Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 61 4T EINA BÍÓIÐ MEO THX DIGITAL í ÖLLUM SÖIUM Sýnd kl. 7.15,9 og 11.15. aLit TOWMY LEE JONEB WESLEY SNIPES ROBER7 DOWNEY JP ANNAR flótta MADUR ER I FELUWS ADEINS EfHH MADOF1 0«TUR NAD HOHUM FRÁ FRAMLEIÐENDUM mTHE FUGITIVE^ ■sæừaii MA&E&m .aavtLíigHii; mmsíCi Hafðu augun hjá þér.... Magoo k, er mættur Ratar þu i bíó'? TOMMY LEE JONES WESLEY SNfPES ROBERT DOWNEY JR. ANNAR FLÓTTAMADUR ER I FELUM AÐEiNS EINN MADUR GETUR NAÐ BONUM KM'.VU' T .UHI.UI • Y/VjV/. U CTAT fiONS, XL ift. V 'Sfe’'' * Ógnvekjandi nutímasaga meö tveimur af heitustu leikurum samtímans. Frabær tónlist m.a. Pulp. Tori Amos og Mono. Fór beint í annað sætiö í Banóarikjunum DpríMDrYrilMNl Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. ■jumuv 4i5íOV4 4 : %rk' Sýnd kl. 5, 9 og 11. "S 551 9000 Hverfísgötu Sýnd kl. 3, 5 og 7 me8 Isl. tali Sýnd kl. 3, 5 og 9 með ensku tali. Hundruðustu sýningunni fagnað TÍMAMÓT urðu hjá Flugfélaginu Lofti þegar gamanleikurinn „Á sama tíma að ári“ var sýndur í 100. sinn í Loftkastalanum um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta skiptið frá því Loftkastalinn tók til starfa árið 1994 að leiksýning gengur þar svo lengi. Að sýningu lokinni voru því leikurunum, Sig- urði Sigurjónssyni og Tinnu Gunnlaugsdóttur, leikstjóra verksins, Halli Helgasyni, og þýðanda þess, Stefáni Baldurs- syni færð blóm og þeim klappað lofílófa. „Það er taisverður munur á fyrstu sýningu og þeirri hund- ruðustu, ekki þar fyrir að þetta byrjaði nyög vel hjá okkur. Það eru ákveðin forréttindi að fá að leika sama leikritið svona lengi því þá nær maður að þróa sýn- inguna og prófa sig áfram. Það hefur verið svo gaman hjá okkur Tinnu því eftir hveija einustu sýningu ræðum við málin og það er ekkert sjálfgefið. Ein sýning iifir sínu iífi og svo reynum við að bæta og breyta. Þess vegna er ennþá svona gaman að leika þetta,“ sagði Sigurður Siguijóns- son sem leikur aðra aðalpersón- una Georg af miklum krafti og sýnir á köfium ótrúlega líkam- lega fimi. „Það er ekkert lát ennþá á að- sókn og því höldum við eitthvað aðeins áfram. Ég held ég geti tal- að fyrir okkur bæði og sagt að við séum ekki orðin þreytt hvort SIGURÐUR Siguijónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir leikarar fögnuðu 100. sýningunni ásamt leikstjóranum Haili Helgasyni. á öðru. Við þekkjumst þó orðið prýðilega eftir alian þennan tíma.“ Tinna Gunnlaugsdóttir leikur Dóru en áhorfandinn ferðast með þeim Georg í gegnum 30 ára leynifundi. „Þetta hefur verið svo- lítið ferðalag hjá okkur. Þetta er búið að vera mjög skemmdlegt og það er mjög sérstakt fyrir leikara að fá að leika sömu sýninguna svona oft. Það gerir það að verk- um að maður kann verkið vel og þekkir vel viðbrögð áhorfenda. Þá getur maður leyft sér meira og farið lengra með hlutverkið. Það er ailtaf hægt að finna ný blæbrigði og skiija verkið á annan hátt en áður,“ sagði Tinna um sýningarnar hundrað en það teist sannarlega til tíðinda þegar ieik- rit er sýnt svo oft hér á landi. „Ég er mjög stolt af velgengni leikritsins og er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að leika á móti Sigga í þessari sýningu. Tveggja manna sýning er mjög náin samvinna og Siggi er svo skipulagður og flinkur gaman- leikari að þetta hefur verið ein- hver besti leiklistarskóli sem ég hef farið í gegnum,“ sagði Tinna sem fer á kostum sem hin breyti- lega Dóra. _____________________________ÞÓRy™ Sigurðardóttir, Stef- —— ^"rgunblaðið/HalWOT ATirllR Þór Þórðarson, f*ar Þórðarson ^am- tagvar Loftkastalans, kvæmdast ór i rinkona hans, txSrarinsson. FACE Allar nánari upplýsingar í síma 588 7677 nám skeíó í tísku- ósmvndaforóun Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur tólks f fasteignaleit /*, - w.mbl.is/fasteignir OOOOODOGDQOCDOOODOOOOOOOOOOOOOOOOODOGOOOOOQOOOOOODObDOOOOOOODGOOOOOGQOODOODOGOQOOOI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.