Morgunblaðið - 03.05.1998, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Bílabúð Benna með
Daewoo-umboðið
BÍLABÚÐ Benna hefur fengið
umboð fyrir Daewoo-bíla á Is-
landi. Daewoo er annar stærsti
bflaframleiðandi Kóreu og á
fjórar bflaverksmiðjur í Kóreu
og 13 verksmiðjur erlendis í
tólf löndum.
Fyrir hefur Bflabúð Benna
umboð fyrir SsangYong bfla.
Seint á síðasta ári keypti
Daewoo 53% hlut í Ssang
Yong.
Hérlendis verða í boði þijár
gerðir Daewoo-fólksbfla, þ.e.
Lanos, millistærðarbfllinn Nu-
bira og flaggskipið Leganza.
Bflarnir eru á verði frá 955.000
kr. til 2.290.000 kr.
Bflabúð Benna gengst fyrir
sýningu á Daewoo- og
SsangYong-bflum í tilefni af
frumkynningu Daewoo á ís-
lenskum markaði. Sýningin er í
Skautahöllinni í Laugardal frá
kl. 12-18 og henni lýkur í dag.
Auk sýninga á bflum fyrirtækis-
ins verða þar margvíslegar
uppákomur, kynning á Daewoo-
tölvum, andlitsmálning og
fleira.
Morgunblaðið/Gugu
DAEWOO-bílar voru kynntir blaðamönnum í Skaftafellssýslu um síðustu helgi
f t ^sseti
tcnkccrm
26. maí og 21. júlí
37 »775k,*
á mann í gistingu á Halley
í 2 vikur 26. maí,
m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára
mðKorcslPcrliíÍDðl
17. júní og 1. júlí
39.775,
á mann í gistingu á Biarriz í 2 vikur,
m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára
*
27. maí og 16. sept.
39.31
á mann í gistingu á Sol Doiro í 2 vikur,
m.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára
kr.:
* Innifalið: Flug, gisting, ferðir til
og frá flugvelli erlendis,
allir flugvallarskattar og
með 7.000 kr. VISA afslætti á mann
m.v. að feróin sé greidd með VISA.
Takmarkað
sætaframboð
V/SA
FERÐIR
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Málþing um jafn-
rétti kynjanna
ÞJÓÐKIRKJAN heldur Málþing
um jafnrétti kynjanna í Neskirkju
mánudaginn 11. maí kl. 17 til 21.30.
Biskup setur málþingið.
í fréttatilkynningu segir: „Jafn-
réttisnefnd kynnir drög að jafnrétt-
isáætlun þjóðkirkjunnar. Fyrirlesar-
ar munu reifa málin, minnast á til-
drög misréttis, viðhald þess og leiðir
til að skapa nýjan himin og nýja jörð.
Ást og starf verður rætt, hvernig við
erum samverkafólk Guðs í sköpun-
inni, svona eins og við erum, misjöfn
og jafnrétthá. Inn í umræður fléttast
helgihald.“
Málþingið er öllum opið. Innritun
á Biskupsstofu til 6. maí.
------♦-♦♦-----
Kaffisala í
Færeyska sjó-
mannaheimilinu
HIN árlega kaffisala Færeyska sjó-
mannaheimilisins, Brautarholti 29,
verður sunnudaginn 3. maí kl. 15-18.
Eins og venjulega verður borð hlaðið
brauði.
Allur ágóði af þessari kaffistofu
fer í að Ijúka byggingu sjómanna-
heimilisins, sem nú er á lokastigi.
---------------
V ettvangsfræðsla
á Álftanesi
FUGLAVERNDARFÉLAG íslands
gengst íyrir vettvangsfræðslu á Alfta-
nesi í dag, sunnudaginn 3. maí. Safn-
ast verður saman við Bessastaða-
kirkju kl. 13.30 þar sem reyndir fugla-
áhugamenn verða til leiðbeiningar.
„Farfuglarnir streyma nú óðum til
landsins. Einnig eru umferðarfuglar
á ferðinni. Nú gefst tækifæri til að
kynnast margæsinni sem staldrar
við á Alftanesi á leið sinni frá Evr-
ópu til varpstöðva í heimskautalönd-
um Norður-Ameríku,“ segir í frétt
frá Fuglaverndarfélagi Islands.
-------------------
Grafarvogslaug
opnuð
GRAFARVOGSLAUG verður form-
lega takin í notkun sunnudaginn 3.
maí nk.
Laugin verður opnuð almenningi
kl. 13 og verður opin til kl. 22.
Frá og með mánudeginum 4. maí
verður laugin opin frá kl. 6.50-22.30
virka daga og kl. 8-22 um helgar.
------♦-♦“♦----
Breyttur afgreiðslu-
tími hjá VÍS
EINS og undanfarin ár breytist af-
greiðslutími hjá VÍS yfir sumartím-
ann. Frá og með 4. maí nk. til og með
14. september verður opið frá klukk-
an 8-16 alla virka daga.
Sunnudagur 3. maí
17.00 ► Helgarpotturinn (e)
Mánudagur 4. maí
21.00 ►Helgarpotturinn (e)
22.00 ►Grunnskólinn á Ak-
ureyri (e)