Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Norskar peysur framleiddar á Islandi Fyrir skömmu var sýning á ullar- peysum frá fyrirtækinu Drífu ehf. sem framleiðir undir vörumerkjunum Icewear og Norwear. ICEWEAR-LÍNAN er framleidd úr íslenskri ull og notuð eru hefð- bundin íslensk munstur í bland við nýja hönnun. „Innan íslensku lín- unnar erum við með peysur sem kallast Icenatur og er algjörlega náttúruleg lína. Það er að segja engir aukalitir í ullinni eða gervi- efni í tölum,“ segir Stefán Stefáns- son fjármálastjóri Drífu. Að hans sögn er Norwear-línan hins vegar framleidd úr norskri ull og stuðst er við hin hefðbundnu norsku munstur sem notið hafa mikilla vin- sælda hérlendis síðustu ár. „Þetta er fimmta árið sem við framleiðum Norwear-línuna, en við höfum verið dugleg við vöruþróun og komið með nýjungar á hverju ári. A síðasta ári kynntum við til dæmis þynnri peysur sem við köll- um Norwear-light auk þess sem við settum permatex-fóður í nokkrar þeirra. Það er öndunarefni sem hef- ur svipaða eiginleika og Goretex sem heldur hita en andar. Þessar peysur eru hugsaðar fyrir útivistar- fólk sem þarf að halda á sér hita í miklum kulda. Peysumar eru mjög léttar og þægilegar og það er auð- velt að hreyfa sig í þeim,“ segir Stefán. Að hans sögn vora peysurnar unnar í samvinnu við Vöraþróun ‘96 sem er á vegum Iðntæknistofnunar og Iðnlánasjóðs. Þróun Drífu ehf. hefur verið sú að færa sig yfir í svo- kallaðan ,,innimarkað“ sem nær frekar til Islendinga, en markhóp- urinn hefur hingað til fyrst og fremst verið ferðamenn. „Um 25 til 30 prósent framleiðslunnar selst á innanlandsmarkaði en allt annað fer í útflutning. Norsku peysumar hafa verið frekar vinsælar hjá Islending- um en dreifingin miðast við hinar dæmigerðu ferðamannaverslanir." Aðal markaðir Drífu ehf. era í Noregi og Þýskalandi en eithvað hefur verið selt til Japans. „Það er svolítið sérstakt að selja Normönn- um norskar peysur en við stöndum vel að vigi í samkeppninni. Við flytjum norska bandið til Islands en vinnum vörana héma heima og seljum út á mjög góðu verði,“ segir Stefán. Hann segist hafa heyrt af skólakrökkum frá Húsavík sem fóra til Noregs og komu til baka með norskar peysur handa foreldr- unum. Við athugun kom í ljós að peysurnar voru framleiddar á Is- landi sem kom öllum skemmtilega á óvart. PERMATEX-peysurnar eru fóðraðar með efni sem heldur hita en andar jafnframt. HNEPPTAR peysur eru alltaf vinsælar. HÖNNUÐIRNIR Guðrún Kr. „ICEWEAR“-l£nan er unnin úr íslenskri ull. Morgunblaðið/Kristinn Sigurðardóttir og Birna Pálsdóttir. !<N!C!<F.R30X Á ÍSLANDI Nýjir brjóstahaldarar Stærðir: 32 ABCD 34 ABCD 36 ABCD 38 BC Konudagurinn er á morgun, sunnudag Opl« 12-16. kr. 2.899 kr. 1.899 í dag frá 10-16. HEFÐBUNDIN íslensk munst- ur eru notuð í bland við nýja hönnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.