Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Stóra si/iðið kt. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 8. sýn. í kvöld sun. uppselt — 9. sýn. sun. 10/5 örfá sæti laus — 10. sýn. flm. 14/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. lau. 23/5 — 12. sýn. mið. 27/5. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Fim. 7/5 — fös. 15/5 næstsiöasta sýning — fim. 28/5 siðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 8/5 — fös. 29/5. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Signður M. Guðmundsdóttir. Lau. 9/5 — lau. 16/5 næstsíðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. SmiSaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton í kvöld sun. — sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litta sóiSiS kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld sun. uppsett — lau. 9/5 uppselt — sun. 10/5 uppselt — fim. 14/5 uppselt — iau. 16/5 uppselt — fös. 22/5 laus sæt' — lau. 23/5 laus sæt'. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 4/5 kl. 20.30: „Vorhátð“ — úrvals listamenn með upplestur úr verkum sínum, hljóðfæraleik og söng. Mðasalan er opin mánud—þriðjud. kl. 13—18, tnðvikud.—sunnud. 13—20. Súnapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFÉtAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 U í Svtíl eftir Manc Camoletti. í kvöld sun. 3/5, örfá sæti laus, fim. 7/5, örfá sæti laus, fös. 8/5, uppsett, lau. 9/5, uppsett, fim. 14/5, nokkur sæti laus, fös. 15/5, uppsett, mið. 20/5, fim. 21/5, fös. 22/5, lau. 23/5, örfá sæti laus, lau. 6/6, sun. 7/6, fim. 11/6, fös. 12/ 6, lau. 13/6, sun. 14/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. £ Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Sun. 3. maí kl. 17.00 W Síðasta sýning Gjörningur þar sem tvinnað er saman tónlist, dans og myndlist. Höfundar og flytjendur: / Guóni Franzson, Lára Stefán 'og.Ragnhildur Stefánsdóttir. • Sýning á verkum Huldu Hákon • Ljósmyndasýningar í samstarfi við Listahátíð. Opnun 21. maí. — „Odella - Að lifa af.“ — „Sópaðu aldrei síðdegis.“ — „Daglegt líf unglinga.'' • Listsmiðja barna „Gagn og gaman." Innritun hefst laugardaginn 16. maíkl. 13.00. sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarinnar í Harstad '98. í dag sun. 3. maí, fim. 7. maí, fös. 8. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga fré kl. 19.00. Rokk ■ salza - popp söngleikur Frumsýning 29. maí Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. MaÍjNw BUGSY MALONE í dag 3. maí kl. 13.30 örfá sæti laus í dag 3. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 sun. 17. maí kl. 13.30 sun. 17. maí kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU fös. 8. maí kl. 21 lau. 16. maí kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld 3. maí kl. 21 lau. 9. maí kl. 21 sun. 17. maí kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING sun. 10. maí kl. 21 næst síðasta sýn. LEIKHÚSVAGNINN: NÓTT1N SKÖMMU FYRIR SKÓGANA í kvöld 3. maí kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram aö sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin. Vesturgötu 3 llSlJjlíMQlijíjMJU Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 16/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega. Rússibanadansleikur lau.9/5kl. 24.00 „Frábær kvöldskemmtun í Kaffileikhúsinu." Dagsljós. Miðasalan opin fim.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Listahátíð 1 Reykjavfk AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17-5- kl.20. LE CERCLEINVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og felagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kt.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstfðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24.1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiöluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. lönó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) í Upplýsingamiöstöð feróamáta í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími. 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kL 9.00 -18.00, ftá kt.10.00 -14.00. Frá 11. maí er opið alla daga frá ki. 8.30 -19.00. Greiðslukortaþjönusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu » r. . , f 16. MAItil 7.JÚNÍ E-maii: a r t f e s t @ a r t f e s t. i s Website: www.artfest.is MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 60ÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström í dag sun. 3. maí kl. 14.00 örfá sæti laus Leikferð um Norðurland: Hvammstangi miðvikud. 6. maí kl. 18 Sauðárkrókur fimmtud. 7. maí kl. 18 Dalvík föstud. 8. maí kl. 18 Akureyri laugard. 9. maí kl. 14 Húsavík sunnud. 