Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.02.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 58 BRIDS llnisjón (liiOiniiniliir l’áll Amarstin LESANDINN er beðinn um að setja sig í spor vesturs, sem er í vörn gegn fjórum spöðum. Spilið er frá tvímenningi Bridshátíðar: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 107 VG543 ♦ G5 *ÁK653 Vestur ♦ 64 VÁ96 ♦ KD8742 *92 VesUir Norður Austui' Suðui' - - - 1 spaði 2 tíglar Dobl* 3 tíglar 4 spaðar Pass Pass Pass * Neikvætt dobl. Útspilið er tígulkóngur, sem á slaginn. Makker lætur tvistinn, en sagn- hafi sexuna. AV kalla með lágum spilum og sýna jafna tölu lágt-hátt. Vandamál vesturs er þetta: Á hann að halda áfram með tígul eða skipta yfir í hjarta? Keppnisformið er tví- menningur, svo hver slag- ur er dýrmætur. Auðvitað snýst málið fyrst og fremst um varn- arreglur. Er makker að kalla í tígh, eða er hann að sýna fjórlit? Vestur túlk- aði tvistinn sem kall og spilaði litnum áfram: Vestur 464 VÁ96 ♦ KD8742 ♦ 92 Norður 4107 VG543 ♦ G5 4ÁK653 Austur 4D5 VK1082 ♦ Á1093 *G74 Suður 4ÁKG9832 VD1098 ♦ 6 ♦ D108 Sem varð til þess að sagnhafi fékk tólf slagi, þvi hann gat hent tveimur hjörtum niður í lauf. Aust- ur taldi sig vera að sýna lengd með tvistinum og var óánægður með að vestur skyldi ekki skipta yfir í hjai-ta. Misskilningur AV er í sjálfu sér aukatriði. Það er hins vegar áhugavert að skoða hvor varnarað- ferðin er betri í slíkum stöðum, kall/frávísun og talning. Talningin leysir engan vanda hér. Vissu- lega veit vestur að suður á aðeins einn tígul, en það er þó ekki rétt að skipta yfir í hjarta. Suður gæti hæglega átt kónginn þriðja í hjarta og tvo hunda í laufi. Þá er best að spila hægfara vörn og láta sagnhafa um að hreyfa hjartalitinn. En með því að nota kall/frávísun getur austur stýrt vörninni með tilliti til þess hvað hann á í laufi. Ef austur valdar laufið, er engin hætta á ferðum og hann getur kallað. í þessu spili er laufliturinn í blindum raunveruleg ógnun frá bæjardyrum austurs og því myndi hann vísa frá. í DAG HÖGNI HREKKVÍSI u Burt m cS þíg!" COSPER NÚ er Guðrún á efri hæðinni byrjuð að ryksuga. MORGUNVERÐURINN væri miklu næringarríkari ef þú greiddir þér áður en þú borðaðir. í STUTTU máli er nauðsyn- legt að þú hættir öllu því sem þér finnst gott og skemmtilegt. SKAK Umsjón Margcir l’étursson stendur hvíta drottningin í uppnámi) 35. Df2 - Rxg3+ 36. Kgl - Bd4 og hvítur gafst upp, því drottningin er fallin. Úrslit á mótinu urðu: 1. Sax, Ungverjalandi 7 v., 2.-3. Tratar og Sermek, Sló- veníu 6‘/z v. o.s.frv. STAÐAN kom upp á opnu móti í Radenska í Slóveníu í janúar. Kru- noslav Hu- lak (2.515), Króatíu, var með hvítt, en Dragan Sermek (2.510), Sló- veníu, hafði svart og átti leik. 33. - exf4! (Fómar hrók) 34. Hxe8 - Rf5! (Nú hótar svartur 35. - Rxg3 mát og að auki SVARTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake VATNSBERI AfmæUsbam dagsins: Þú unnir bæði dans og tónlist og ert hafsjór af fróðleik hvað það varðar. Þú ættir að Snna þér starfsvettvang á því sviði. