%) 3,28 3,26 3,28 5 11.223 3,26 3,27 íslenskar sjávarafurðir hf. 20.02.98 2,42 0,02 ( 0,8%) 2,42 2,42 2,42 1 145 2,36 2,42 Jaröboranir hf. 20.02.98 5,30 0,00 ( 0.0%) 5,30 5,30 5,30 2 795 5,25 5,35 Jökull hf. 19.02.98 4,25 4,20 4,50 Kaupfólag Eyfiröinga svf. 09.01.98 2,50 2,40 2,60 Lyfjaverslun íslands hf. 19.02.98 2,76 2,75 2,85 Marel hf. 20.02.98 18,00 -0,40 (-2,2%) 18,00 18,00 18,00 1 1.800 18,00 18,30 Nýherji hf. 19.02.98 3,69 3,65 3,70 Olíufélagið hf. 30.01.98 8,24 8,00 8,35 Olfuverslun íslands hf. 30.12.97 5,70 5,05 5,30 Opin kerfi hf. 20.02.98 41,00 0,50 ( 1.2%) 41,00 41,00 41,00 1 328 40,60 41,50 Pharmaco hf. 20.02.98 13,50 0,00 (0.0%) 13,50 13,50 13,50 2 1.072 13,20 13,50 Plastprent hf. 11.02.98 4,20 4,01 4,35 Samherji hf. 17.02.98 7,45 7,35 7,85 Samvinnuferðir-Landsýn hf. 19.02.98 2,04 2,04 2,45 Samvinnusjóöur íslands hf. 20.02.98 1,95 -0,15 (-7.1%) 1,95 1,95 1,95 1 975 1,85 2,01 Síidarvinnslan hf. 20.02.98 5,80 0,25 (4,5%) 5,85 5,80 5,82 4 1.765 5,75 5,85 Skagstrendingur hf. 17.02.98 5,40 5,50 5,90 Skeljungur hf. 13.02.98 4,80 4,80 4,85 Skinnaiönaður hf. 12.02.98 7,60 7,05 7,65 Sláturfólag suöurlands svf. 20.02.98 2,85 -0,05 1-1,7%) 2,85 2,85 2,85 2 811 2,85 2,95 SR-Mjöl hf. 20.02.98 6,30 0,30 ( 5,0%) 6,30 6,25 6,25 3 1.608 6,25 6,50 Sæplast hf. 16.02.98 3,60 3,50 3,65 Sölumiöstöö hraöfrystihúsanna hf. 18.02.98 5,15 4,80 5,15 Sölusamband íslenskra fiskframlelöenda hf. 18.02.98 4,27 4,25 4,34 Tæknival hf. 11.02.98 5,00 5,00 5,50 Útgeröarfólaq Akureyringa hf. 20.02.98 4,55 0,25 (5,8%) 4,55 4,50 4,51 4 2.996 4,50 4,60 Vlnnslustöðin hf. 27.01.98 1,80 1,66 1,90 Þormóður rammi-Sæberg hf. 17.02.98 4,57 4,10 4,65 Þróunarfélaq íslands hf. 20.02.98 1,65 0,03 ( 1,9%) 1,65 1,65 1,65 1 259 1,61 1,65 Aðalllstl, hlutabréfasjóðlr Alrtnenni hlutabrófasjóöurinn hf. 07.01.98 1,75 1,76 1,82 Auölind hf. 31.12.97 2,31 2,25 2,33 Hlutabréfasjóöur Búnaöarbankans hf. 30.12.97 1,11 1,09 1,13 Hlutabrófasjóöur Noröurlands hf. 18.02.98 2,18 Hlutabréfasjóðurinn hf. 12.02.98 2,78 2,78 2,88 Hlutabrófasjóðurinn íshaf hf. 20.01.98 1,35 1,10 1,50 íslenski fjársjóöurinn hf. 29.12.97 1,91 íslenski hlutabrófasjóöurinn hf. 09.01.98 2,03 Sjávarútvegssjóður íslands hf. 10.02.98 1,95 Vaxtarsjóöurinn hf. 25.08.97 1,30 1,00 1,03 Vaxtarfisti, hlutafélög Bifreiöaskoöun hf. 19.02.98 2,07 2,05 2,39 Hóöinn-smiðja hf. 16.02.98 10,00 9,00 10,25 Stálsmiðjan hf. 13.02.98 5,20 