10. maí kl. 15 ^Sídasti i Bærinn í Xyalnum MiOapantanir í sínia 555 0553. Midasalan er opin inilli kl. 16-19 alla daga nema sun. V'esturgata II. Hai'narfirdi. Svningar lid'jast kiukkan 14.00 2'T~"x Hal’narfjaráirleikhiisió fm HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 3/5 kl. 16 örfá sœti laus. Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 16/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 23/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 14, síðasta sýning. Sýningum lýkur í maí. FÓLK í FRÉTTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSTÖÐVANNA Stöð 2 ►16.45 Líkt og dæmigerður texti við bandarískan sveitasöng, er Söngur um ást (Pure Country, ‘92), tregablandin og tilfínningarík. Kán- trístjama (George Strait) kemur aftur á heimaslóðir til að safna kröftum. Lendir í ástarævintýri í sveitinni og hyggur á „venjulegt líf- erni“. Strait er ekki gæddur leik- hæfileikum starfsbræðra sinna, Willies Nelsons, eða Dwights Yoak- hams, og er slakur í aðalhlutverk- inu. Lesley Ann Warren bætir hann örlítið. ★★ Sýn ►21.00 Hún er óvenjuleg og ekki við allra hæfi, dramatíska spennumyndin I hlekkjum (Light Sleeper, ‘91), enda úr smiðju Pauls Schraders. Willem Dafoe leikur eit- urlyfjasala sem þjónar ríkisbubbum á Manhattan en þráir betra líf. Blóði drifin, líkt og önnur verk Schraders, en ótrúlega fyndin á köflum og þau leika öll einkar vel, Dafoe, Susan Sarandon og ekki síst Dana Delaney. ★★1/2 Stöð 2 ►21.10 Frumsýning á sjón- varpsmyndinni Forfallin (Chasing the Dragon, ‘96). Þar seg- ir af einstæðri móður sem verður heróínfíkill. Með Markie Post. Leikstjóri Ian Sandler. IMDb gefur 6,7. Sjónvarpið ►22.30 Frumsýning á forvitnilegri, ítalskri mynd, Eins og tveir krókódflar (Come due coecodrilli, ‘96), sem IMDb gefur hvorki meira né minna en 9,5! Leik- hópurinn er skemmtileg blanda; Angela Baraldi, Fabrizio Decti- voglio, Giancarlo Gianinni og Valer- ia Golino. Sýn ►23.25 Útlagarnir (Bandolero, ‘68), er gamall og nokkuð góður vestri, þar sem stjörnumar, James Stewart, Dean Martin, Raquel Welch og George Kennedy, sldna. Bræður á flótta undan réttvísinni flýja suður yfir landamærin (Stewart og Martin) með Welch í gíslingu. Inn í venjulegan efnisþráð er fléttað óvenjulegum uppákom- um. Kvikmyndataka Wlliams H. Clothier og tónlist Jerrys Goldsmiths langt yfir meðallagi. ★★% Stöð 2 ►23.35 MYND KVÖLDSINS:Grátt gaman (The Last Detail, ‘73). Sjá umsögn í ramma. Græningi og gamlir refír Stöð 2 ►23.35 Þegar Jack Nichol- son, sólglereygður og glaðbeittur, þakkaði fyrir sig við síðustu Oskarsverðlaunaafhendingu, var Otis Young meðal þeirra sem hann tileinkaði þriðju verðlaunin sín. Hver er hann þessi Young, hafa sjálfsagt margir spurt. Sem vonlegt er því þessi eftirtektarverði leikari lést skömmu eftir gerð myndarinn- ar Grátt gaman (The Last Detail), MÚLIIMIM l»K«II:HII:limM íkvöldkl. 21:00 Sími SSi aSBS Kvartett Ómars Einarss. Latin tónlist og þekkt jazzlög Fimmtudaginn 7/5 kl. 21:00 Jam Session Leikfélag Akureyrar fyrir sléttum aldarfjórðungi. Hann fer með annað aðalhlutverkið í fi-umlegri og athyglisverðri mynd um tvo atvinnusjóliða af lægri stig- um, þá „Badass“ Buddowsky (Nicholson) og „Mule“ Mulhall (Young), sem fá það verkefni (,,detail“) að flytja stelsjúkan nýliða (Randy Quaid) í fangelsi fyrir smá- skítlegan þjófnað. Þessir harðjaxlar aumka sig yfir strákinn, sem ekkert þekkir lífið, og ákveða að lyfta hon- um aðeins upp á leiðinni. Kjaftfort en manneskjulegt og tilfinningaríkt handrit Roberts Towne, vaknar til lífsins í snjöllum höndum leikstjór- ans Hals Ashbys og leikaramir þrír eru hver öðrum betri. Quaid er hvað eftirminnilegastur í frábærri túlkun á einmana smælingja sem aldrei hefur notið vináttu fyrr en á þessari leið sinni úr frelsi inn í ein- angrunina. Towne betmmbætir til muna endasleppa bók Darryls Pon- iscan. Stórkostleg mynd. ★★★★ Sæbjörn Valdimarsson Thc Sound of Music í dag sun. 3. maí kl. 16.00, laus sæti. Fös. 8. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 9. maí kl. 20.30. UPPSELT. Sun. 10. maí kl. 16.00, fös. 15. maí kl. 20.30, lau. 16. maí kl. 20.30, mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim 7. maí kl. 20.30. Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. I Bústaðakirkju í Reykjavík 31. mal kl. 20.30 og 1. júní kl. 20.30. Sími 462 1400. Leikfélag Kópavogs sýnir Miöapantanir allan sólarhringinn 554-1985 UMHVEKFIá JÖKDINH ÁÆ?DÖ(iUM í Félagsheimili Kópavogs 5. sýn. sun. 3/5 kl. 14.00 Síðasta sýning Ingvar E. Sigurðsson, Guðrún Gísladóttir, Róbert Amfinnsson, laug.16/5, W. 17.00 Herdís ÞorvaJdsdóttir, þrið. 19/5, kl. 20.00 HaÆ“&r. Iðiöasálan héfst Leikstjóm: á morgun kl. 13.00 Viðar Eggertsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.