Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 29 Kynning á lýðskólanámi fyrir þroska- hefta UM þessar mundir eru þroskaheftir nemendur sem stunda nám við Glimákra-lýðskólann á Skáni í heim- sókn á Islandi. Hópurinn hefur ferðast um Reykjavík og nágrenni undanfama daga og í dag, sunnudaginn 3. maí, kl. 14 eru þeir gestir Tipp-topp- hópsins í Hinu húsinu í Reykjavík. Þar munu þeir kynna það nám sem þroskaheftum stendur til boða við Glimákra-skólann. Að lokinni kynningu Svíanna verð- ur haldin hin árlega söngvakeppni Tipp-topp-hópsins, sem er tóm- stundaklúbbur þroskaheftra í Hinu húsinu. Allir eru velkomnir á kynn- ingu Svíanna og söngvakeppnina. ♦ ♦♦ Umferðarátak lögreglu á Suð- vesturlandi LÖGREGLULIÐ á Suðuvesturlandi gangast fyrir umferðarátaki dagana 5.-12. maí nk. Að þessu sinni munu lögregluliðin beina athygli sinni að reiðhjólafólki, notkun öryggishjálma á reiðhjólum en auk þess munu lögreglumenn fylgjast með dekkjabúnaði ökutaekja en óheimilt er að aka um á negldum hjólbörðum að sumarlagi. Heimildamyndir í tilefni afmælis Karls Marx 180 ÁR verða liðin 5. maí nk. frá fæðingu þýska heimspekingsins Karls Marx. í tilefni afrnælisins verða sýndar tvær gamlar sovéskar heimildakvikmyndir, önnur um 30 ára gömul en hin gerð 1984. í myndum þessum er fjallað um ævi og störf Karls Marx og kenning- ar hans og getið ýmissa samstarfs- manna. Skýringar á ensku með báð- um myndunum. Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill. sunnuda&a agc OO 14.00 -16, TM - HÚSGÖGN Sfóumúla 30 -Slmi 568 6822 Sumartíminn er kominn Skrifstofur VIS eru opnar frá 8-16 alla virka daga í sumar. \ \TRVGGI\GAFIL\G ISIAND8ÍIF Sími 560 5060 • www.vis.is NYTT SIMANUMER 520-4500 U Lýsinga- og uðbrekka 9-11 • únaður 200 Kó •1»ÍÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.