5,00 5,25 Bréf á hæsta verði alls staðar LOKAGENGI mældist nálægt meti í helztu kauphöllum Evrópu í gær á sama tíma og haldið er áfram að bolleggja um samruna fyrirtækja og vextir eru í lágmarki í heiminum. Viðskipti voru þó dræm vegna íraksmálsins, skorts á hagtölum og gætni fyrir fund sjö helztu iðnríkja, G7. í Zúrich var svissneska hlutabréfavísitalan nálægt meti um tíma og í Stokk- hólmi hafði ekki fengizt hærra verð fyrir hlutabréf það sem af er árinu. í Dyflinni hækkaði írska verðbréfavísitalan tíunda daginn í röð. í Madrid hækkaði IBEX-35 um tæp 2% eða 159 punkta og lokagengi mældist á nýju meti, 8516,78 punktum, aðallega vegna áhuga á stórbankanum Grupo Santander og Banco Espanol de Credito Banesto. Santander- banki kom á óvart á fimmtudag með tilboði upp á 4,1 milljarð dollara í leifar Banesto-deildar sinnar, fimmta stærsta banka Spánar. Áhugi á bankabréfum leiddi til þess í London að FTSE 100 hækkaði um 0,58% eða 33 punkta í 5751,6, sem er með því hæsta sem mælzt hefur. Loka- gengi þýzku DAX vísitölunnar hækkaði um 20,25 punkta eða 0,44% í 4602,65, sem var nálægt meti.í París hækkaði CAC-40 um 12 punkta í 3262,5 og mældist aðeins 35 punktum lægri en síð- asta met. í gjaldeyrisviðskiptum var jenið undir þrýstingi, þar sem langþráðar efnahagsráðstafanir eru taldar hrökkva skammt. Jenið hefur lækkað um 9% á sex mánuðum og ekki er búizt við að lausn finnist á vanda Japana á fundi G7 í London um helgina. Fyrirtækja- keppni Taflfélags- ins Hellis FYRIRTÆKJAKEPPNI í hraðskák hefst mánudaginn 23. febrúar kl. 20. Það er Taflfélagið Hellir sem stendur fyrir keppninni. Aðgangur er ókeypis og eru allir skákmenn velkomnir. Keppnin verður haldin í Hellisheimil- inu að Þönglabakka 1, Mjódd. Veitt verða verðlaun fyrir besta samanlagða árangur í þremur mót- um. Aðalverðlaun: 1. sæti 15.000, 2. sæti 10.000, 3. sæti 5.000. Ungl- ingaverðlaun (15 ára og yngri): 1. sæti 3.000, 2. sæti 2.000, 3. sæti 1.000. Eins og áður segir hefst keppnin á mánudaginn. Henni verður síðan fram haldið miðvikudaginn 25. febr- úar og fimmtudaginn 26. febrúar. GENGISSKRÁNING Nr. 35 20. febrúar 1898 Kr. Kr. Toll- Ein. U. 9.16 Dollari K»up 71,87000 72,27000 73*0^000 Sterlp. 