Morgunblaðið - 21.02.1998, Side 9

Morgunblaðið - 21.02.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Röskva sigraði í kosning- um í HI RÖSKVA, samtök félagshyggju- fólks, sigraði áttunda árið í röð í kosningum til Stúdentaráðs Há- skóla Islands. Kosið var á fímmtudaginn og lauk talningu atkvæða í fyrrinótt. Röskva hlaut 1.393 atkvæði og fimm menn kjörna, Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hlaut 956 atkvæði og fjóra menn kjörna og Haki, félag öfgasinn- aðra stúdenta, hlaut 123 atkvæði og engan mann kjörinn. Röskva er nú með 12 af 22 fulltrúum í Stúdentaráði og Vaka er með 10 fulltrúa. I kosningum til Háskólaráðs hlaut Röskva 1.300 atkvæði og einn mann kjörinn og Vaka hlaut 1.199 atkvæði og einn mann kjör- inn. Á kjörskrá í kosningunum voru tæplega 5.800 manns og var kjörsókn tæplega 46%. Fimm sækja um Laugarnes FIMM umsóknir hafa borist bisk- upsstofu um embætti prests í Laug- arneskirkju en umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Fjórir starfandi prestar sækja og einn guðfræðing- ur, fjórar konur og einn karl. Þeir sem sækja um eru: Séra Bjarni Karlsson í Vest- mannaeyjum, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir guðfræðingur, séra María Ágústdóttir, aðstoðarprestur í Háteigskirkju, séra Yrsa Þórðar- dóttir, fræðslufulltrúi kirkjunnar á Austurlandi, og séra Þórey Guð- mundsdóttir á Desjamýri. ; . * kjördeUd Morgunblaðið/Þorkell ATKVÆÐI greidd í kosningunum á fimmtudag. Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi Gunnar áfram í fyrsta sæti FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- flokksins á Akranesi samþykkti á fimmtudag framboðslista við bæj- arstjórnarkosningarnar á vori komanda. Listinn er þannig skip- aður: 1. Gunnar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri, 2. Pétur Ottesen, verslunarmaður, 3. Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumaður, 4. Jón Ævar Pálmason, háskólanemi, 5. Jón Gunnlaugsson, svæðisstjóri, 6. Hrönn Jónsdóttir, kennari, 7. Ei- ríkur Jónsson, stýrimaður, 8. Guð- rán Hróðmarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, 9. Steinar Adolfsson, laganemi, 10. Svanur Guðmunds- son, rekstrarráðgjafi, 11. Guð- mundur Egill Ragnarsson, mat- reiðslumaður, 12. Ragnheiður Run- ólfsdóttir, skrifstofumaður, 13. Sævar Haukdal Böðvarsson, kaup- maður, 14. Þórður Emil Oiafsson, nemi, 15. Valdimar Geirsson, sjó- maður, 16. Herdís Þórðardóttir, út- gerðarmaður, 17. Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir og 18. Guð- jón Guðmundsson, alþingismaður. Stærri verslun full af glæsilegum vorvörum hjá^QýGafithíUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. J3t3nudagsblómvöndurinn tiibúinn Blómastofa Friðfinns _ Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499_ 777 sölu nokkrir brúðarkjólar á góðu verði. Fataleiga Garðabœjar Garðatorgi, sími 565 6680. Stærð 36-41 Sv. reimaðir og með riflás Bláir/hvítir og bláir/drapp kr. 5.990 SKÆDI Kringlunni, 1. hæð, sími 5689345 Stærð 23-30 kr. 3.900 Stærð 31-35 kr. 4.900 BfflPif **toZr**i»*i HÓTEL ÍSLANDI Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 fax 533111( Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Rúnar Guðjónsson Siggi Johnnie Sigurdór Sigurdórsson Skafli Úlalsson Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning og leikstjórn: Egiii Eðvarðsson. Sýningin hefst kl. 21:45. Fjöldi frábærra rokkdansara: Laugardaginn 21. feb. hllómsveitin Land og synir. ^ Danssmiðja Hermanns Ragnars Föstudaginn 6. mars hljómsveit Geirmundar. Dansskúli Auðar Haralds Föstudaginn 27. mars hljómsveit Geirmundar. Stefán Jónsson Þorsteinn Eggertsson i * I • J 1 -frumherjai STJÖ U ■C. rokksms heiðraðir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.