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert í skapi til að vera kæru- laus og það er allt í lagi. Þú þarft virkilega á góðri hvíld að halda til að ná góðu jafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert í leiðindaskapi og þarft að yfirvinna það. Hlustaðu á ráðleggingar ástvinar þíns um að gera eitthvað skemmtilegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) o A Þú þarft að helga þig um- hverfi þínu um stund og endurskipuleggja hlutina. Vertu búinn að því áður en gestirnir mæta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert á rólegu nótunum en kemur þó ýmsu í verk. Láttu eftir duttlungum þín- um og skelltu þér í leik með börnunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú lætur það eftir þér að vera í vondu skapi, máttu vita að allii' forðast þig. Reyndu að líta á björtu hliðaraar. Meyfja (23. ágúst - 22. september) vUbL Þú hefur gert of miklar ki'öfur til sjálfs þín og ann- arra. Slakaðu á og reyndu bara að gera þitt besta. Enginn er fullkominn. 't~rv (23. sept. - 22. október) Þér hefur tekist að sjá ljósið fyrir myrkrinu og ert nú eins og þú átt að þér að vera. Það hefur góð áhrif á þína nánustu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það færi best á því að þú sýndir hlutleysi í deilu vina þinna. Ef þú hinsvegar verð- ur spurður álits skaltu vanda orð þin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Vertu sérstaklega varkár gagnvart gylliboðum, því ekki er allt sem sýnist. Vertu viss um að þú fáir það sem þú átt skilið. Steingeit (22. des. -19. janúar) -fi» Byrjaðu ekki á nýju verkefni fyn- en þú hefur lokið við þau eldri. Það boðar ekki gott að hlaupa úr einu í annað. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSK) Félagi þinn á í miklum vanda og leitai' ráða hjá þér. Það er á þínu færi að hjálpa honum. Þú ert bjargið hans trausta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú mátt eiga von á því að fé- lagslífið sé tímafrekara en þú áætlaðh. Örvæntu ekki, það kemm' nýr dagur að morgni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru t’kki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. * ■ I tilefni alþjóðadags leiðsögumanna gengur Félag leiðsögumanna fyrir gönguferð með leiðsögn um Kvosina í Reykjavík, í dag kl. 14.00 Farið verður frá Kaffi Reykjavík. Allir velkomnir. Félag Islenskra leiðsögumanna ,V Jp' Verðhrun }(attiakkar __ _ ujfJotg / /N) | II 'jr-ir'v Kíkið inn. "Ll’X" \0\A l4M->IU Ný]ar vörur frá kl.13—17. Mörkinni 6, 108 Reykjavík. S. 588 5518. Stfeyma Ínn. iS&rs. tsp 20 • v * K% d*9f au íSfJS***1 ..í KOLAPORTINU um nœstu helgi Það er sala ó kompudóti allar helgar í Kolaportinu. Um næstu helgi eru Kompu- dagar og lægra bósaverð. Okkur vantar alltaf hið vin- sæla kompudót og verðum með Kompudaga með tilheyrandi uppákomum um næstu helgi. Notaðu tækifærið, taktu smáhreingemingu og losaðu þig við óþarfadót á skemmtilegum markaðsdegi í Kolaportinu. Mundu bara að henda engu því "eins manns drasl er annars manns fjársjóður". Tekið er ó móti pöntunum á sölubásum Kjfjl Aklfft 1 mjI isímo 562 5030 mm*r alla vlrka daga kl. 10-16 Opið allar helgar kl. 11-1? Gœðavara GjdfdVdra — inalar og kaffistell. Allir verðflokkar. . Heimsfrægii liönnuðir m.a. Gianni Versace. Vhg//X v\\cyV VERSLUNIN Lnngavegi 52, s. 562 4244. Barnaskóútsala Moonboots frá 790,990,1790 Smáskór í bláu húsi við Fákafen Sími 568 3919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.