117,72000 118,34000 119,46000 Kan. dollari 50,53000 50,85000 50,09000 Dönsk kr. 10,36800 10,42800 10,63200 Norsk kr. 9,48900 9,54300 9,76600 Sænsk kr. 8.91400 8,96600 9,12800 rinn. mark 13,02000 13,09800 13,37600 Fr. franki 11,78400 11,85400 12.09400 Belg.franki 1.91370 1,92590 1.96400 Sv. franki 48,99000 49.25000 49,93000 Holl. gyllini 35.06000 35,26000 35.94000 Þýskt mark 39.52000 39,74000 40.49000 ít. lýra 0,04007 0,04033 0.04109 Austurr. sch. 5,61400 5,65000 5,75700 Port. escurto 0,38590 0,38850 0,39620 Sp. peseti 0,46620 0,46920 0,47770 Jap. jen 0,56640 0,57000 0,58270 irskl pund 98,12000 98.74000 101,43000 SDR (Sérst.) 96,78000 9/.38000 98,83000 ECU, evr.m 78,06000 78,54000 79,82000 Tollgengi fynr febrúar er sölugengi 28. janúar. Sjálfvirk- ur simsvan gengisskrónmgar er 5623270 Framhald keppninnar verður síðan auglýst nánar. Keppnin hefst klukk- an 20 öll kvöldin. Fjölmörg fyrirtæki hafa skráð sig til keppni. Fyrirkomulagið er þannig * að áður en keppni hefst draga þátt- takendur um það fyrir hvaða fyrir- tæki þeir tefla. -----♦ ♦ ♦----- „Kaffikonsert“ tónlistar- kennara KENNARAR Tónlistarskóla ísafjarð- ar halda „kaffikonsert" í sal Frímúr- ara á fsafírði sunnudaginn 22. febr- ___ úar kl. 20.30. Þar koma fram allflestir kennarar skólans og syngja eða leika á hljóð- færi sín, píanó, gítar, harmoniku, fíðlu og blásturshljóðfæri. Einnig mun sönghópur, aðallega skipaður kennurum, syngja nokkur lög. Efnistök eru ailt frá barokktím- anum til okkar daga. -----♦♦ ♦ Aukatónleikar Karlakórsins o g Stuðmanna KARLAKÓRINN Fóstbræður og *' rokkhljómsveitin Stuðmenn haida tónleika laugardaginn 28. og sunnu- daginn 29. febrúar í Háskólabíói. Tónleikarnir bera yfírskriftina ís- lenskir karlmenn. Uppselt er á tónleikana og hefur því verið ákveðið að aukatónleikar verði haldnir laugardaginn 28. febr- úar kl. 16.30 í Háskólabíói. Þingvísitala HLUTABRÉFA 1. janúar 1993 = 1000 Hlutabréfaviðskipti á VerObréfaþingi ialands vikuna 16.-20. febrúar 1998* Aðallisti. hlutafélög Viðskipti á Veröbréfaþingi Viðskipti utan Verðbréfaþínqs Kennitölur fólaqs Heildar- volta f kr. FJ- vlösk. Sföasta verö Vlku- breyttnq Hœsto verö Lægsta vorö Moöal- verö Vorö 1 vlku yrlr ** árl Hcildar- velta f kr. FJ- vlöak. Sföasta vorö Hæsta vorö Lægsta verö Meöal- vorö Markaösvlröl V/H: A/V: V/E: Greiddur JÖfnun Eignartialdstólagiö Alþýöubanklnn hf. o o . 