Morgunblaðið - 03.04.1998, Síða 6

Morgunblaðið - 03.04.1998, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, vísar gagnrýni Læknafélagsins á gagnagrunn á bug Getur haft byltingar- kennd áhrif um allan heim gagnrýni forsvarsmanna Læknafé- lagsins að afnema eigi faglegt for- ræði lækna yfir heilsufarsupplýs- ingum. Þess í stað verði aðgangur að þessum upplýsingum gerður mun auðveldari en verið hefur. „Við komum einnig til með að veita þess- um mönnum aðgang að hinum mið- læga gagnagrunni í langflestum til- vikum ef þeir hafa áhuga á,“ segir Kári. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfða- greiningar, segir ekkert hæft í gagnrýni sem fram hefur komið á gagnagrunn á y * heilbrigðissviði. I samtali við Omar Frið- riksson fullyrðir hann að verkefnið geti haft byltingarkennd áhrif á heilbrigðis- þjónustu um allan heim og vonast til að TILLAGAISL. ERFÐAGREININGAR AÐ DULKOÐUNARKERFI Gagnalindir'' Q Gagnabankar Dulkóðunar- þjónusta frumvarp heilbrigðisráðherra verði af- greitt sem lög í vor. Ættfræðigrunnur í umsjón landlæknis 0~l Læstur ættfræðigrunnur íslensk Erfðagreining GGPR Kóðaður ættfræðigrunnur Heilsu-, eríða- og kostnaðarupplýsingar KARI Stefánsson, forstjóri ís- lenskrar erfðagreiningar, vísar á bug gagnrýni sem fram hefur komið á frumvarp heilbrigðisráðherra um gagnagrunna á heilbrigðissviði og varðandi einkaleyfi, sem áhugi er á að veita fyrirtækinu til aðgangs að ópersónutengdum heilsufarsupplýs- ingum til flutnings í einn samræmd- an gagnagrunn. Kári leggur áherslu á að allar heilsufarsupplýsingar sem er að finna í dag á heilbrigðis- og sjúkrastofnunum verði aftengdar persónugreindum einstaklingum áður en þær verða skráðar í gagna- grunninn. Hann bendir einnig á að gerð og starfsemi gagnagrunnsins hefti á engan hátt aðgang vísinda- manna eða annarra að þessum upp- lýsingum á sjúkrastofnunum frá því sem verið hefur. Þvert á móti verði þær til muna aðgengilegri eftir að unnið hefur verið úr gögnunum og uppbygging þeirra og skipulag verði samræmdara en í dag. Að mati Kára myndi gagnagrunnurinn stórbæta möguleika til stýringar i íslenskri heilbrigðisþjónustu og heilsuvemd. greiningu, fái fyrirtæk- ið tímabundið einka- leyfi á gagnagrunnin- um, að hefjast handa sem fyrst við þessa vinnu. „Við erum að byggja upp þetta fyrirtæki, sem vinnur að þvi að leita að erfðavísum sem valda sjúkdómum. Við höfum ráðið um 170 manns til vinnu og ég reikna með að starfs- mennimir verði rúm- lega 200 á þessu ári. Þetta starf hefur hins vegar takmarkað um- fang. Ég geri ráð fyrir Kári Stefánsson Vonast til að frumvarp- ið verði að lögpim í vor Kári kveðst ekki hafa tekið þátt í smíði frumvarpsins en segir þó að hluti af upphaflegri hug- mynd um gerð gagna- granns er hafi að geyma ópersónutengdar heilsu- farsupplýsingar sé frá honum komin. Hann kveðst vonast til að fram- Ekki forsenda samnings við Hoffman La Roche varpið verði afgreitt sem lög á Al- þingi fyrir þinglok í vor, enda skipti miklu máli fyrir Islenska erfða- því að eftir tíu til 15 ár verði búið að finna alla þessa erfðavísa. Ef við ætlum þessu fyrirtæki lengra líf verður að finna einhvem annan vettvang fyrir starfsemi þess. Það má leita á ýmis mið en mín hugsun er sú að eðlilegt sé að þróa þetta fyrirtæki á þann veg að við búum til aðferð fyrir heilbrigðis- kerfið til að notfæra sér erfðafræði sem stýritæki í heilbrigðisþjónust- unni. Erfðafræði er ekki eingöngu notuð til að uppgötva erfðavísa, heldur eykur hún einnig skilning á hvernig sjúkdómar verða til í sam- félaginu, hvemig þeir bregðast við læknismeð- ferð og svo framvegis. Það er staðreynd að heil- brigðiskerfi í vestrænum samfélögum era holuð að innan, það er búið að mikið niður kostnað á skera svo undanfórnum u.