Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.04.1998, Blaðsíða 70
 70 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÍjJOSIIiynu/AHXiia wjv.v HALLDÓR Jónsson, liðsmaður Mad Methods, tók þátt í fjórum hljom- sveitum að þessu sinni og kom einm þeirra 1 urslit. UÐSMAÐURStei„™aCjÖrt þenur sig ógurlega. Howard Stern með sjdnvarpsþætti UTVARPSMAÐURINN Howard Stem nýtur ómældra vinsælda í Bandaríkjunum, einkum hjá ungu fólki, en er jafnframt afskaplega um- deildur eins og svo oft vill verða. CBS-sjónvarpsstöðin hefur nú á prjónunum sjónvarpsþætti með þess- um alræmda sprelligosa. Þeir munu heQa göngu sína í ágúst og keppa við gamanþættina Saturday Night Live. Síðasta tilraun til að koma Stem í sjónvarpið misfórst vegna þess að auglýsendur vora tregh’ til að aug- lýsa. Þótti kaldhæðnislegur húmor Sterns beinast um of að minnihluta- hópum. A nýlegum blaðamannafundi sagðist Stern ætla að fara sér hægar að þessu sinni en bætti við: „Það verður mikið af nekt og lesbíum. Svo ráðgerum við að hafa fulla dverga í þáttunum. Ég veit ekki af hverju það er vinsælt, - það er það bara.“ Þá sagði Stem að hann óttaðist ekki samkeppnina við „Saturday Night Live“-þættina. „Þeir era lath’, þreyttir og gamlir,“ sagði hann. „Þetta ætti að vekja þá til lífsins aft- Ljósmynd/Ema Björt LIÐSMENN Jah þurftu heldur en ekki að hafa gát á græjunum. Urslitakvöld Músíktilrauna MUSIKTILRAUNUM Tónabæjar lýkur í kvöld, en þá keppa níu hljómsveitir um hljóðverstíma. Þetta er í sextánda sinn sem keppnin er haldin, en hún fer þannig fram að á þremur til fjór- um undanúrslitakvöldum keppa átta til ellefu hljómsveitir um sæti í úrslitum. Að þessu sinni hafa komist í úr- slit hljómsveitirnar Endemi, Mad Methods, Bisund, Mímir, Renni- reið, Steiner og Jah. í gærkvöldi bættust svo sfðustu sveitirnar við, en þá kepptu ellefu hljóm- sveitir víða að af landinu. Gesta- hljómsveit í kvöld er Botnleðja, sem sigraði í tilraununum fyrir tveimur árum, en hún leikur áður en tilraunirn- ar hefjast og siðan meðan at- kvæði eru talin í lokin. TA^Í.WJOrg yveinsdóttír JAZZFUNKSPUNIað hætti Mímis. Ljósmynd/Erna liðsmenn Músíktil- Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir ENDEMI státar af tveimur stúlkum, söngkonu og hljóm- borðsleikara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.