1,70 0,0% 1,70 2,00 o o 1,70 Hf. Elmsklpafólag fslanda 5.544.449 7 7,42 0,8% 7,45 7,37 7,41 7,36 8,59 2.369.190 9 7,40 7.45 7,08 7,31 17.453.583.700 35.3 1.3 2.7 10,0% 20.0% Fisklöjjusamlag Húsavíkur hf. 145.724 1 2,00 -13,0% 2,00 2,00 2,00 2,30 145.724 1 2.00 2.00 2,00 2.00 1.239.063.448 4.7 0.0% 0.0% 4.680.000 4 2,75 -1.1% 2,80 2,75 2,75 2,78 3,28 3.341.001 4 2,86 2,90 2,85 2.85 6.344.250.000 Fóöurblandan hf. 192.221 1 2,15 -1.4% 2.16 2,15 2.15 2,18 1.277.336 5 2.17 2.17 2.15 2,15 946.000.000 14,5 4.7 1.8 10,0% 66.0% Grandi hf. 3.472.654 8 3,65 -0,8% 3,70 3,65 3,66 3,68 3,90 6.897.070 8 3,70 3,70 3,63 Hampiöjan hf. 745.920 1 3,15 -1.6% 3,15 3,15 3,15 3,20 5,50 0 0 3,10 1.535.625.000 20,5 3.2 1.6 10,0% 20,0% Haraldur Böövarsson hf. 7.358.332 13 5,20 -0,2% 5,40 5,15 5,24 5.21 6,35 29.831.623 4 5.20 5,20 4,92 4.93 5.720.000.000 Hraöfrystihús Esklfjaröar hf. 20.114.461 9 8,75 -7,4% 9,45 8,75 9,21 9,45 4.675.000 1 9,35 9.35 9,35 iaíandsbanki hf. 26.689.260 12 3,27 0.0% 3.29 3,26 3,28 3,27 2,30 28.533.458 19 3,25 3,60 3.25 3.30 12.683.549.140 12,9 2.4 2.3 8.0% 0.0% ístenskar sjávarafurölr hf. 277.968 2- 2,42 3.0% 2,42 2,40 2,41 2,35 O 0 2.50 2.178.000.000 Jnröboranir hf. 5.585.929 9 5,30 1,9% 5,30 5,20 5,25 5,20 3,95 0 0 5,20 1.250.000.000 20,4 2,4 Jökull hf. 212.500 1 4.25 -6.6% 4,25 4,25 4,25 4,55 5,35 0 0 4.50 529.976.148 378,6 1.2 1.6 5.0% Kaupfólag Eyfiröinga svf. O O 2,50 0.0% 2,50 4,25 146.160 1 2,40 2,40 2,40 2,40 Lyfjavorslun fslands hf. 2.002.062 6 2,76 -1,4% 2,95 2.75 2,83 2,80 3.60 2.445.598 3 2,95 2,95 2,50 2,62 828.000.000 21,5 2.5 1.6 7.0% Marol hf. 1.961.920 2 18,00 -1.6% 18,40 18,00 18,03 18,30 17,85 1.978.126 7 18,40 18.80 18,20 18.29 3.571.200.000 27.7 0.6 7.8 10,0% NýherJI hf. 1.166.085 2 3,69 1,1% 3,69 3,65 3,68 3,65 1.930.200 3 3,65 3,65 3.60 3,63 885.600.000 93,1 0,0 3,3 0.0% 0.0% Olíufólaglö hf. O 8,24 0,0% 8,24 8,85 239.025 2 8,30 8,30 8,00 8,25 7.321.600.566 25,2 1.2 Ölíuvorslun íslands hf. O 0 5.70 0.0% 5.70 5,50 71.710 1 5.05 5.05 5,05 5,05 3.819.000.000 26,6 1.8 1.7 10.0% Opln korfi hf. 2 41,00 1.2% 41,00 40,50 40.76 40,50 0 0 40,00 1.312.000.000 16.9 0.2 5.9 10.0% Pharmeco hf. 4 13,50 0.0% 13,50 13,50 13,50 13,50 645.503 2 13,50 13,50 13,50 13,50 2.111.053.023 18,1 0,7 Plastpront hf. 0 0 4.20 0.0% 4,20 6,70 0 0 4.10 840.000.000 14.2 2,4 2.2 10.0% Samherjl hf. 7,45 -2.0% 7.50 7.40 7.41 7,60 8.063.499 3 7,70 8.28 7.45 8,26 10.241.403.161 16,2 0.6 Samvinnufcröir-Landsýn hf. 155.999 1 2,04 0.0% 2,04 2,04 2,04 2,04 0 O 2,05 Samvinnusjóður fslands hf. 975.000 1 1,95 -7,1% 1,95 1,95 1,95 2,10 0 O 2,20 1.425.759.644 Sölumiöstöö