Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 57 Sérpantanir Aukahlutir FÓLK í FRÉTTUM Rafrænn afsláttur! o Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrænan afslátt Fjöldi annarra fyrirtækja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is Ti b. kr. S.8QO.OOO AFL FRA MERŒDES-BFNZ tfCorando • Jeppatareytingar Þar sem jepparnir fást Uppítökubílar á góðu verði hjá MUSSO umboðinu Ford Ranger STX 4.0L '92 Ek. 105 þús, sjálfsk.,33" dekk, brettakant, hús, álfelgur, kastarar, sílsabretti, rafdrifnar rúður samlæsing, vinrauður, glæsilegur bíll. Verð krJL32SÆúíT Toyota 4Runner SR5 3.0L '91 Ek. 99 þús., gráblár, 5 gíra, 31" dekk, topplúga, álfelgur, dráttarkúla, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsing. Verð kcu4Æ£KíiííB Musso ELE02 Tdi 2,9 36 Ek38 þús, blár, 5 gíra, 33Tdekk, upphækkaðurZ', læsing aftan, rafdr. rúður og speglar, saml, þjófavöm, álfelgur, geislasp, sílsabr, 7 manna. Verð kr.Ag8SÆS9~ NICHOLSON og Helen Hunt eru bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í Það gæti ekki orðið betra. LEIKSTJÓRINN James L. Brooks með Hunt og Nicholson. gæfuríkan feril sem höfundur, leik- stjóri og framleiðandi vinsælla sjónvarpsþátta. Vár farið nákvæmlega eftir handritinu eða fenguð þið eitthvað að spinna? „Já, við fengum að spinna meira í þessari mynd en mörgum öðrum sem ég hef leikið í. Leikarar læra í skóla að vinna saman í hópum, en það fær maður nánast aldrei að gera í atvinnumennskunni. Maður þarf að kunna skil á sínu, mæta á svæðið og standa sig. I þessari mynd notaði Jim sín víðtæku áhrif og völd til að veita okkur frelsi til að prófa okkur áfram og rannsaka hvað við gætum gert með þessa sögu. Það er grundvallaratriði þeg- ar maður er að læra að leika, en nánast einstakt í kvikmyndabrans- anum.“ Ertu að vinna að einhverri annarri mynd þessa dagana? „Nei, ég trúi ekki á það að vinna að fleiri en einu verkefhi í einu, það er slæmt að vinna þannig. Fyrsta »Ég er töluvert lúmskur og mjög klár í að laumast um óséður; það er mjög gaman að laumast, - he, he, he.“ reglan hjá Stanislavskí er að frum- lestur handrits er mjög mikilvæg- br. þau hughrif sem maður verður fyrir við þann lestur festast í undir- meðvitundinni og ég vil ekki spilla því. Eg veit að umboðsmenn vinna þannig og nánast allir aðrir í bransanum, en ég þarf ekki á pen- ingunum að halda og nýt þeirra forréttinda að geta einbeitt mér að einum hlut í einu. Það hefur ekki alltaf verið þannig, en nú orðið ræð ég hvað ég geri og hvenær, það hefur komið fyrir að ég hef hoppað inní hlutverk með engum fyrirvara. Umboðsmaðurinn minn mælti með handritinu að Það gerist ekki hetra fyrir nokkrum árum og ég hafnaði því, síðan kom Jim (James L. Brooks) með sína útgáfu og ég sá að þama var komið hlutverk sem enginn leikari myndi hafna.“ Laumast um á íslandi? Allar götur frá Easy Rider hefur Jack Nicholson leikið sér að kerf- mu svo að segja, hann byrjaði að leika í sjálfstæðum og umdeildum myndum sem stríddu gegn þeim viðteknu gildum sem Holíywood studdist við. Hefðbundnar Hollywoodmyndir tóku við þegar iiða tók á ferilinn, og Nicholson varð að stórstjömu, þrátt fyrir það tók hann oft áhættu sem aðrar ■stórstjömur hefðu ekki lagt í, t.d. tók hann að sér að leika smærri aukahlutverk, sagði skilið við Hollywood til að vinna með Michelangelo Antonioni (The Passenger) og tók að sér að syngja í Tommy. Hvaða skoðun hefurðu á lýta- og fegrunaraðgerðum sem virðast vera mjög vinsælar íþinni stétt? „Samkvæmt minni bók em slík- ar aðgerðir sjúkdómseinkenni sem benda til sjálfshaturs og hræðslu við frelsi, það frelsi að vera eins og við emm án þess að skaða okkur viljandi. Húðflúr og líkamsgötun er í þessum sama flokki. Við sem til- heyrum leiklistarstéttinni em eðli- lega ginnkeypt fyrir öllu sem „fegrar“ okkur, við emm áberandi í þjóðfélaginu og því fylgir mikið álag. Talandi um afskræmandi að- gerðir ... „ Hér leggur Jack lófana á kinn- amar og strekkir á sér glottið og talar áfram þannig. „ . . . vissirðu að Grínarinn (Joker) sem ég lék í Leðurblöku- manninum er byggður á þeirri staðreynd að sígaunar í Evrópu [upphafsmenn fjölleikhúsa og leik- sýninga] hefndu sín fyrr á öldum á óvinum sínum með því að skera úr þeim kinnvöðvana svo þeir vom sí- brosandi, þannig að þú sérð að af- skræmandi aðgerðir hafa fylgt minni stétt frá upphafi.