Morgunblaðið - 03.04.1998, Page 70

Morgunblaðið - 03.04.1998, Page 70
 70 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÍjJOSIIiynu/AHXiia wjv.v HALLDÓR Jónsson, liðsmaður Mad Methods, tók þátt í fjórum hljom- sveitum að þessu sinni og kom einm þeirra 1 urslit. UÐSMAÐURStei„™aCjÖrt þenur sig ógurlega. Howard Stern með sjdnvarpsþætti UTVARPSMAÐURINN Howard Stem nýtur ómældra vinsælda í Bandaríkjunum, einkum hjá ungu fólki, en er jafnframt afskaplega um- deildur eins og svo oft vill verða. CBS-sjónvarpsstöðin hefur nú á prjónunum sjónvarpsþætti með þess- um alræmda sprelligosa. Þeir munu heQa göngu sína í ágúst og keppa við gamanþættina Saturday Night Live. Síðasta tilraun til að koma Stem í sjónvarpið misfórst vegna þess að auglýsendur vora tregh’ til að aug- lýsa. Þótti kaldhæðnislegur húmor Sterns beinast um of að minnihluta- hópum. A nýlegum blaðamannafundi sagðist Stern ætla að fara sér hægar að þessu sinni en bætti við: „Það verður mikið af nekt og lesbíum. Svo ráðgerum við að hafa fulla dverga í þáttunum. Ég veit ekki af hverju það er vinsælt, - það er það bara.“ Þá sagði Stem að hann óttaðist ekki samkeppnina við „Saturday Night Live“-þættina. „Þeir era lath’, þreyttir og gamlir,“ sagði hann. „Þetta ætti að vekja þá til lífsins aft- Ljósmynd/Ema Björt LIÐSMENN Jah þurftu heldur en ekki að hafa gát á græjunum. Urslitakvöld Músíktilrauna MUSIKTILRAUNUM Tónabæjar lýkur í kvöld, en þá keppa níu hljómsveitir um hljóðverstíma. Þetta er í sextánda sinn sem keppnin er haldin, en hún fer þannig fram að á þremur til fjór- um undanúrslitakvöldum keppa átta til ellefu hljómsveitir um sæti í úrslitum. Að þessu sinni hafa komist í úr- slit hljómsveitirnar Endemi, Mad Methods, Bisund, Mímir, Renni- reið, Steiner og Jah. í gærkvöldi bættust svo sfðustu sveitirnar við, en þá kepptu ellefu hljóm- sveitir víða að af landinu. Gesta- hljómsveit í kvöld er Botnleðja, sem sigraði í tilraununum fyrir tveimur árum, en hún leikur áður en tilraunirn- ar hefjast og siðan meðan at- kvæði eru talin í lokin. TA^Í.WJOrg yveinsdóttír JAZZFUNKSPUNIað hætti Mímis. Ljósmynd/Erna liðsmenn Músíktil- Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir ENDEMI státar af tveimur stúlkum, söngkonu og hljóm- borðsleikara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.