Hraöfrystihúsanna hf. 3.812.373 5 5,15 5,15 5,15 5,15 0 0 Sndarvinnslan hf. 11.558.658 16 5,80 0,0% 5,85 5,55 5,65 5,80 1 1,30 15.538.539 8 5,80 5,80 Skagstrondingur hf. 3.464.690 6 5,40 3,8% 5,70 5,40 5,60 5,20 6,70 0 O 5.00 1.553.429.173 Skoljungur hf. O 0 4.80 0.0% 4,80 6,00 0 O 4,85 3.296.294.472 Sklnnalðnaöur hf. 0 0 7,60 7.60 10,50 0 O 8,00 537.619.204 SÍáturfólag Suöurlands svf. 978.740 3 2,85 -1,7% 2,90 2,85 2,86 2.90 2,99 255.436 1 2,65 2.65 2,65 2,65 10.355.629 11 6.30 -4.5% 6,60 6.00 6,29 6,60 4.25 18.250.291 9 6,20 6.76 6.20 6.55 6.966.100.000 Sœplnst hf. 130.003 1 3,60 0.0% 3,60 3,60 3,60 3.60 6,10 8.404.901 3 3,60 4,36 3,60 4,16 356.931.716 115.9 2.8 1.1 Söíusamband fsl. fiskframleiöenda hf. 2.427.991 3 4.27 0.0% 4,30 4,28 4.27 O O 4,20 Tæknival hf. 0 0 5,00 0.0% 5,00 8,50 0 O 4,70 662.545,720 Útgoröarfélag Akureyrlngo hf. 4.557.167 10 4,55 7.1% 4,55 4,25 4,43 4,25 4,75 9.100.000 1 4,55 4.55 4.55 4,55 4.176.900.000 Vinnslustööin hf. O O 1,80 0.0% 1.60 2,95 O O 2,00 2.384.865.000 Þormóöur ramml-Saoborg hf. 228.500 1 4,57 -0.7% 4,57 4,57 4,57 4,60 4,80 25.572.100 4 4,97 5.07 4.60 5.00 6.941.000.000 Þróunorfólag fslands hf. 828.693 3 1,65 3.1% 1,65 1,60 1,62 1,60 2.10 314.000 1 1,57 1.57 1.57 1.57 1.815.000.000 3.6 6.1 1.0 10.0% 29.4% Aöalllstl, hlutabrófasjóöir Almonnl hlutabréíasjóöurinn hf. 0 0 1.75 0.0% 1,75 1,79 786.538 3 1.76 1,76 1.76 1,76 666.750.000 9.2 5.7 0.9 10.0% 0.0% O 0 2,31 0,0% 2,31 2,16 27.241.101 30 2.29 2,29 Hlutabrófasjóöur Ðúnaöarbankans hf. 0 O 1.11 0,0% 1.11 0 0 1.13 Hlutabrófasjóður Noröuriands hf. 444.720 1 2,18 -4.8% 2,18 2,18 2,18 2,29 2,30 0 0 2.18 654.000.000 Hlutabrófasjóöurinn hf. O o 2,78 0,0% 2,78 2,89 O O 2,83 4.273.128.362 21,6 Hlutabrófasjóöurlnn íshaf hf. 0 0 1,35 0,Ó% 1,35 0 0 1.35 742.500.000 0.0 fslonski fjársjóöurinn hf. O o 1.91 0,0% 1,91 1.94 O 0 1.95 fslenskl hlutabréfasjóöurlnn hf. 0 0 2,03 0.0% 2,03 1,89 0 0 2,03 Sjávarútvogssjóöur fslands hf. O .... ...Q 1,95 0,0% 1,95 O O 1.97 Vaxtarsjóöurlnn hf. O o 1,30 0,0% 1,30 0 0 1.04 325.000.000 81,5 0.0 0.8 0.0% 0.0% Vaxtarilsti Blfrolöaskoöun hf. 414.000 1 2,07 -20,4% 2,07 2,07 2,07 2,60 0 0 169.143.850 1.6 0.6 3,3% 8.6% Hóðlnn smiöja hf. 951.400 1 10,00 7.5% 10,00 10.00 10,00 9,30 O 0 Stálsmiöjan hf. 0 0 5,2 0 5,2 3.710.000 3 5.05 5,4 5,05 5.3 788.773.159 10.5 Y°9l? 2.9 4.8 15.0 'iarins 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.