“ Hvað með heilsuæðið sem nú ríkir með tilheyrandi líkamsrækt og megrunum? „Ég reyki mjög mikið en hef eigi að síður samúð með sjónarmiðum þeirra sem vilja ekki njóta þess með mér. Annars er ég sammála Winston Churchill þegar hann var spurður hvemig hann yfirleitt lifði af miðað við allt ofátið, drykkjuna og vindlareykingamar. Hann svar- aði: „Með því að forðast íþróttir.“„ Nú hefurðu tekið þátt í fjöldan- um öllum af svona viðtölum, er ein- hver spurning sem þú myndir vilja svara en hefur aldrei fengið? „Mér fínnst ég vera búinn að svara spumingum alla mína ævi, góðar spumingar fela í sér sáð- komið að svarinu. Ég var á blaða- mannafundi í gær og þar langaði mig að taka af skarið og segja: „Allt í lagi, ég skal tala í stuttum hnitmiðuðum setningum, þið viljið fá nokkra brandara í greinarnar ykkar, ég ætla að gefa ykkur níu svör og þið getið síðan sjálf búið til spumingar: Sýrður rjómi, Súper- mann, bara þegar ég sef við opinn glugga... og þar fram eftir götun- um.“ Hefurðu gaman af svona viðtala- skorpum til að koma myndum þín- um á framfæri? „Já, já, vissulega, ef ég tek að mér að gera eitthvað geri ég það heilshugar, þetta er hluti af starf- inu, það væri útí hött að gera þetta með hangandi haus. Ég vil ekki að fólk sé eitthvað að vorkenna mér og segja aumingja skinnið hann Jack. Eg veiti ekki svo mörg viðtöl núorðið, en þegar ég geri það sé ég til þess að ég skemmti mér við það.“ Hefur frægðin heft frelsi þitt að einhverju leyti? Jack hugsar sig vandlega um og smellir síðan á mig einu af sínu frægu „hákarlabrosum“ og segir glottandi: „Ég er töluvert lúmskur og mjög klár í að laumast um óséður; það er mjög gaman að laumast, he, he, he. Ég safna öllu og á næstum alla búningana mína og leikmuni, þannig að ef þú rekst á eitthvað slíkt á uppboði skaltu ekki kaupa það.“ Áttu búninginn úr Easy Rider? „Nei, ég fór eiginlega aldrei úr þeim fótum meðan á tökum stóð og því var eiginlega ekki þess virði að halda mikið uppá þá larfa, en ég á ennþá hálfa gúmmísvínakótilettu sem var notuð í myndinni þ.e. þann helming sem hundurinn minn át ekki.“ Attu ennþá fjólubláa búninginn úr Leðurblökumanninum ? „Ó,já.“ Ferðu einhvemtfmann íhann? „Ó, já . . . en þú skalt ekki spyrja nánar útí það.“ Hefurðu einhvern tímann laum- ast um á íslandi? Aftur brosir Jack út að eyrum. „Ég hef átt leið þar um, þú veist, millilent og svoleiðis, og eins og ég sagði áðan er ég einstaklega fær í að laumast um ... „ Honda CR-U 2.0L 98 Ek-lOþus., svartur, sjálfsk., alfelgur, rafdr. rúður og speglar, airbagx2, lopplúga, upph,, toppb., ABS, dráttarkr. þjófavöm, staeni dekk, geislasp. verö kr_4^SSÆúú Nissan Terrano SE 3.0L 91 Ek.101 þús., blár/sitfur, sjálfskiptur., 33'dekk, upphækkaður, álfelgur, topplúga, rafdrifnar rúður og speglar, samlæsing, silsarör. Merc. Benz 2E0SE 89 Ek.239 þús., dökkblár, sjálfsk. topplúga, ABS, ASD, leðurinnr., rafdrifin sæti, rúdur, speglar, samlæsingar o.fl., bill með öllu. MMC Pajero 3.0L '95 Ek. 38 þús., sjálfsk., grænn/drapplit., 35" dekk, upph., leðurinnr., topplúga, álfelgur, airbag, kastarar, toppbogar, sílsabr., rafdrifnar rúður og speglar, samlæsingar, dráttarkrókur. Verð kr.J34S8Æ0íT krr4Æ5SÆ0íT Verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.