þ.b. fimm áram, að ef gengið verður mikið lengra falla ■IKI IWllNimiiOD 400« kr. afsláttur . . þessi kerfi inn í sjálf sig og gæðin hverfa. Til að auka skilvirkni þeirra þarf að leggja meiri áherslu á fyrir- byggjandi læknis- fræði,“ segir Kári. Markaður fyrir svona gagnagrunn „Allir sjúkdómar sem ég þekki til í okkar samfélagi eru annað hvort algerlega arf- gengir eða hafa arf- genga þætti,“ segir Kári. Því er mjög mik- ilvægt, að hans sögn, að upplýsingar um arf- genga þætti sjúkdóma séu undir- staða fyrirbyggjandi læknisfræði í heilbrigðiskerfi framtíðarinnar. „Ef unnt á að vera að vinna að smíði lík- ana og sýna fram á hvemig megi gera þetta, þarf tæki á borð við þennan gagnagrunn. Það er ástæð- an fyrir því að ég var þess fullviss að það væri markaður fyrir svona gagnagrunn. Það er markaður fyrir erfðafræði sem stýritæki í heil- brigðismálum. Ég held því fram að ef svona gagnagrannur er settur saman á skynsamlegan hátt gæti hann haft byltingarkennd áhrif á heilbrigðisþjónustu um allan heim,“ segir Kári. „Gagnagrannurinn myndi veita um 400 manns vinnu. Þar af myndu um 200 manns starfa á sjúkrahús- um, heilsugæslustofnunum og öðr- um stofnunum, þar sem upplýsing- amar era geymdar í dag, og hinn helmingurinn starfaði við gagna- bankann. Þarna yrði um að ræða mikið atvinnutækifæri á íslenskan mælikvarða fyrir hámenntað fólk á heilbrigðissviði," segir hann. 1 Verða ekki með nafntengdan ættfræðigrunn hjá ÍE Nú geta allir eignast þessa bráðnauðsynlegu bók á lægra verði en nokkurn tíma hefur boðist eða 14.900 kr. hllll verá 18.90Ö kr. Langstærsta orðabók sem gefin hefur verið út hérálandi. Mál og menning tengdan gagnagrunn. Þar verður einnig safnað kostnaðarapplýsing- um, erfðafræðiupplýsingum og ætt- fræðiupplýsingum. Formaður Siða- ráðs Læknafélagsins hefur sagt að nota megi ættfræðiupplýsingamar til að bera kennsl á þá einstaklinga sem er að finna í ónafngreindum gagnagranni. Að vissu leyti er það rétt að þeir sem væra reiðubúnir að brjóta lög gætu nýtt sér ættfræði- gagnagrann til þess að gera það,“ segir Kári en bendir jafnframt á að til að koma með öllu í veg fyrir þetta verði ættfræðigrunninum komið í hendur ábyrgra aðila sem verði óháðir ÍE. „Tómas byggir gagnrýni sína á því að á sjúkrahúsunum, heilsu- gæslustöðvum og öðram stofnun- um, þar sem vinna þúsundir manna, sem umgangast þessar persónu- tengdu upplýsingar dag hvern, séu allir góðir og heiðarlegir. Engin hætta sé til staðar. Við gagna- grunninn muni hins vegar vinna vondir menn sem séu til þess eins í þennan heim settir að fara af subbuskap með persónuupplýsing- ar. Staðreyndin er sú að nær allir sem vinna hjá íslenskri erfðagrein- ingu koma af þessum sömu stofn- unum og þetta fólk hefur aldrei misnotað heilbrigðisupplýsingar," segir hann. ________ „Við munum ekki verða með neinn nafntengdan ættfræðigagnagrunn, heldur setjum þann gagnagrann í hendurnar á landlækni, Tölvunefnd, Einkaleyfl nauðsynlegt Forsvarsmenn Islenskrar erfða- greiningar hafa talið nauðsynlegt að tryggja með einkaleyfi að aðrir aðilar geti ekki nýtt sér þessa fjár- festingu í samkeppni við fyrirtækið. „Við teljum nauðsynlegt að fá einkaleyfi til þess að búa til þennan miðlæga gagnagrunn en það er ekki um það að ræða að veitt verði einkaleyfi á aðgangi að upplýsing- um á sjúkrastofnununum. Þetta mun því á engan hátt takmarka til dæmis þá vinnu sem fram fer á veg- um Hjartaverndar eða Krabba- meinsfélagsins." Kári segir að í öllum frjálsum markaðslöndum fallist menn á að veiting einkaleyfa geti verið ill nauðsyn í ákveðnum tilfellum. „Einkaleyfi eru veitt þegar þörf er á mjög mikilli grundvallarfjárfest- ingu í þeim tilgangi að skapa verð- mæti úr hráefni, til dæmis við leit að þungum málmum og olíu. Hér eram við að tala um mjög mikla fjárfestingu á okkar mælikvarða í þeim tilgangi að búa til verðmæti úr þessum upplýsingum. Éf við fengjum leyfi til þess að búa til þennan gagnagrunn og síðan kæmi til aðili sem ætlaði að búa til annan gagnagrunn, myndi það ekki kosta hann nema um 25% af því sem það kostaði okkur að gera hið sama. Ástæðan er sú að við búum til „infrastrúktúr" í stofnununum, höfum hreinsað niðurstöðurnar