Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 29
Kynning á
lýðskólanámi
fyrir þroska-
hefta
UM þessar mundir eru þroskaheftir
nemendur sem stunda nám við
Glimákra-lýðskólann á Skáni í heim-
sókn á Islandi.
Hópurinn hefur ferðast um
Reykjavík og nágrenni undanfama
daga og í dag, sunnudaginn 3. maí,
kl. 14 eru þeir gestir Tipp-topp-
hópsins í Hinu húsinu í Reykjavík.
Þar munu þeir kynna það nám sem
þroskaheftum stendur til boða við
Glimákra-skólann.
Að lokinni kynningu Svíanna verð-
ur haldin hin árlega söngvakeppni
Tipp-topp-hópsins, sem er tóm-
stundaklúbbur þroskaheftra í Hinu
húsinu. Allir eru velkomnir á kynn-
ingu Svíanna og söngvakeppnina.
♦ ♦♦
Umferðarátak
lögreglu á Suð-
vesturlandi
LÖGREGLULIÐ á Suðuvesturlandi
gangast fyrir umferðarátaki dagana
5.-12. maí nk.
Að þessu sinni munu lögregluliðin
beina athygli sinni að reiðhjólafólki,
notkun öryggishjálma á reiðhjólum
en auk þess munu lögreglumenn
fylgjast með dekkjabúnaði ökutaekja
en óheimilt er að aka um á negldum
hjólbörðum að sumarlagi.
Heimildamyndir
í tilefni afmælis
Karls Marx
180 ÁR verða liðin 5. maí nk. frá
fæðingu þýska heimspekingsins
Karls Marx. í tilefni afrnælisins
verða sýndar tvær gamlar sovéskar
heimildakvikmyndir, önnur um 30
ára gömul en hin gerð 1984.
í myndum þessum er fjallað um
ævi og störf Karls Marx og kenning-
ar hans og getið ýmissa samstarfs-
manna. Skýringar á ensku með báð-
um myndunum. Aðgangur er ókeyp-
is og öllum heimill.
sunnuda&a
agc
OO
14.00 -16,
TM - HÚSGÖGN
Sfóumúla 30 -Slmi 568 6822
Sumartíminn
er kominn
Skrifstofur VIS eru
opnar frá 8-16 alla
virka daga í sumar.
\ \TRVGGI\GAFIL\G ISIAND8ÍIF
Sími 560 5060 • www.vis.is
NYTT SIMANUMER
520-4500
U
Lýsinga- og
uðbrekka 9-11 •
únaður
200 Kó
•1»ÍÁ