Morgunblaðið - 21.02.1998, Page 17

Morgunblaðið - 21.02.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 17 Stefnt að gerð samnings um leigu bæjarins á Kjarnalundi Starfsemi Skjaldar- víkur flutt í Kjarna- lund í haust STEFNT er að því að ljúka samn- ingum um leigu Akureyrarbæjar á fasteign Náttúrulækningafélags Islands, Kjamalundi í Kjarna- skógi, fyrir 6. mars næstkomandi. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í vikunni viljayfírlýsingu þessa efn- is, en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að Akureyrarbær leigi Kjarnalund frá 1. október næst- komandi til að reka þar þjónustu- starfsemi fyrir aldraða og er ætl- unin að flytja þá starfsemi sem verið hefur í Skjaldarvík í Kjama- lund. Leigutími verður í 6 ár með forleigurétti til tveggja ára til við- bótar. Hótel Harpa á Akureyrí hefur síðustu ár rekið sumarhótel í Kjarnalundi og svo verður einnig í sumar, en gert ráð fyrir að Akur- eyrarbær fái húsið til umráða 1. september til að vinna þar að nauð- synlegum breytingum, en einnig gefst svigrúm til slíks nú fram á vorið, að sögn Björns Þórleifsson- ar, forstöðumanns búsetudeildar Akureyi-arbæjar. I Skjaldarvík era nú 48 vist- menn, en áætlað er að rám verið fyrir 50 vistmenn í Kjarnalundi. Húsnæðið í Skjaldai-vík þykir ekki henta til rekstur dvalarheimilis fyrir aldraða, en ef uppfylla ætti ýtrastu kröfur sem til þess era gerðar hefði þurft að ráðast í um- fangsmiklar endurbætur sem ekki kosta undir 100 milljónum króna. Betri aðstaða Björn sagði að miklar breytingar yrðu á starfseminni í kjölfar þess að flutt verður úr Skjaldarvík í Kjarnalund. Mætti þar m.a. nefna að Kjarnalundur væri innan bæjar- markanna, húsnæðið væri nýtt og væri því mun betra hvað allt að- gengi varðar, auk þess sem þar væri góð aðstaða til mai-gvíslegrar starfsemi svo sem tómstunda. Þá væri aðstaða til útivistar ákjósan- leg. Ktav Risa- ástarjátning Heimsendingartilboð TOLLI Velkomin(n) á opnun málverkasýningar í Blómavali v. Sigtún sunnudag kl. 3 Bubbi syngur. Léttar veitingar A Akureyri fylgirfrítt fyrir konuna á Café Turninn Heimsendingarþjónasta Konudag frá kl 8:00 Reykjavík: S. 568 9070 Akureyri: S. 461 3200 ‘Elámaiaal -rámantí&kur fieimur 2 fyrir 1 meö íslandsflugi á __ alla áfangastaði innanlands / fylgir konudagsblómum ^ Gildir til 31 ■ mars ÍSLANDSFLUG gerír fíeirum fært að fíjúga 2 fyrir 1 í Perluna v. Öskjuhlíð Frítt fyrir konuna í Perluna fylgir konudagsblómum Alparós, ástarjátning sem endist lengur Akureyrarbær • • 011 sumar- störf auglýst BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að öll sumarstörf fyrir 17 ára og eldri hjá deild- um og stofnunum bæjarins verði auglýst af starfsmanna- stjóra og ráðningar fari fram í samráði við starfsmannadeild. Sömu reglur skulu gilda um ráðningarnar og undanfarin ár. Jafnframt hefur bæjarráð ákveðið að 16 ára unglingum, fæddum 1982, verði gefinn kostur á 6 vikna vinnu í sumar, 7 tíma á dag, samtals 210 vinnustundir. Vinna unglinga 14 og 15 ára verði 122,5 vinnu- stundir á 7 vikum. Var starfs- mannastjóra einnig falið að auglýsa eftir umsóknum um þessi störf. Messur AKUREYRARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Safnaðarheimili kl. 11, pabbadagur, feður hvattir til að koma með börnum sínum og leyfa mömmunum að lúra fí’ameftir á konudegi. Guðsþjónusta kl. 14, fóstuinngangur. Æskulýðsfélagið, fundur í kapellu kl. 17, guðsþjónusta á FSA kl. 17. Biblíulestur í Safnað- arheimili kl. 20.30 á mánudag, Guð- mundur Guðmundsson hérðaðs- prestur stjórnar samveranni. Föst- uguðsþjónusta kl. 20.30 á miðviku- dag, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.15 á fimmtudag, Samhygð, sam- tök um sorg og sorgarviðbrögð, fundur í Safnaðarheimili kl. 20 á fimmtudag. GLERARKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna í dag, laugardag kl. 13, foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Messa kl. 14, séra Hjalti Hugason prófessor við Há- skóla Islands prédikar. Már Magn- ússon syngur eingöng í messunni og Kór Glerárkirkju undir stjórn Hjart- ar Steinbergssonar syngur. Kirkju- kaffi kvenfélagsins Baldursbrár eftir messu. Hjalti Hugason fjallar um kristnitöku og sögu kristni á Islandi í þúsund ár. Fundur æskulýðsfélags- ins kl. 17 á sunnudag, kyrrðar- og tilbeiðslustund kl. 18.10 á þriðjudag. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun, al- menn samkoma kl. 17, unglingasam- koma kl. 20. Heimilasambandið kl. 15 á mánudag. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 14 á sunnudag, Erlingur Níelsson prédikar, krakka- kirkja og barnapössun á meðan. Bænastundir á þriðjudag og fimmtu- dag kl. 14 og 6-7 á fóstudag. Rrakka- klúbbur á miðvikudag kl. 17.15, bibl- íulestur kl. 20.30 sama dag. Ung- lingasamkoma kl. 20.30 á fostudag. Vonarlínan: 462-1210. HÚSAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Miðhvammi kl. 10.13 á morgun, foreldrar hvattir til þátt- töku með börnum sínum. Gestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Guðsþjónusta kl. 14, fermingarbörn aðstoða, vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Helgistund í Mið- hvammi kl. 16, prestur sr. Hildur Sigurðardóttir, organisti Pálína Skúladóttir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Messa í dag, laugardag, kl. 18 og á morgun, sunnudag, kl. 11 í kirkjunni við Eyr- arlandsveg 26. KFUM og K: Bænastund kl. 20 á sunnudagskvöld, almenn samkoma kl. 20.30, ræðumaður Jón Viðar Guð- laugsson. Fundur í yngri deild kl. 17.30 á mánudag. LAUGALANDSPRESTAKALL: Messa verður í Munkaþverárkirkju kl. 13.30 á morgun, sunnudaginn 22. febrúar. Von er á góðum gestum úr Skagafirði, en sr. Dalla Þórðardóttir ásamt organista og kirkjukór Mikla- bæjarprestakalls syngja við mess- una.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.