Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 17 LISTIR Morgunblaðið/ Ásdfs UNNUR María Ingólfsdóttir fiðluleikari og Miklos Dalmay píanóleik- ari verða með tónleika á mánudaginn í Digraneskirkju. Tónleikar í Digraneskirkju UNNUR María Ingólfsdóttir fiðlu- leikari og Miklos Dalmay píanóleik- ari verða með tónleika mánudaginn 4. maí nk. kl. 20.30 f Digranes- kirkju í Kópavogi. Á efnisskránni eru sónötur fyrir fiðlu og pfanó eftir Vivaldi, Beet- hoven og Jón Nordal. Einnig verð- ur flutt verk eftir Jónas Tómasson, sem samið var sérstaklega fyrir Unni Marfu og Miklos á þessu ári. Verk þetta var frumflutt á ísafirði í mars sl. og heyrist nú í fyrsta skipti á höfuðborgarsvæðinu. Unnur María Ingólfsdóttir stund- aði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og fór svo í framhalds- nám við Juillard tónlistarháskólann í New York. Hún hefur hlotið Leon- ie Sonning verðlaunin í Kaup- mannahöfn og haldið fjölda tón- leika, bæði hér á landi og erlendis. Unnur María er yfirkennari strengjadeildar Tónlistarskóla Garðabæjar, auk þess sem hún er félagi í Kammersveit Reykjavíkur. Árið 1997 hlaut hún listamanna- styrk frá Kópavogsbæ. Miklos Dalmay lauk einleikara- prófi frá Franz Listz Tónlistarhá- skólanum í Búdapest árið 1987 og stundaði sfðan framhaldsnám í Stokkhólmi. Hann hefur hlotið mörg verðlaun fyrir leik sinn á al- þjóðavettvangi og víða haldið tón- leika. Miklós hlaut TónVakaverð- laun Ríkisútvarpsins árið 1996. Hann er mjög virkur í fslensku tón- listarlffi og hefur komið fram á fjöl- mörgum tónleikiun hér á landi. Verð aðgöngumiða á tónleikana í Digraneskirkju er kr. 1.000. Miðar verða seldir við innganginn. Laugardaginn 9. maí kl. 16.30 verður kórahátíð í Digraneskirkju. Þar koma fram Samkór Kópavogs, Samkór Selfoss, Skólakór Kársness og Söngbræður í Borgarfirði. Píanótón- leikar með Þorsteini Gauta ÞORSTEINN Gauti Sigurðsson pí- anóleikari heldur tónleika í Hafnar- borg mánudaginn 4. maí kl. 20.30. Tónleikar þessir eru liður í Tón- leikaröð á afmæl- isári, í tilefni af 90 ára afmæli Hafnarfjarðar- kaupstaðar og 15 ára afmæli Hafn- arborgar, menn- ingar- og lista- stofnunar Hafti- arfjarðar. Á tón- leikunum mun Þorsteinn Gauti leika verk eftir Chopin, Prokofiev, Debussy, Rachmaninoff og Liszt. Þorsteinn Gauti lauk einleikara- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1979. Framhaldsnám stundaði hann í New York og í Róm. Hann hefur komið fram víða um heim. Einnig hefur hann komið fram sem einleikari með hljómsveit- um á Norðurlöndum og oft með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Þorsteinn Gauti sigraði m.a. í keppni fyrir einleikara og einsöngv- ara og árið 1993 sigraði hann í keppni Ríkisútvarpsins, Tónvakan- um. Árið 1996 kom út geisladiskur með leik Þorsteins Gauta, þar sem hann leikur tvo píanókonserta eftir Serge Rachmaninoff ásamt Sinfón- íuhljómsveit Islands. Hann kennir nú við Tónlistarskólann í Reykjavík. Þorsteinn Gauti Sigurðsson RaytheC'. Electronics An»chötz Stondard Radio Autphclm [\4N^O<T Apelco n R.SIGMUNDSSON Víá eim flutt í nýtt básnæíi ii nj úmmm £1 -Dj 3S || isl ■ iiliil mm l§j ^muo KELVIN HUGHES SODENA SAGEM Cehek QflRM/N -Nobeltec' IISÍ 1 «8 FLUGLEIDIR FLUGLEIDA Fiskislóð 84 • Pósthólf 828 • 121 Reykjavík • Simi: 520 0000 • Fax: 520 0020 • :■ NAM ÍFERÐAÞJÓNUSTU SEMVEITIR ALÞJÓÐLEGA VEÐURKENNIN GU Ferðaskóli Fluglciða býður upp á uánií ferðaþjónustu. Skólinn er sá jprsti á íslandi sem fékk formlegt neyfi frá IATA (Alþjóðasambandi flugfélaga) til að kenna samkvæmt LATA-UFTAA staðli með gðgnum frá LATA. Námið veitir því alþjóðlega viðurkenningu. Námskeiðið er 560 kennslu- stundir og hefst í október 1998. Kennt verður frákl. 13.00-17.00 alla virka daga. Samtals tekurþað u.þ.b. 20 vikur og verður skipt í tvær lOvikna annir. Kröfur eru gerðar um stúdentspróf eða sambærilega menntun og góða enskukunnáttu því námsefhið er á ensku, en kennt verður á íslensku. Helstu námsgreinar: • Fargjaldaútreikningur • Farseðlaútgáfa • Bókunarkerfið AMADEUS • Ferðalandafræði erlend og innlend • Feróaþjónusta á íslandi • Sölutækni og markaðsmál Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í ferðamálum og kennslu, því þeir sjá um þjálfun starfsmanna Flugleiöa og ferðaskrifstofa. Að loknu námi verður farið til einhvers áfangastaðar Flugleiða erlendis. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfásthjá starfsþróunardeild Flugleiða, sími 50 50 173 og 50 50 193 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknarfrestur ertU 12.maín.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.