og stór hluti verkefnisins felst í mark- aðsvinnu, sem ég hef nú þegar unn- ið að hluta til. Sú kynning sem við höfum fengið erlendis er alveg ein- stök. Ég held því raunar fram, að ekkert fyrirtæki á þessu sviði í sög- unni hafi fengið aðrar eins móttök- ur og við höfum fengið. Ég er þeirr- ar skoðunar að það sé enginn Gífurlegur sparnaður I heilbrigðis- kerfinu heilbrigðisráðuneyti eða einhverj- um þriðja aðila undir eftirliti Tölvu- nefndar, Vísindasiðanefndar, land- læknis eða ráðuneytisins. Þá verða þessar upplýsingar algerlega ónafntengdar," segir hann. Semja við stórfyrirtæki upp á tugi milljarða Laugavegi 18 • Simi 515 2500 • Síðumúla 7 • Sími 510 2500 Forystumenn Læknafélags ís- lands og Siðaráðs LÍ hafa lýst mikl- um áhyggjum vegna þessa máls og varað við hættu á að persónuleynd verði ekki tryggð að fullu. „For- maður Siðaráðs Læknafélagsins kom fram í sjónvarpi og líkti þeim sem hlúa að þessu framvarpi við nasista. Það eru þung orð og kjána- leg,“ segir Kári. Meginspurningin { þessu sam- bandi er, að mati Kára, hvort hætt- an muni aukast á því að persónu- upplýsingar berist út fyrir heil- brigðisstofnanir þar sem þær eru geymdar í dag. „Við leggjum til að safnað verði upplýsingum af sjúkrahúsum, heilsugæslustöðvum og öðrum stofnunum og að þær verði dulkóð- aðar inni á þessum stofnunum, þar sem þær era. Það verður ekki um að ræða neina samsöfnun persónu- tengdra upplýsinga. Upplýsingun- um verður safnað saman í ónafn- Kári var spurður hvort einhver ávinningur væri í því frá vísinda- legu eða fjárhaglegu sjónarmiði að tengja upplýsingar í gagnagrannin- um persónugreindum einstakling- um. Hann segir svo alls ekki vera. „Við erum að semja við ýmis stór- fyrirtæki erlendis upp á tugi millj- arða króna og það er fráleitt að við myndum setja þá hagsmuni í hættu í þeim tilgangi að geta selt fyrir smámuni persónutengdar upplýs- ingar til dæmis til tryggingafyrir- tækja á fslandi? Það eru engar efnahagslegar forsendur og engar vísindalegar forsendur fyrir því að gera þetta. Einu forsendurnar sem formaður siðaráðs Læknafélagsins gefur sér era þær að starfsmenn Islenskrar erfðagreiningar séu vont fólk. Þegar menn koma með ásakanir af þessu tagi, á tilfinninga- þranginn hátt, býr alltaf eitthvað annað að baki,“ svarar hann. Kári vísar algerlega á bug þeirri E« m i C « 1 « I i:. « möguleiki á því fyrir okkur að búa til svona gagnagrunn ef við eigum síðan að keppa við annan gagna- grunn, þar sem kostnaður yrði að- eins fjórðungur af þeim stofnkostn; aði sem við þurfum að leggja í. I þessu tilfelli er einkaleyfi því eðli- --------- legt, að mínu mati.“ Kári var spurður hvort hann teldi önnur fyrirtæki en ÍE hafa möguleika eða burði til að byggja upp gagna- grunn af þessu tagi. „Ég c « i. veit það ekki, það er ekki mitt að svara því. Það er að minnsta kosti ekki líklegt að aðrir geti á skjót- virkan hátt fengið annan eins með- byr á þessum markaði og við höfum fengið. Aðspurður hvort einkaleyfi á gagnagranninum hafi verið for- senda þess að ÍE gerði samning við svissneska lyfjarisann Hoffman La Roche svarar Kári. „Alls ekki, það er sífellt verið að spyrja mig um þetta þessa dagana en það er alls ekki svo. Það er ekki minnst á þetta einu orði í þeim samningi.“ Skv. upplýsingum Kára er áætl- að að kostnaður við gerð gagna- grunnsins sé nálægt tólf milljörðum króna. Fyrirtækið áætlar að það muni taka um þrjú ár að byggja upp starfshæfan gagnagrann og að unnt sé að koma á fót vel upp- byggðum gagnagrunni á fimm ár- um. „Við færum ekki út í þetta nema við álitum þetta fjárfestingu sem myndi borga sig. Eg held því fram að þetta gæti orðið mjög arð- vænlegt fyrirtæki að endingu en í þessu felst ákveðin fjárhagsleg áhætta. Fjármunimir fara alfarið inn í heilbrigðiskerfið," segir Kári. „Ég tel að þetta muni koma til með að skila samfélaginu gífurlegum sparnaði í heilbrigðiskerfinu." c 1 « I « « 4-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.